Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. febrúar 2016 08:47 Ófærð skartar svakalegu leikarateymi og hér eru Ingvar E. Sigurðsson, Ólafur Darri Ólafsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir í hlutverkum sínum. Fjölmargir landsmenn sátu límdir við sjónvarpsskjáinn í gærkvöldi þegar RÚV sýndi réttu útgáfuna af sjöunda þætti þáttaraðarinnar Ófærð. Boðað hafði verið að útgáfan sem fór í loftið á sunnudagskvöld hefði ekki verið sú rétta og því tækifæri til að horfa á réttu útgáfuna af þættinum kvöldið á eftir. Athygli vakti að forsvarsmenn RÚV vildu alls ekki upplýsa í hverju munurinn á þáttunum fælist. Barst eingöngu tilkynning frá tæknisviði að röng útgáfa hefði farið í loftið á sunnudegi en sú sem sýnd yrði um kvöldið yrði sú sem erlendir sjónvarpsáhorfendur fengju að sjá.Sjá einnig:Íslendingar halda í sér yfir ófærð Af viðbrögðum fólks á Twitter var ljóst að fjölmargir ætluðu ekki að láta réttu útgáfuna framhjá sér fara. Ófærð hefur fengið mikið áhorf undanfarnar vikur en þó hafa útsendingar ekki gengið gallalaust fyrir sig. Þannig hafa fjölmargir sjónvarpsáhorfendur átt erfitt með að heyra nægilega vel hvað persónur segja í þáttunum en unnið hefur verið að lausn hvað það varðar. Er minnt á síðu 888 á Textavarpinu fyrir þá sem vilja hafa textann til hliðsjónar. Eins og vill verða sló fólk á létta strengi á Twitter í gærkvöldi en fjölmargir höfðu, í gríni, spáð því að munurinn á útgáfunum væri sá að dyrnar á þyrlunni væru ekki opnar í réttu útgáfunni. Og viti menn. Sú varð raunin. Varúð opin hurð #ófærð pic.twitter.com/FVRce3BcO3— Lulli (@lulli2567) February 9, 2016 Horfði á #ófærð og er steinhissa. Amatörbragurinn æpir á mann úr hverri senunni. Elíta leikara og top leikstjóri en sagan algerlega fáránleg— Maggi Peran (@maggiperan) February 9, 2016 Í næsta þætti drepur Trausti þyrlflugmanninn og fréttakonan gerð grunsamleg #Ófærð— Árni Magnússon (@arni_magg) February 9, 2016 Ok ég veit að ég er 5 ára en sjitt hvað þetta er gaman. #ófærð #lolfærð pic.twitter.com/2jVeUEP1Wl— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) February 9, 2016 Bara ef Twitter hefði verið til þegar J.R. var skotinn. Við komumst næst þeirri upplifun núna #ófærð Þjóðin á hliðina yfir TV þætti #hurðin— Hans Steinar (@hanssteinar) February 9, 2016 Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið. #ófærð #hurðin.— Vigdís Garðarsdóttir (@Veinolina) February 9, 2016 Trúi ekki að ég hafi keypt mér nammi og kók fyrir eina hurð #ófærð #hurðin— Guðný Erla (@gudnyer) February 9, 2016 ég verð ómögulegur í skólanum á morgun vegna þess að fokkings hurðin var opin í gær! Hvað með að segja okkur bara frá þessu? #ófærð— Gunnar Óli Dagmarars (@goliverkahn) February 9, 2016 Fullkomlega eðlilegt að setja réttann þátt í loftið, hættum að væla yfir öllu.. #ófærð— Andri Fridriksson (@AFridriksson) February 9, 2016 Fari það í hurðalaust helvíti. Horfði ég á endursýningu til að sjá eina fokkings hurð? #ófærð— Óli G. (@dvergur) February 9, 2016 Gat RÚV ekki bara sagt "sorry guys, hurðin var lokuð - EKKI opin!" ? #ruv #ófærð— Matthias Hugi (@Matthiashugi) February 9, 2016 Pinu funny að Geiri Slæ skuli setja þetta tíst inn tvisvar @sonurjons #ófærð pic.twitter.com/wcDUR77jwb— Benedikt Bóas (@benediktboas) February 9, 2016 Hurðin var lokuð eg ættmað vera sofandi þvi það er skoli a morgun mjog svekkjandi kvold herma en goða nottt #ófærð— oddnyhafsteinsd (@oddnykarolina) February 9, 2016 Hlakka til að segja við frúnna a morgun þegar hún spyr: Var e-ð öðruvísi? Og svarið verður. Ja, hann var i belti og hurðin var læst! #ófærð— Benedikt Bóas (@benediktboas) February 9, 2016 Skellur samt að Þorsteinn Bachmann skyldi hafa þurft að henda sér tvisvar út úr þyrlunni bara fyrir þessa vitleysu. #hurðin #ófærð— Gunnar Birgisson (@grjotze) February 9, 2016 Hélt að mamma væri ennþá vakandi en ég vakti hana með því að segja: "MAMMA, hurðin var lokuð" #ófærð #hurðin— Margrét Ósk (@Maggaosk) February 9, 2016 Þeir verða að læsa helvítis dyrunum í þriðja þættinum! Þetta fer að verða gott af sjálfsmorðum hjá Sigurði #ófærð— Jónas Hafsteinsson (@nashyrningur) February 8, 2016 Var #Noel að vinna á RÚV í gær?#ófærð— Gummi Ben (@GummiBen) February 8, 2016 Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Ófærð á Twitter: Er Trausti versta lögga á Íslandi? Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. 7. febrúar 2016 22:21 Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira
Fjölmargir landsmenn sátu límdir við sjónvarpsskjáinn í gærkvöldi þegar RÚV sýndi réttu útgáfuna af sjöunda þætti þáttaraðarinnar Ófærð. Boðað hafði verið að útgáfan sem fór í loftið á sunnudagskvöld hefði ekki verið sú rétta og því tækifæri til að horfa á réttu útgáfuna af þættinum kvöldið á eftir. Athygli vakti að forsvarsmenn RÚV vildu alls ekki upplýsa í hverju munurinn á þáttunum fælist. Barst eingöngu tilkynning frá tæknisviði að röng útgáfa hefði farið í loftið á sunnudegi en sú sem sýnd yrði um kvöldið yrði sú sem erlendir sjónvarpsáhorfendur fengju að sjá.Sjá einnig:Íslendingar halda í sér yfir ófærð Af viðbrögðum fólks á Twitter var ljóst að fjölmargir ætluðu ekki að láta réttu útgáfuna framhjá sér fara. Ófærð hefur fengið mikið áhorf undanfarnar vikur en þó hafa útsendingar ekki gengið gallalaust fyrir sig. Þannig hafa fjölmargir sjónvarpsáhorfendur átt erfitt með að heyra nægilega vel hvað persónur segja í þáttunum en unnið hefur verið að lausn hvað það varðar. Er minnt á síðu 888 á Textavarpinu fyrir þá sem vilja hafa textann til hliðsjónar. Eins og vill verða sló fólk á létta strengi á Twitter í gærkvöldi en fjölmargir höfðu, í gríni, spáð því að munurinn á útgáfunum væri sá að dyrnar á þyrlunni væru ekki opnar í réttu útgáfunni. Og viti menn. Sú varð raunin. Varúð opin hurð #ófærð pic.twitter.com/FVRce3BcO3— Lulli (@lulli2567) February 9, 2016 Horfði á #ófærð og er steinhissa. Amatörbragurinn æpir á mann úr hverri senunni. Elíta leikara og top leikstjóri en sagan algerlega fáránleg— Maggi Peran (@maggiperan) February 9, 2016 Í næsta þætti drepur Trausti þyrlflugmanninn og fréttakonan gerð grunsamleg #Ófærð— Árni Magnússon (@arni_magg) February 9, 2016 Ok ég veit að ég er 5 ára en sjitt hvað þetta er gaman. #ófærð #lolfærð pic.twitter.com/2jVeUEP1Wl— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) February 9, 2016 Bara ef Twitter hefði verið til þegar J.R. var skotinn. Við komumst næst þeirri upplifun núna #ófærð Þjóðin á hliðina yfir TV þætti #hurðin— Hans Steinar (@hanssteinar) February 9, 2016 Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið. #ófærð #hurðin.— Vigdís Garðarsdóttir (@Veinolina) February 9, 2016 Trúi ekki að ég hafi keypt mér nammi og kók fyrir eina hurð #ófærð #hurðin— Guðný Erla (@gudnyer) February 9, 2016 ég verð ómögulegur í skólanum á morgun vegna þess að fokkings hurðin var opin í gær! Hvað með að segja okkur bara frá þessu? #ófærð— Gunnar Óli Dagmarars (@goliverkahn) February 9, 2016 Fullkomlega eðlilegt að setja réttann þátt í loftið, hættum að væla yfir öllu.. #ófærð— Andri Fridriksson (@AFridriksson) February 9, 2016 Fari það í hurðalaust helvíti. Horfði ég á endursýningu til að sjá eina fokkings hurð? #ófærð— Óli G. (@dvergur) February 9, 2016 Gat RÚV ekki bara sagt "sorry guys, hurðin var lokuð - EKKI opin!" ? #ruv #ófærð— Matthias Hugi (@Matthiashugi) February 9, 2016 Pinu funny að Geiri Slæ skuli setja þetta tíst inn tvisvar @sonurjons #ófærð pic.twitter.com/wcDUR77jwb— Benedikt Bóas (@benediktboas) February 9, 2016 Hurðin var lokuð eg ættmað vera sofandi þvi það er skoli a morgun mjog svekkjandi kvold herma en goða nottt #ófærð— oddnyhafsteinsd (@oddnykarolina) February 9, 2016 Hlakka til að segja við frúnna a morgun þegar hún spyr: Var e-ð öðruvísi? Og svarið verður. Ja, hann var i belti og hurðin var læst! #ófærð— Benedikt Bóas (@benediktboas) February 9, 2016 Skellur samt að Þorsteinn Bachmann skyldi hafa þurft að henda sér tvisvar út úr þyrlunni bara fyrir þessa vitleysu. #hurðin #ófærð— Gunnar Birgisson (@grjotze) February 9, 2016 Hélt að mamma væri ennþá vakandi en ég vakti hana með því að segja: "MAMMA, hurðin var lokuð" #ófærð #hurðin— Margrét Ósk (@Maggaosk) February 9, 2016 Þeir verða að læsa helvítis dyrunum í þriðja þættinum! Þetta fer að verða gott af sjálfsmorðum hjá Sigurði #ófærð— Jónas Hafsteinsson (@nashyrningur) February 8, 2016 Var #Noel að vinna á RÚV í gær?#ófærð— Gummi Ben (@GummiBen) February 8, 2016
Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Ófærð á Twitter: Er Trausti versta lögga á Íslandi? Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. 7. febrúar 2016 22:21 Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira
RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10
Ófærð á Twitter: Er Trausti versta lögga á Íslandi? Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. 7. febrúar 2016 22:21
Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48