Hvað er liðið úr Malcolm in the Middle að gera í dag? Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2016 12:30 Skemmtileg fjölskylda. vísir Þættirnir Malcolm in the Middle nutu gríðarlegrar vinsælda á sínum tíma og voru þeir í loftinu á árunum 2000-2006 en þeir fjölluðu um mjög svo sérstaka fjölskyldu í Bandaríkjunum. Aðalpersónan var hinn klári Malcolm. Aðalleikararnir hafa allir verið að bralla eitthvað skemmtilegt eftir að þættirnir hættu og má þar aðallega nefna stórleikarann Bryan Cranston, sem lék faðir, Malcolm en hann sló rækilega í gegn í þáttunum Breaking Bad.En hvað eru aðalleikararnir að gera í dag? 1. Frankie Muniz, sem lék MalcolmFrankie MunizEftir að hafa leikið njósnarann Cody Banks í myndinni Agent Cody Banks ákvað hann að hætta sem leikari árið 2008. Hann langaði að elta draum sinn, og verða kappakstursmaður og það var nákvæmlega það sem hann gerði. Fyrir stuttu fékk hann í tvígang vægt heilablóðfall og er að jafna sig þessa dagana. 2. Chris Kennedy Masterson sem lék FrancisChris Kennedy MastersonChris hefur leikið í nokkrum kvikmyndum og þáttum síðan hann hætti að koma fram í þáttunum Malcolm in the Middle en í dag einbeitir hann sér best að því að vera plötusnúður og heldur hann einnig úti hlaðvarpi eða podcasti. 3. Jane Kaczmarek, sem lék mömmuna LoisJane KaczmarekEftir að þátturinn lauk göngu sinni hélt hún áfram að leika og hefur komið við sögu í þáttunum Big Bang Theory, Law & Order og Phineas and Ferb. 4. Justin Berfield sem lék ReeceJustin BerfieldLék eldri bróðir Malcolm, Reece, en eftir að þátturinn hætti fór hann fyrir aftan myndavélina og á í dag framleiðslufyrirtækið Virgin Produced. Fyrirtækið er einnig í eigu auðkýfingsins Richard Branson og hefur meðal annars framleitt kvikmyndina Limitless með Bradley Cooper. 5. Erik Per Sullivan sem fór með hlutverk DeweyErik Per SullivanHvarf algjörlega af sjónarsviðinu eftir hlutverk sitt sem litli bróðir Malcolm, Dewey, og vita fáir hvað hann gerir í dag. Orðrómur fór af stað á sínum tíma að hann væri látinn en svo er víst ekki. 6. Bryan Cranston, sem lék pabba Malcolm, HalBryan Cranston er án efa sá leikari sem hefur náð mestum árangri eftir að þáttunum lauk. Hann fór með aðalhlutverkið í þáttunum Breaking Bad sem allir þekkja. Hann hefur einnig verið í stórum hlutverkum í kvikmyndum og er hann mjög heitur biti í Hollywood í dag. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Þættirnir Malcolm in the Middle nutu gríðarlegrar vinsælda á sínum tíma og voru þeir í loftinu á árunum 2000-2006 en þeir fjölluðu um mjög svo sérstaka fjölskyldu í Bandaríkjunum. Aðalpersónan var hinn klári Malcolm. Aðalleikararnir hafa allir verið að bralla eitthvað skemmtilegt eftir að þættirnir hættu og má þar aðallega nefna stórleikarann Bryan Cranston, sem lék faðir, Malcolm en hann sló rækilega í gegn í þáttunum Breaking Bad.En hvað eru aðalleikararnir að gera í dag? 1. Frankie Muniz, sem lék MalcolmFrankie MunizEftir að hafa leikið njósnarann Cody Banks í myndinni Agent Cody Banks ákvað hann að hætta sem leikari árið 2008. Hann langaði að elta draum sinn, og verða kappakstursmaður og það var nákvæmlega það sem hann gerði. Fyrir stuttu fékk hann í tvígang vægt heilablóðfall og er að jafna sig þessa dagana. 2. Chris Kennedy Masterson sem lék FrancisChris Kennedy MastersonChris hefur leikið í nokkrum kvikmyndum og þáttum síðan hann hætti að koma fram í þáttunum Malcolm in the Middle en í dag einbeitir hann sér best að því að vera plötusnúður og heldur hann einnig úti hlaðvarpi eða podcasti. 3. Jane Kaczmarek, sem lék mömmuna LoisJane KaczmarekEftir að þátturinn lauk göngu sinni hélt hún áfram að leika og hefur komið við sögu í þáttunum Big Bang Theory, Law & Order og Phineas and Ferb. 4. Justin Berfield sem lék ReeceJustin BerfieldLék eldri bróðir Malcolm, Reece, en eftir að þátturinn hætti fór hann fyrir aftan myndavélina og á í dag framleiðslufyrirtækið Virgin Produced. Fyrirtækið er einnig í eigu auðkýfingsins Richard Branson og hefur meðal annars framleitt kvikmyndina Limitless með Bradley Cooper. 5. Erik Per Sullivan sem fór með hlutverk DeweyErik Per SullivanHvarf algjörlega af sjónarsviðinu eftir hlutverk sitt sem litli bróðir Malcolm, Dewey, og vita fáir hvað hann gerir í dag. Orðrómur fór af stað á sínum tíma að hann væri látinn en svo er víst ekki. 6. Bryan Cranston, sem lék pabba Malcolm, HalBryan Cranston er án efa sá leikari sem hefur náð mestum árangri eftir að þáttunum lauk. Hann fór með aðalhlutverkið í þáttunum Breaking Bad sem allir þekkja. Hann hefur einnig verið í stórum hlutverkum í kvikmyndum og er hann mjög heitur biti í Hollywood í dag.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira