Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2016 16:10 Ed Sheeran er staddur á Suðurlandinu. vísir/getty Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í hádeginu. Þar fékk hann sér steikarsamloku og var mjög viðkunnanlegur við starfsfólk staðarins. Í samtali við Vísi segir einn starfsmaður Gamla Fjóssins að hann hafi gefið Sheeran afmælisköku í tilefni dagsins. Hann var í fylgd með vinkonu sinni og virtust þau skemmta sér mjög vel. Ed Sheeran er 25 ára í dag. Samkvæmt árslista Facebook árið 2015 var Sheeran heitasti skemmtikrafturinn í heiminum. Hann var staddur í L.A. á mánudagskvöldið þar sem Grammy verðlaunin fóru fram. Þar fekk hann tvenn verðlaun, fyrir besta lag ársins og sem besti sólópopparinn. Á Twitter kemur fram að Sheeran hafi meðal annars sést í Bláa lóninu fyrr í dag.My sister just got back from Iceland and told me that she met Ed Sheeran at the blue lagoon #jel— em (@EmmaBanks123) February 17, 2016 my friends just ran into ed sheeran at a restaurant in iceland. this is not a game of madlibs.— Jeff Israel (@jeffisrael25) February 17, 2016 Sheeran tilkynnti í desember á Instragram að hann ætli sér að draga sig í hlé frá samfélagsmiðlum á næstu mánuðum, hætta að nota síma og svara tölvupóstum. Jafnvel ætli hann sér að ferðast um heiminn áður en þriðja platan hans kemur út. Hann virðist hafa staðið við stóru orðin og er nú kominn í ævintýraferð til Íslands. Please read x A photo posted by @teddysphotos on Dec 12, 2015 at 10:29pm PST Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Thinking Out Loud sem var einmitt valið besta lagið á Grammy-verðlaunahátíðinni á mánudag.Lumar þú á skemmtilegri sögu af Íslandsferð Ed Sherran? Láttu okkur endilega vita á ritstjorn@visir.is.Hér fyrir neðan má sjá nokkrar afmæliskveðjur en þeim rignir yfir til popparann geðþekka á netinu í dag. "Happy Birthday to meeee!" Have the BEST day @edsheeran!! #HappyBirthdayEdSheeran pic.twitter.com/dYlTPR1Qvd— BRIT Awards (@brits) February 17, 2016 HAPPY BIRTHDAY @edsheeran! WE HOPE YOU HAVE THE BEST DAY BECAUSE YOU ARE THE BEST. #HappyBirthdayEd pic.twitter.com/VluJck6tbr— MTV Music (@MTVMusicUK) February 17, 2016 25 things @edsheeran achieved before turning 25 >> https://t.co/ptRVf6b8cQ #HappyBirthdayEd pic.twitter.com/6jKNr04FSM— MTV Music (@MTVMusicUK) February 17, 2016 #HappyBirthdayEdSheeran! 25 times he was the "nicest & hardest working guy in the industry": https://t.co/kh6eP8Z8xy pic.twitter.com/KAoB6dlkvl— E! Online (@eonline) February 17, 2016 #HappyBirthdayEdSheeran! We (& kitties) love you for being you @edsheeran— PETA (@peta) February 17, 2016 Check out @EW's exclusive interview with @edsheeran! #HappyBirthdayEdSheeran https://t.co/rQ4XT9BHGc pic.twitter.com/6IQqPcxfD8— People Magazine (@people) February 17, 2016 Ours too, @taylorswift13! #HappyBirthdayEdSheeran pic.twitter.com/bCOFKRa8SN— Perez Hilton (@PerezHilton) February 17, 2016 #HappyBirthdayEdSheeranCheck out his best BBC clips, programmes, news and interviews here: https://t.co/SgaNy1YhPI pic.twitter.com/761nW7ZnaX— BBC News (World) (@BBCWorld) February 17, 2016 #HappyBirthdayEdSheeran! We'd sing but we'll leave the vocals to you. @edsheeran https://t.co/WbkhVHO8xO pic.twitter.com/msgCZacOje— YouTube (@YouTube) February 17, 2016 HBD to the best guy ever @edsheeran! #HappyBirthdayEdSheeranhttps://t.co/dYt0wf4st0 pic.twitter.com/PB0pVHTBhv— MTV News (@MTVNews) February 17, 2016 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í hádeginu. Þar fékk hann sér steikarsamloku og var mjög viðkunnanlegur við starfsfólk staðarins. Í samtali við Vísi segir einn starfsmaður Gamla Fjóssins að hann hafi gefið Sheeran afmælisköku í tilefni dagsins. Hann var í fylgd með vinkonu sinni og virtust þau skemmta sér mjög vel. Ed Sheeran er 25 ára í dag. Samkvæmt árslista Facebook árið 2015 var Sheeran heitasti skemmtikrafturinn í heiminum. Hann var staddur í L.A. á mánudagskvöldið þar sem Grammy verðlaunin fóru fram. Þar fekk hann tvenn verðlaun, fyrir besta lag ársins og sem besti sólópopparinn. Á Twitter kemur fram að Sheeran hafi meðal annars sést í Bláa lóninu fyrr í dag.My sister just got back from Iceland and told me that she met Ed Sheeran at the blue lagoon #jel— em (@EmmaBanks123) February 17, 2016 my friends just ran into ed sheeran at a restaurant in iceland. this is not a game of madlibs.— Jeff Israel (@jeffisrael25) February 17, 2016 Sheeran tilkynnti í desember á Instragram að hann ætli sér að draga sig í hlé frá samfélagsmiðlum á næstu mánuðum, hætta að nota síma og svara tölvupóstum. Jafnvel ætli hann sér að ferðast um heiminn áður en þriðja platan hans kemur út. Hann virðist hafa staðið við stóru orðin og er nú kominn í ævintýraferð til Íslands. Please read x A photo posted by @teddysphotos on Dec 12, 2015 at 10:29pm PST Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Thinking Out Loud sem var einmitt valið besta lagið á Grammy-verðlaunahátíðinni á mánudag.Lumar þú á skemmtilegri sögu af Íslandsferð Ed Sherran? Láttu okkur endilega vita á ritstjorn@visir.is.Hér fyrir neðan má sjá nokkrar afmæliskveðjur en þeim rignir yfir til popparann geðþekka á netinu í dag. "Happy Birthday to meeee!" Have the BEST day @edsheeran!! #HappyBirthdayEdSheeran pic.twitter.com/dYlTPR1Qvd— BRIT Awards (@brits) February 17, 2016 HAPPY BIRTHDAY @edsheeran! WE HOPE YOU HAVE THE BEST DAY BECAUSE YOU ARE THE BEST. #HappyBirthdayEd pic.twitter.com/VluJck6tbr— MTV Music (@MTVMusicUK) February 17, 2016 25 things @edsheeran achieved before turning 25 >> https://t.co/ptRVf6b8cQ #HappyBirthdayEd pic.twitter.com/6jKNr04FSM— MTV Music (@MTVMusicUK) February 17, 2016 #HappyBirthdayEdSheeran! 25 times he was the "nicest & hardest working guy in the industry": https://t.co/kh6eP8Z8xy pic.twitter.com/KAoB6dlkvl— E! Online (@eonline) February 17, 2016 #HappyBirthdayEdSheeran! We (& kitties) love you for being you @edsheeran— PETA (@peta) February 17, 2016 Check out @EW's exclusive interview with @edsheeran! #HappyBirthdayEdSheeran https://t.co/rQ4XT9BHGc pic.twitter.com/6IQqPcxfD8— People Magazine (@people) February 17, 2016 Ours too, @taylorswift13! #HappyBirthdayEdSheeran pic.twitter.com/bCOFKRa8SN— Perez Hilton (@PerezHilton) February 17, 2016 #HappyBirthdayEdSheeranCheck out his best BBC clips, programmes, news and interviews here: https://t.co/SgaNy1YhPI pic.twitter.com/761nW7ZnaX— BBC News (World) (@BBCWorld) February 17, 2016 #HappyBirthdayEdSheeran! We'd sing but we'll leave the vocals to you. @edsheeran https://t.co/WbkhVHO8xO pic.twitter.com/msgCZacOje— YouTube (@YouTube) February 17, 2016 HBD to the best guy ever @edsheeran! #HappyBirthdayEdSheeranhttps://t.co/dYt0wf4st0 pic.twitter.com/PB0pVHTBhv— MTV News (@MTVNews) February 17, 2016
Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“