Veðrið mun í fyrsta lagi ganga niður um klukkan eitt í nótt Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2016 22:19 Vindaspá sem sjá má á vef Veðurstofu Íslands. Vísir/vedur.is Ekki er búist við að vindur gangi niður á suðvestanverðu landinu fyrr en eftir klukkan eitt í nótt. Fyrir norðan gengur vindur niður eftir því sem á líður nóttina en búast má við komið verður ágætis veður á höfuðborgarsvæðinu í fyrramálið en veður verður áfram vont á Tröllaskagasvæðinu fram að hádegi á morgun. Síðdegis á morgun verður hins vegar orðið ágætis veður um allt land. Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast vegna veðurs í kvöld en um hefðbundin óveðursverkefni hefur verið að ræða. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur meðalvindhraði farið mest upp í 37 metra á sekúndu í Litlu Ávík á Ströndum í kvöld. Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að fárviðri miðast við 32,7 metra á sekúndu. Þá fýkur allt lauslegt, þar á meðal möl og jafnvel stórir steinar. Geta kyrrstæðir bílar oltið eða fokið og heil þök tekur af húsum. Þessa stundina er veður afar slæmt á svæðinu norður af Snæfellsnesi og vestan Eyjafjarðar. Vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir veður slæmt í Fljótunum, á Siglufjarðarvegi, í Húnavatnssýslu, Skagafirði, Vestfjörðum, Breiðafjarðarsvæðinu og norðanverðu Snæfellsnesi. Veður Tengdar fréttir Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Allt um veðrið: Rigning í dag og ofsaveður í kvöld Spáð er stormi eða roki, 20 til 25 metrum á sekúndu, á landinu seint í dag en ofsaveðri, 28 til 32 metrum á sekúndu, norðvestan til í kvöld. 13. mars 2016 09:30 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira
Ekki er búist við að vindur gangi niður á suðvestanverðu landinu fyrr en eftir klukkan eitt í nótt. Fyrir norðan gengur vindur niður eftir því sem á líður nóttina en búast má við komið verður ágætis veður á höfuðborgarsvæðinu í fyrramálið en veður verður áfram vont á Tröllaskagasvæðinu fram að hádegi á morgun. Síðdegis á morgun verður hins vegar orðið ágætis veður um allt land. Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast vegna veðurs í kvöld en um hefðbundin óveðursverkefni hefur verið að ræða. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur meðalvindhraði farið mest upp í 37 metra á sekúndu í Litlu Ávík á Ströndum í kvöld. Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að fárviðri miðast við 32,7 metra á sekúndu. Þá fýkur allt lauslegt, þar á meðal möl og jafnvel stórir steinar. Geta kyrrstæðir bílar oltið eða fokið og heil þök tekur af húsum. Þessa stundina er veður afar slæmt á svæðinu norður af Snæfellsnesi og vestan Eyjafjarðar. Vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir veður slæmt í Fljótunum, á Siglufjarðarvegi, í Húnavatnssýslu, Skagafirði, Vestfjörðum, Breiðafjarðarsvæðinu og norðanverðu Snæfellsnesi.
Veður Tengdar fréttir Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Allt um veðrið: Rigning í dag og ofsaveður í kvöld Spáð er stormi eða roki, 20 til 25 metrum á sekúndu, á landinu seint í dag en ofsaveðri, 28 til 32 metrum á sekúndu, norðvestan til í kvöld. 13. mars 2016 09:30 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira
Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54
Allt um veðrið: Rigning í dag og ofsaveður í kvöld Spáð er stormi eða roki, 20 til 25 metrum á sekúndu, á landinu seint í dag en ofsaveðri, 28 til 32 metrum á sekúndu, norðvestan til í kvöld. 13. mars 2016 09:30
Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34
Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00