Boðið að syngja í japönsku sjónvarpi fyrir 10 milljón áhorfendur Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2016 13:30 Þátturinn verður sýndur í næsta mánuði á sjónvarpsstöðinni NHK. Tökulið fyrir japönsku sjónvarpsstöðina NHK, japanska ríkissjónvarpið, hefur beðið Bergljótu Arnalds að flytja lag sem hún hefur samið við bæn álfkonunnar Tamínu. Þeir komu sérstaklega hingað til lands til að taka upp efni og töluðu kvikmyndagerðamennirnir aðeins japönsku. Voru þeir með breskan túlk með sér og þýddi hann allt sem leikstjórinn sagði yfir á ensku fyrir leikkonuna. Áætlað er að þátturinn nái til allt að 10 milljón áhorfenda. Fyrstu tökur áttu sér stað i Krísuvíkurhrauninu rétt fyrir áramótin og þá var 7 stiga frost. Fékk Bergljót lánaðan útbúnað frá Fjallakofanum, þar á meðal sérhannaðar buxur sem hægt er að nota í 4000 metra hæð og eiga að þola fimbulkulda. Þátturinn verður sýndur í næsta mánuði á sjónvarpsstöðinni NHK og verður meðal annars fjallað um hvernig Íslendingar fagna áramótum og um starfsemi íslensku Björgunarsveitanna. Leikstjóra þáttarins fannst tónlist Bergljótar og ljóð álfkonunnar falla vel við þáttinn og var leikkonan því fengin í verkið. Menning Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Tökulið fyrir japönsku sjónvarpsstöðina NHK, japanska ríkissjónvarpið, hefur beðið Bergljótu Arnalds að flytja lag sem hún hefur samið við bæn álfkonunnar Tamínu. Þeir komu sérstaklega hingað til lands til að taka upp efni og töluðu kvikmyndagerðamennirnir aðeins japönsku. Voru þeir með breskan túlk með sér og þýddi hann allt sem leikstjórinn sagði yfir á ensku fyrir leikkonuna. Áætlað er að þátturinn nái til allt að 10 milljón áhorfenda. Fyrstu tökur áttu sér stað i Krísuvíkurhrauninu rétt fyrir áramótin og þá var 7 stiga frost. Fékk Bergljót lánaðan útbúnað frá Fjallakofanum, þar á meðal sérhannaðar buxur sem hægt er að nota í 4000 metra hæð og eiga að þola fimbulkulda. Þátturinn verður sýndur í næsta mánuði á sjónvarpsstöðinni NHK og verður meðal annars fjallað um hvernig Íslendingar fagna áramótum og um starfsemi íslensku Björgunarsveitanna. Leikstjóra þáttarins fannst tónlist Bergljótar og ljóð álfkonunnar falla vel við þáttinn og var leikkonan því fengin í verkið.
Menning Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira