Ófærð á Twitter: „Var þetta þá allt hruninu að kenna?“ Atli Ísleifsson skrifar 21. febrúar 2016 22:42 Ólafur Darri fór með aðalhlutverkið í Ófærð. Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. SPOILER VIÐVÖRUN! Netverjar voru duglegir að tísta um framgang mála þar sem hulunni var loks svipt af því hverjir urðu Geirmundi og Hrafni að bana og bundið um lausa enda. Um fátt hefur meira verið fabúlerað á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hafi verið morðinginn í þáttaröðinni. Sjá má valin tíst að neðan. Neðst má svo sjá tíst í rauntíma sem skrifuð eru undir kassamerkinu #ófærð.Ánægður með Ingvar E. Slatti af morðum og íkveikjum í bænum en okkar maður er að lesa bók á vaktinni og taka eina skák í tölvunni #ófærð— Árni Helgason (@arnih) February 21, 2016 Maggi: "Af hverju er enginn að vinna í frystihúsinu?"Leifur: "Af því kvótinn er farinn eins og allir sem elska þig, Maggi minn"#ófærð— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 21, 2016 Gömlu svikamennirnir, Leifur útgerðarstjóri og Guðni hótelstjóri. Þetta er allt að smella saman núna. #Ófærð #morðjakkinn— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 21, 2016 Er búið að senda byssurnar aftur til Noregs? #ófærð— Benso (@BensoHard) February 21, 2016 Gerði Ingvar síðan bara ekki neitt af sér eða??? #ófærð— Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) February 21, 2016 Ég er ekki ennþá búin að jafna mig á því að Baldur hafi dáið í Benjamín Dúfu. Það má ekki neitt koma fyrir Magga #ófærð— Tanja (@tanjatomm) February 21, 2016 Andri þarf ekki skothlet vesti...hann rennir bara upp #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Þvílíkur maður hann Andri. Skipar Henrikku í skothelt vesti en rennir ekki einu sinni upp úlpunni sjálfur. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 21, 2016 Að setja Andra inn í frystiklefa er soldið sem Andri kallar bara kósí kvöld #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Gat verið að ríkisstjórnin hafi klúðrað því að gera framsalssamning við Færeyjar! #ófærð— Stefán Pálsson (@Stebbip) February 21, 2016 Er byrjud ađ pakka, þessu útálandiævintýri okkar fjölskyldunnar er lokið #Ófærð #lífiđútálandi— Margrét Gauja (@MargretGauja) February 21, 2016 #ófærð Tweets Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. SPOILER VIÐVÖRUN! Netverjar voru duglegir að tísta um framgang mála þar sem hulunni var loks svipt af því hverjir urðu Geirmundi og Hrafni að bana og bundið um lausa enda. Um fátt hefur meira verið fabúlerað á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hafi verið morðinginn í þáttaröðinni. Sjá má valin tíst að neðan. Neðst má svo sjá tíst í rauntíma sem skrifuð eru undir kassamerkinu #ófærð.Ánægður með Ingvar E. Slatti af morðum og íkveikjum í bænum en okkar maður er að lesa bók á vaktinni og taka eina skák í tölvunni #ófærð— Árni Helgason (@arnih) February 21, 2016 Maggi: "Af hverju er enginn að vinna í frystihúsinu?"Leifur: "Af því kvótinn er farinn eins og allir sem elska þig, Maggi minn"#ófærð— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 21, 2016 Gömlu svikamennirnir, Leifur útgerðarstjóri og Guðni hótelstjóri. Þetta er allt að smella saman núna. #Ófærð #morðjakkinn— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 21, 2016 Er búið að senda byssurnar aftur til Noregs? #ófærð— Benso (@BensoHard) February 21, 2016 Gerði Ingvar síðan bara ekki neitt af sér eða??? #ófærð— Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) February 21, 2016 Ég er ekki ennþá búin að jafna mig á því að Baldur hafi dáið í Benjamín Dúfu. Það má ekki neitt koma fyrir Magga #ófærð— Tanja (@tanjatomm) February 21, 2016 Andri þarf ekki skothlet vesti...hann rennir bara upp #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Þvílíkur maður hann Andri. Skipar Henrikku í skothelt vesti en rennir ekki einu sinni upp úlpunni sjálfur. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 21, 2016 Að setja Andra inn í frystiklefa er soldið sem Andri kallar bara kósí kvöld #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Gat verið að ríkisstjórnin hafi klúðrað því að gera framsalssamning við Færeyjar! #ófærð— Stefán Pálsson (@Stebbip) February 21, 2016 Er byrjud ađ pakka, þessu útálandiævintýri okkar fjölskyldunnar er lokið #Ófærð #lífiđútálandi— Margrét Gauja (@MargretGauja) February 21, 2016 #ófærð Tweets
Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira