Reykvíkingar virðast halda í sér yfir Ófærð Birgir Olgeirsson skrifar 25. janúar 2016 14:03 Vatnsnotkun jókst talsvert í Reykjavík eftir að sýningu Ófærðar lauk í gærkvöldi. Svo virðist sem Reykvíkingar haldi í sér yfir sjónvarpsþættinum Ófærð á sunnudagskvöldum ef marka má tölur frá Veitum, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur, sem sér um rekstur vatnsveitunnar í borginni. Sýning á fimmta þætti Ófærðar hófst í Sjónvarpinu klukkan 20:55 í gærkvöldi. Á meðan sýningunni stóð dróst verulega úr notkun vatns í Reykjavík úr 215 lítrum á sekúndu í 183 lítra á sekúndu. Sýningu þáttarins lauk klukkan 21:50 og jókst þá notkunin aftur talsvert og fór mest upp í 232 lítra rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöldi. Þó svo að þetta sé ansi skörp aukning, sem virðist haldast í hendur við hvenær Ófærð er í loftinu, þá segir Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitur Reykjavíkur, Veitur vel ráða við þetta álag. „Þessi aukning er svo sem ekki nándar nærri eins skörp eins og við sjáum stundum í vatnsnotkun, þá gjarnan í kringum jól og því um líkt þegar stór hluti þjóðarinnar hagar sér eins í vatnsnotkun. Langmestu sveiflurnar sem við sjáum eru í stórbruna. Ef að þarf mikið slökkvivatn þurfum við stundum að grípa til ráðstafana í kerfinu til að tryggja nægan aðflutning á köldu vatni þegar glímt er við stórbruna. Það eru erfiðustu tilvikin, ekki klósettferðir eftir Ófærð,“ segir Eiríkur. Hér fyrir neðan má sjá umræður um Ófærð á Twitter en Íslendingar tísta grimmt á meðan sýningum þáttaraðarinnar stendur. #Ófærð Tweets Tengdar fréttir Jón Viðar alls ekki hrifinn af Ófærð „Ég tel mig hafa fullan borgaralegan rétt til að vera fúll og velja mér vandaðri afþreyingu.“ 18. janúar 2016 19:36 Blaðamaður Moggans heggur í Ófærð Segir þáttaröðina lykta af áhugamennsku. 12. janúar 2016 14:37 Telja sig hafa komið í veg fyrir bjögun í hljóði í Ófærð „Í því samstarfi fengum við þetta til að virka og teljum okkur frá þriðja þætti vera búin að koma í veg fyrir þetta.“ 21. janúar 2016 11:36 Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður" Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. 27. desember 2015 21:50 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Svo virðist sem Reykvíkingar haldi í sér yfir sjónvarpsþættinum Ófærð á sunnudagskvöldum ef marka má tölur frá Veitum, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur, sem sér um rekstur vatnsveitunnar í borginni. Sýning á fimmta þætti Ófærðar hófst í Sjónvarpinu klukkan 20:55 í gærkvöldi. Á meðan sýningunni stóð dróst verulega úr notkun vatns í Reykjavík úr 215 lítrum á sekúndu í 183 lítra á sekúndu. Sýningu þáttarins lauk klukkan 21:50 og jókst þá notkunin aftur talsvert og fór mest upp í 232 lítra rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöldi. Þó svo að þetta sé ansi skörp aukning, sem virðist haldast í hendur við hvenær Ófærð er í loftinu, þá segir Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitur Reykjavíkur, Veitur vel ráða við þetta álag. „Þessi aukning er svo sem ekki nándar nærri eins skörp eins og við sjáum stundum í vatnsnotkun, þá gjarnan í kringum jól og því um líkt þegar stór hluti þjóðarinnar hagar sér eins í vatnsnotkun. Langmestu sveiflurnar sem við sjáum eru í stórbruna. Ef að þarf mikið slökkvivatn þurfum við stundum að grípa til ráðstafana í kerfinu til að tryggja nægan aðflutning á köldu vatni þegar glímt er við stórbruna. Það eru erfiðustu tilvikin, ekki klósettferðir eftir Ófærð,“ segir Eiríkur. Hér fyrir neðan má sjá umræður um Ófærð á Twitter en Íslendingar tísta grimmt á meðan sýningum þáttaraðarinnar stendur. #Ófærð Tweets
Tengdar fréttir Jón Viðar alls ekki hrifinn af Ófærð „Ég tel mig hafa fullan borgaralegan rétt til að vera fúll og velja mér vandaðri afþreyingu.“ 18. janúar 2016 19:36 Blaðamaður Moggans heggur í Ófærð Segir þáttaröðina lykta af áhugamennsku. 12. janúar 2016 14:37 Telja sig hafa komið í veg fyrir bjögun í hljóði í Ófærð „Í því samstarfi fengum við þetta til að virka og teljum okkur frá þriðja þætti vera búin að koma í veg fyrir þetta.“ 21. janúar 2016 11:36 Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður" Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. 27. desember 2015 21:50 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Jón Viðar alls ekki hrifinn af Ófærð „Ég tel mig hafa fullan borgaralegan rétt til að vera fúll og velja mér vandaðri afþreyingu.“ 18. janúar 2016 19:36
Telja sig hafa komið í veg fyrir bjögun í hljóði í Ófærð „Í því samstarfi fengum við þetta til að virka og teljum okkur frá þriðja þætti vera búin að koma í veg fyrir þetta.“ 21. janúar 2016 11:36
Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður" Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. 27. desember 2015 21:50