Ágústa Eva fær að kenna á Kylfunni Samúel Karl Ólason skrifar 27. febrúar 2016 15:16 Kolfinna Nikulásdóttir, sem er ef til vill betur þekkt sem Kylfan, fyrrverandi Reykjavíkurdóttir, segir karla hafa skrifað texta um rassa, brjóst, tíkur og munnmök svo elstu menn muna. Þeir hafi lengur haft leyfi til að gera það og því sé það „normið“. Hún setur einnig út á ummæli Ágústu Evu Erlendsdóttur um Silvíu Nótt í hjólastól. Kolfinna syngur viðlag lagsins Ógeðsleg sem Reykjavíkurdætur spiluðu í Vikunni hjá Gísla Marteini í gær.Sjá einnig: Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu „Ég er ekkert að segja að svarið sé að allir niðurlægi alla, mér er nett sama um það niðurlægingar- finnst það bara fyndið. Ég er heldur ekki að segja að atriði rvkdætra hjá Gísla Marteini hafi verið fullkomið, þó það sé klárlega mjög fyndið að rústa leikmyndinni í þessum óþægilega propper þætti, grænda Gísla Martein, svívirða Eivör (það er náttúrulega langfyndnast) og gefa fokkjúputta í beinni (sem ég set reyndar STÓRT spurningamerki við),“ skrifar Kolfinna á Facebooksíðu sinni.Sjá einnig: Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“Kolfinna segir að það þurfi að rétta þá skekkju sem finna megi í samfélaginu og það sé erfitt. Til þess þurfi handafl og beinir hún orðum sínum til Ágústu Evu (og allra). „Þess vegna var þetta kannski dáldið mikið fyrir þig, en það er líka allt í lagi. Auðvitað varstu hissa. En svo jafnarðu þig. Ef ekki þá geturðu kært Rvkdtr fyrir nauðgun. Vonandi lentirðu ekki í hjólastól (oj hjólastóll) eða fitnaðir við þetta (oj, fita)“Ágústa Eva. (Og allir.) Textar um rassa, brjóst, bitches (tíkur), hoes (hórur), lick my lollypop, bitch (sjúgðu á mér kó...Posted by Kolfinna Nikulásdóttir on Saturday, February 27, 2016 Tengdar fréttir Ágústa Eva: Leitaði uppi kannabisræktanir með fíknó Ágústa Eva segir frá vöktunum með fíkniefnadeild lögreglunnar. Hún segir samkeppnina í leikhúsunum mikla og að stundum verði baknag. Hún ræðir breytingar á einkalífi sínu og af hverju hún sagði upp í Þjóðleikhúsinu. 27. febrúar 2016 07:30 Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49 Kylfan segist hafa verið rekin úr Reykjavíkurdætrum fyrir ummæli sín Pabbi minn er ekki með stakt strá á höfðinu. Ég elska ekki pabba minn. Nei, só? 6. febrúar 2015 10:29 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Kolfinna Nikulásdóttir, sem er ef til vill betur þekkt sem Kylfan, fyrrverandi Reykjavíkurdóttir, segir karla hafa skrifað texta um rassa, brjóst, tíkur og munnmök svo elstu menn muna. Þeir hafi lengur haft leyfi til að gera það og því sé það „normið“. Hún setur einnig út á ummæli Ágústu Evu Erlendsdóttur um Silvíu Nótt í hjólastól. Kolfinna syngur viðlag lagsins Ógeðsleg sem Reykjavíkurdætur spiluðu í Vikunni hjá Gísla Marteini í gær.Sjá einnig: Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu „Ég er ekkert að segja að svarið sé að allir niðurlægi alla, mér er nett sama um það niðurlægingar- finnst það bara fyndið. Ég er heldur ekki að segja að atriði rvkdætra hjá Gísla Marteini hafi verið fullkomið, þó það sé klárlega mjög fyndið að rústa leikmyndinni í þessum óþægilega propper þætti, grænda Gísla Martein, svívirða Eivör (það er náttúrulega langfyndnast) og gefa fokkjúputta í beinni (sem ég set reyndar STÓRT spurningamerki við),“ skrifar Kolfinna á Facebooksíðu sinni.Sjá einnig: Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“Kolfinna segir að það þurfi að rétta þá skekkju sem finna megi í samfélaginu og það sé erfitt. Til þess þurfi handafl og beinir hún orðum sínum til Ágústu Evu (og allra). „Þess vegna var þetta kannski dáldið mikið fyrir þig, en það er líka allt í lagi. Auðvitað varstu hissa. En svo jafnarðu þig. Ef ekki þá geturðu kært Rvkdtr fyrir nauðgun. Vonandi lentirðu ekki í hjólastól (oj hjólastóll) eða fitnaðir við þetta (oj, fita)“Ágústa Eva. (Og allir.) Textar um rassa, brjóst, bitches (tíkur), hoes (hórur), lick my lollypop, bitch (sjúgðu á mér kó...Posted by Kolfinna Nikulásdóttir on Saturday, February 27, 2016
Tengdar fréttir Ágústa Eva: Leitaði uppi kannabisræktanir með fíknó Ágústa Eva segir frá vöktunum með fíkniefnadeild lögreglunnar. Hún segir samkeppnina í leikhúsunum mikla og að stundum verði baknag. Hún ræðir breytingar á einkalífi sínu og af hverju hún sagði upp í Þjóðleikhúsinu. 27. febrúar 2016 07:30 Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49 Kylfan segist hafa verið rekin úr Reykjavíkurdætrum fyrir ummæli sín Pabbi minn er ekki með stakt strá á höfðinu. Ég elska ekki pabba minn. Nei, só? 6. febrúar 2015 10:29 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Ágústa Eva: Leitaði uppi kannabisræktanir með fíknó Ágústa Eva segir frá vöktunum með fíkniefnadeild lögreglunnar. Hún segir samkeppnina í leikhúsunum mikla og að stundum verði baknag. Hún ræðir breytingar á einkalífi sínu og af hverju hún sagði upp í Þjóðleikhúsinu. 27. febrúar 2016 07:30
Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49
Kylfan segist hafa verið rekin úr Reykjavíkurdætrum fyrir ummæli sín Pabbi minn er ekki með stakt strá á höfðinu. Ég elska ekki pabba minn. Nei, só? 6. febrúar 2015 10:29
Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57
Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39
Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45
„Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54