Ómar Quarashi gabbaði vini sína Birgir Örn Steinarsson skrifar 1. apríl 2016 15:00 Plötukápan var hin glæsilegasta. Vísir/Ómar Hauksson Þeir aðdáendur Ómars Haukssonar rappara úr Quarashi sem hlupu niður í plötubúð í dag til þess að næla sér í eintök af nýrri vínylbreiðskífu hans gripu í tómt. Þar var nefnilega um aprílgabb Ómars að ræða en hann póstaði tilkynningu um óvænta útgáfu sína með ljósmynd á Facebook-vegg sínum í morgun. Ómar starfar sem grafískur hönnuður og náði því í morgun að framleiða afar trúverðuga mynd af vínylplötu sem átti að hafa komið til landsins. Hún var undir listamannanafni hans Swarez og hét hinu skemmtilega nafni „Oh Mar“. Þó nokkrir virðast hafa gleypt við gabbinu en ekki er vitað hversu margir spurðu um hana í plötubúðum bæjarins. Hins vegar, má alveg velta sér upp úr því að víst að viðbrögðin voru á þessa leið hvort það sé ekki einfaldlega kominn tími til þess að rapparinn slái til og gefi út sína fyrstu sólóplötu? Aprílgabb Tónlist Tengdar fréttir Nýtt lag frá Halleluwah Tvíeykið Halleluwah hefur sent frá sér sína aðra smáskífu af breiðskífu sinni sem kom út fyrr á árinu. 28. júlí 2015 17:00 Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Þeir aðdáendur Ómars Haukssonar rappara úr Quarashi sem hlupu niður í plötubúð í dag til þess að næla sér í eintök af nýrri vínylbreiðskífu hans gripu í tómt. Þar var nefnilega um aprílgabb Ómars að ræða en hann póstaði tilkynningu um óvænta útgáfu sína með ljósmynd á Facebook-vegg sínum í morgun. Ómar starfar sem grafískur hönnuður og náði því í morgun að framleiða afar trúverðuga mynd af vínylplötu sem átti að hafa komið til landsins. Hún var undir listamannanafni hans Swarez og hét hinu skemmtilega nafni „Oh Mar“. Þó nokkrir virðast hafa gleypt við gabbinu en ekki er vitað hversu margir spurðu um hana í plötubúðum bæjarins. Hins vegar, má alveg velta sér upp úr því að víst að viðbrögðin voru á þessa leið hvort það sé ekki einfaldlega kominn tími til þess að rapparinn slái til og gefi út sína fyrstu sólóplötu?
Aprílgabb Tónlist Tengdar fréttir Nýtt lag frá Halleluwah Tvíeykið Halleluwah hefur sent frá sér sína aðra smáskífu af breiðskífu sinni sem kom út fyrr á árinu. 28. júlí 2015 17:00 Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Nýtt lag frá Halleluwah Tvíeykið Halleluwah hefur sent frá sér sína aðra smáskífu af breiðskífu sinni sem kom út fyrr á árinu. 28. júlí 2015 17:00
Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00