Ómar Quarashi gabbaði vini sína Birgir Örn Steinarsson skrifar 1. apríl 2016 15:00 Plötukápan var hin glæsilegasta. Vísir/Ómar Hauksson Þeir aðdáendur Ómars Haukssonar rappara úr Quarashi sem hlupu niður í plötubúð í dag til þess að næla sér í eintök af nýrri vínylbreiðskífu hans gripu í tómt. Þar var nefnilega um aprílgabb Ómars að ræða en hann póstaði tilkynningu um óvænta útgáfu sína með ljósmynd á Facebook-vegg sínum í morgun. Ómar starfar sem grafískur hönnuður og náði því í morgun að framleiða afar trúverðuga mynd af vínylplötu sem átti að hafa komið til landsins. Hún var undir listamannanafni hans Swarez og hét hinu skemmtilega nafni „Oh Mar“. Þó nokkrir virðast hafa gleypt við gabbinu en ekki er vitað hversu margir spurðu um hana í plötubúðum bæjarins. Hins vegar, má alveg velta sér upp úr því að víst að viðbrögðin voru á þessa leið hvort það sé ekki einfaldlega kominn tími til þess að rapparinn slái til og gefi út sína fyrstu sólóplötu? Aprílgabb Tónlist Tengdar fréttir Nýtt lag frá Halleluwah Tvíeykið Halleluwah hefur sent frá sér sína aðra smáskífu af breiðskífu sinni sem kom út fyrr á árinu. 28. júlí 2015 17:00 Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00 Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Þeir aðdáendur Ómars Haukssonar rappara úr Quarashi sem hlupu niður í plötubúð í dag til þess að næla sér í eintök af nýrri vínylbreiðskífu hans gripu í tómt. Þar var nefnilega um aprílgabb Ómars að ræða en hann póstaði tilkynningu um óvænta útgáfu sína með ljósmynd á Facebook-vegg sínum í morgun. Ómar starfar sem grafískur hönnuður og náði því í morgun að framleiða afar trúverðuga mynd af vínylplötu sem átti að hafa komið til landsins. Hún var undir listamannanafni hans Swarez og hét hinu skemmtilega nafni „Oh Mar“. Þó nokkrir virðast hafa gleypt við gabbinu en ekki er vitað hversu margir spurðu um hana í plötubúðum bæjarins. Hins vegar, má alveg velta sér upp úr því að víst að viðbrögðin voru á þessa leið hvort það sé ekki einfaldlega kominn tími til þess að rapparinn slái til og gefi út sína fyrstu sólóplötu?
Aprílgabb Tónlist Tengdar fréttir Nýtt lag frá Halleluwah Tvíeykið Halleluwah hefur sent frá sér sína aðra smáskífu af breiðskífu sinni sem kom út fyrr á árinu. 28. júlí 2015 17:00 Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00 Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Nýtt lag frá Halleluwah Tvíeykið Halleluwah hefur sent frá sér sína aðra smáskífu af breiðskífu sinni sem kom út fyrr á árinu. 28. júlí 2015 17:00
Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00