Gylfi við BBC: Við erum ekki öruggir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2016 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið magnaður með Swansea á þessu ári eins og áður hefur verið fjallað um. Hann skoraði sitt tíunda mark um helgina er Swansea náði 2-2 jafntefli gegn Stoke á útivelli. Swansea var í vandræðum framan af tímabili en er eftir gott gengi að undanförnu tíu stigum frá fallsæti þegar sex umferðir eru eftir af tímabilinu. Þrátt fyrir það sagði Gylfi í viðtali við BBC að Swansea væri ekki hólpið. Sjá einnig: Fyrsti Íslendingurinn í slétt ellefu ár sem brýtur tíu marka muninn „Maður veit aldrei hvernig svona mál þróast. En við erum ekki of öruggir með okkur eins og málin standa núna,“ sagði Gylfi. „Ég held að við þurfum að ná í nokkur stig til viðbótar og líklega myndi einn sigur til viðbótar tryggja þetta fyrir okkur.“ „Nú er það undir okkur komið að halda áfram og ná í eins mörg stig og við getum, svo við verðum í góðri stöðu þann 15. maí [þegar tímabilinu lýkur]. Það eru nokkrir afar mikilvægir leikir fram undan.“ Sjá einnig: Gylfi hefur skorað 47 prósent marka Swansea á árinu 2016 Kantmaðurinn Jefferson Montero kom inn á sem varamaður í hálfleik gegn Stoke og Gylfi segir að innkoma hans hafi breytt miklu. „Þegar hann nær að spila sinn besta fótbolta er hann nánast óstöðvandi vegna þess mikla hraða sem hann býr yfir,“ sagði Gylfi. „Það er auðvelt fyrir mig og framherjann að tímasetja bara hlaupin okkar og mæta fyrirgjöfunum hans. Við vitum að í níu skipti af tíu mun boltinn koma inn í teig og það er því bara spurning um hvort að við séum þarna til að taka á móti honum eða ekki.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi fyrsta "tían" til að skora tíu mörk á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag og það þrátt fyrir að vera aðeins kominn með tvö mörk um áramótin. 3. apríl 2016 13:00 Gylfi hefur skorað á móti helmingi ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu Stoke City varð í gær nýjasta liðið til að sækja boltann úr marki sínu eftir mark frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. 3. apríl 2016 23:00 Fyrsti Íslendingurinn í slétt ellefu ár sem brýtur tíu marka múrinn Gylfi Þór Sigurðsson bætir sitt persónulega markamet í ensku úrvalsdeildinni með hverju marki og á laugardaginn skoraði hann sitt tíunda deildarmark á leiktíðinni. 4. apríl 2016 07:00 Gylfi skoraði í frábærri endurkomu Swansea | Sjáðu mark Gylfa Bjargaði stigi eftir að hafa lent undir 2-0 á erfiðum útivelli. 2. apríl 2016 15:45 Gylfi hefur skorað 47 prósent marka Swansea á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær sitt áttunda mark í þrettán deildarleikjum sínum með Swansea City á árinu 2016 og hefur skorað næstum því helming marka velska liðsins á nýju ári. 3. apríl 2016 20:33 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið magnaður með Swansea á þessu ári eins og áður hefur verið fjallað um. Hann skoraði sitt tíunda mark um helgina er Swansea náði 2-2 jafntefli gegn Stoke á útivelli. Swansea var í vandræðum framan af tímabili en er eftir gott gengi að undanförnu tíu stigum frá fallsæti þegar sex umferðir eru eftir af tímabilinu. Þrátt fyrir það sagði Gylfi í viðtali við BBC að Swansea væri ekki hólpið. Sjá einnig: Fyrsti Íslendingurinn í slétt ellefu ár sem brýtur tíu marka muninn „Maður veit aldrei hvernig svona mál þróast. En við erum ekki of öruggir með okkur eins og málin standa núna,“ sagði Gylfi. „Ég held að við þurfum að ná í nokkur stig til viðbótar og líklega myndi einn sigur til viðbótar tryggja þetta fyrir okkur.“ „Nú er það undir okkur komið að halda áfram og ná í eins mörg stig og við getum, svo við verðum í góðri stöðu þann 15. maí [þegar tímabilinu lýkur]. Það eru nokkrir afar mikilvægir leikir fram undan.“ Sjá einnig: Gylfi hefur skorað 47 prósent marka Swansea á árinu 2016 Kantmaðurinn Jefferson Montero kom inn á sem varamaður í hálfleik gegn Stoke og Gylfi segir að innkoma hans hafi breytt miklu. „Þegar hann nær að spila sinn besta fótbolta er hann nánast óstöðvandi vegna þess mikla hraða sem hann býr yfir,“ sagði Gylfi. „Það er auðvelt fyrir mig og framherjann að tímasetja bara hlaupin okkar og mæta fyrirgjöfunum hans. Við vitum að í níu skipti af tíu mun boltinn koma inn í teig og það er því bara spurning um hvort að við séum þarna til að taka á móti honum eða ekki.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi fyrsta "tían" til að skora tíu mörk á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag og það þrátt fyrir að vera aðeins kominn með tvö mörk um áramótin. 3. apríl 2016 13:00 Gylfi hefur skorað á móti helmingi ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu Stoke City varð í gær nýjasta liðið til að sækja boltann úr marki sínu eftir mark frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. 3. apríl 2016 23:00 Fyrsti Íslendingurinn í slétt ellefu ár sem brýtur tíu marka múrinn Gylfi Þór Sigurðsson bætir sitt persónulega markamet í ensku úrvalsdeildinni með hverju marki og á laugardaginn skoraði hann sitt tíunda deildarmark á leiktíðinni. 4. apríl 2016 07:00 Gylfi skoraði í frábærri endurkomu Swansea | Sjáðu mark Gylfa Bjargaði stigi eftir að hafa lent undir 2-0 á erfiðum útivelli. 2. apríl 2016 15:45 Gylfi hefur skorað 47 prósent marka Swansea á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær sitt áttunda mark í þrettán deildarleikjum sínum með Swansea City á árinu 2016 og hefur skorað næstum því helming marka velska liðsins á nýju ári. 3. apríl 2016 20:33 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Gylfi fyrsta "tían" til að skora tíu mörk á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag og það þrátt fyrir að vera aðeins kominn með tvö mörk um áramótin. 3. apríl 2016 13:00
Gylfi hefur skorað á móti helmingi ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu Stoke City varð í gær nýjasta liðið til að sækja boltann úr marki sínu eftir mark frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. 3. apríl 2016 23:00
Fyrsti Íslendingurinn í slétt ellefu ár sem brýtur tíu marka múrinn Gylfi Þór Sigurðsson bætir sitt persónulega markamet í ensku úrvalsdeildinni með hverju marki og á laugardaginn skoraði hann sitt tíunda deildarmark á leiktíðinni. 4. apríl 2016 07:00
Gylfi skoraði í frábærri endurkomu Swansea | Sjáðu mark Gylfa Bjargaði stigi eftir að hafa lent undir 2-0 á erfiðum útivelli. 2. apríl 2016 15:45
Gylfi hefur skorað 47 prósent marka Swansea á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær sitt áttunda mark í þrettán deildarleikjum sínum með Swansea City á árinu 2016 og hefur skorað næstum því helming marka velska liðsins á nýju ári. 3. apríl 2016 20:33