Hvað fór úrskeiðis hjá Adele á Grammy-verðlaununum? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. febrúar 2016 12:30 Adele á Grammy-verðlaununum í gær. vísir/getty Það fór ekki framhjá þeim sem horfðu á Grammy-verðlaunin í gær að eitthvað fór úrskeiðis hjá bresku söngkonunni Adele þegar hún flutti lagið All I Ask af nýjustu plötu sinni 25. Þegar tæp mínúta var búin af laginu virtust einhverjar hljóðtruflanir verða í flutningnum þannig að söngkonan átti erfitt með að halda lagi.Adele flutti lagið við undirleik flygils en í truflununum var eins og spilað væri á gítar yfir flygilinn. Söngkonan lét þetta þó ekki trufla sig mikið og kláraði lagið með stæl en eftir flutninginn útskýrði hún hvað hafði gerst: hljóðnemar sem beint var ofan í flygilinn duttu ofan í hann og á strengina og þannig kom gítarhljóðið.The piano mics fell on to the piano strings, that's what the guitar sound was. It made it sound out of tune. Shit happens. X— Adele (@Adele) February 16, 2016 Grammy Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Það fór ekki framhjá þeim sem horfðu á Grammy-verðlaunin í gær að eitthvað fór úrskeiðis hjá bresku söngkonunni Adele þegar hún flutti lagið All I Ask af nýjustu plötu sinni 25. Þegar tæp mínúta var búin af laginu virtust einhverjar hljóðtruflanir verða í flutningnum þannig að söngkonan átti erfitt með að halda lagi.Adele flutti lagið við undirleik flygils en í truflununum var eins og spilað væri á gítar yfir flygilinn. Söngkonan lét þetta þó ekki trufla sig mikið og kláraði lagið með stæl en eftir flutninginn útskýrði hún hvað hafði gerst: hljóðnemar sem beint var ofan í flygilinn duttu ofan í hann og á strengina og þannig kom gítarhljóðið.The piano mics fell on to the piano strings, that's what the guitar sound was. It made it sound out of tune. Shit happens. X— Adele (@Adele) February 16, 2016
Grammy Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01
Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög