Svona lítur stelpan úr Little Miss Sunshine út í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2016 14:30 Það muna allir eftir Olive Hoover. Kvikmyndin Little Miss Sunshine sló heldur betur í gegn fyrir um áratugi síðan og vann hún til að mynda tvenn Óskarsverðlaun. Leikkonan Abigail Breslin sló heldur betur í gegn í myndinni en hún fór með hlutverk stúlkunnar Olive Hoover. Myndin fékk Óskarinn árið 2007 fyrir besta handritið og fékk Alan Arkin fyrir besta leikara í aukahlutverki. Olive Hoover var aðalsöguhetja kvikmyndarinnar og var um að ræða krúttlegustu stelpuna í heiminum árið 2006 þegar myndin kom út. Abigail var níu ára þegar hún lék í myndinni og hefur hún því eðlilega breyst töluvert síðan þá en í dag er hún 19 ára. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Little Miss Sunshine. Í dag leikur hún í þáttunum Scream Queens á sjónvarpsstöðinni FOX en hér að neðan má sjá hvernig hún lítur út í dag. Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin Little Miss Sunshine sló heldur betur í gegn fyrir um áratugi síðan og vann hún til að mynda tvenn Óskarsverðlaun. Leikkonan Abigail Breslin sló heldur betur í gegn í myndinni en hún fór með hlutverk stúlkunnar Olive Hoover. Myndin fékk Óskarinn árið 2007 fyrir besta handritið og fékk Alan Arkin fyrir besta leikara í aukahlutverki. Olive Hoover var aðalsöguhetja kvikmyndarinnar og var um að ræða krúttlegustu stelpuna í heiminum árið 2006 þegar myndin kom út. Abigail var níu ára þegar hún lék í myndinni og hefur hún því eðlilega breyst töluvert síðan þá en í dag er hún 19 ára. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Little Miss Sunshine. Í dag leikur hún í þáttunum Scream Queens á sjónvarpsstöðinni FOX en hér að neðan má sjá hvernig hún lítur út í dag.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira