Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Birgir Olgeirsson skrifar 12. janúar 2016 10:20 David Bowie í Top of the Pops árið 1977. Margir þeirra sem syrgja andlát breska tónlistarmannsins David Bowie í eru margir hverjir svekktir yfir þeirra tilhugsun að þeir létu aldrei verða að því að sjá goðið á sviði. Þó svo að ekkert muni koma í staðinn fyrir að sjá Bowie sjálfan í lifandi lífi fyrir framan sig þá er hægt að ylja sér við minningarnar sem hann skilur eftir sig. Hér fyrir neðan er að finna samantekt frá vefnum Vulture yfir nokkra af bestu flutningum David Bowie á sviði: Space Oddity - Hits A Go Go (1969) Þó ekki sé um lifandi flutning að ræða þá kemst þessi á lista vegna þessarar flottustu hárgreiðslu sem sögur fara af. Starman í Top of the Pops (1972) Þetta var í fyrsta skiptið sem Bowie kom fram í þættinum Top of the Pops og náði að sjálfsögðu að stela senunni. Oh! You Pretty Things – Old Grey Whistle Test (1972) Bowie situr við píanóið í þessum breska tónlistarþætti. Þessi upptaka var hins vegar ekki sýnd fyrr en tíu árum eftir að hún var mynduð.Moonage Daydream – Hammersmith Odeon (1973) Ziggy Stardust and the Spiders From Mars á toppi ferils síns í Lundúnum.The Jean Genie – Top of the Pops (1973)Young Americans - The Dick Cavett Show (1974)Heroes – Top of the Pops (1977)The Man Who Sold the World – Saturday Night Live (1979) Bowie fékk kabarett-stjörnurnar Klaus Nomi og Joey Arias til að flytja lagið með sér og gerði um leið þáttinn ógleymanlegan. David Bowie - SNL - 1979 from E.J. Friedman on Vimeo.Life on Mars? – The Tonight Show (1980) TVC 15 – Live Aid 1985 Hurt - The Outside Tour (1995) Bowie fór í tónleikaferð með The Nine Inch Nails þetta ár og fluttu hann og Trent Reznor lagið Hurt saman. Quicksand – Madison Square Garden (1997) Robert Smith úr sveitinni The Cure tekur lagið af Hunky Dory-plötunni með Bowie á 50 ára afmælistónleikum hans í New York.China Girl – Glastonbury (2000) Bowie rokkaði ótrúlegt hár á þessari tónlistarhátíð. Geri aðrir betur. Sound and vision – Live by Request (2000) Tengdar fréttir Bowie rauk á toppinn Syrgjandi aðdáendur leituðu huggunar í tónlist hans. 12. janúar 2016 09:45 Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22 Stjörnurnar minnast David Bowie Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter. 11. janúar 2016 12:30 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23 Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54 Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Sjá meira
Margir þeirra sem syrgja andlát breska tónlistarmannsins David Bowie í eru margir hverjir svekktir yfir þeirra tilhugsun að þeir létu aldrei verða að því að sjá goðið á sviði. Þó svo að ekkert muni koma í staðinn fyrir að sjá Bowie sjálfan í lifandi lífi fyrir framan sig þá er hægt að ylja sér við minningarnar sem hann skilur eftir sig. Hér fyrir neðan er að finna samantekt frá vefnum Vulture yfir nokkra af bestu flutningum David Bowie á sviði: Space Oddity - Hits A Go Go (1969) Þó ekki sé um lifandi flutning að ræða þá kemst þessi á lista vegna þessarar flottustu hárgreiðslu sem sögur fara af. Starman í Top of the Pops (1972) Þetta var í fyrsta skiptið sem Bowie kom fram í þættinum Top of the Pops og náði að sjálfsögðu að stela senunni. Oh! You Pretty Things – Old Grey Whistle Test (1972) Bowie situr við píanóið í þessum breska tónlistarþætti. Þessi upptaka var hins vegar ekki sýnd fyrr en tíu árum eftir að hún var mynduð.Moonage Daydream – Hammersmith Odeon (1973) Ziggy Stardust and the Spiders From Mars á toppi ferils síns í Lundúnum.The Jean Genie – Top of the Pops (1973)Young Americans - The Dick Cavett Show (1974)Heroes – Top of the Pops (1977)The Man Who Sold the World – Saturday Night Live (1979) Bowie fékk kabarett-stjörnurnar Klaus Nomi og Joey Arias til að flytja lagið með sér og gerði um leið þáttinn ógleymanlegan. David Bowie - SNL - 1979 from E.J. Friedman on Vimeo.Life on Mars? – The Tonight Show (1980) TVC 15 – Live Aid 1985 Hurt - The Outside Tour (1995) Bowie fór í tónleikaferð með The Nine Inch Nails þetta ár og fluttu hann og Trent Reznor lagið Hurt saman. Quicksand – Madison Square Garden (1997) Robert Smith úr sveitinni The Cure tekur lagið af Hunky Dory-plötunni með Bowie á 50 ára afmælistónleikum hans í New York.China Girl – Glastonbury (2000) Bowie rokkaði ótrúlegt hár á þessari tónlistarhátíð. Geri aðrir betur. Sound and vision – Live by Request (2000)
Tengdar fréttir Bowie rauk á toppinn Syrgjandi aðdáendur leituðu huggunar í tónlist hans. 12. janúar 2016 09:45 Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22 Stjörnurnar minnast David Bowie Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter. 11. janúar 2016 12:30 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23 Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54 Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Sjá meira
Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22
Stjörnurnar minnast David Bowie Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter. 11. janúar 2016 12:30
Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23
Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54