Undrabarnið Joey Alexander Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. janúar 2016 10:45 Hann hefur spilað fyrir Bandaríkjaforseta, þessi ungi maður, Joey Alexander. Mynd/NordicPhotos/Getty Joey Alexander er tólf ára indónesískur drengur sem er algert undrabarn þegar kemur að djassleik á píanó. Hann er einn þeirra sem tilnefndir eru til Grammy-verðlauna fyrir djass og er yngsti einstaklingur heims sem hefur hlotið þann heiður. Tilefnið er platan My Favorite Things sem kom út í maí á síðasta ári, þegar Alexander var bara 11 ára gamall. Þegar Joey Alexander var sex ára fór hann að læra á píanó einn og sjálfur. Vegna þess hversu lítinn aðgang hann hafði að kennslu þar sem hann ólst upp æfði hann með þekktum djassistum á Balí og í Djakarta. Þegar hann var níu ára vann hann til aðalverðlauna á Grand Prix Master-Jam Fest sem haldin var í Úkraínu. Þátttakendur voru 43, frá sautján löndum og á öllum aldri. Fjölskylda Joey Alexanders flutti til New York árið 2014. Þar hefur hann vakið athygli og meðal annars spilað fyrir Bill Clinton og á tónlistarhátíðum. Menning Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Joey Alexander er tólf ára indónesískur drengur sem er algert undrabarn þegar kemur að djassleik á píanó. Hann er einn þeirra sem tilnefndir eru til Grammy-verðlauna fyrir djass og er yngsti einstaklingur heims sem hefur hlotið þann heiður. Tilefnið er platan My Favorite Things sem kom út í maí á síðasta ári, þegar Alexander var bara 11 ára gamall. Þegar Joey Alexander var sex ára fór hann að læra á píanó einn og sjálfur. Vegna þess hversu lítinn aðgang hann hafði að kennslu þar sem hann ólst upp æfði hann með þekktum djassistum á Balí og í Djakarta. Þegar hann var níu ára vann hann til aðalverðlauna á Grand Prix Master-Jam Fest sem haldin var í Úkraínu. Þátttakendur voru 43, frá sautján löndum og á öllum aldri. Fjölskylda Joey Alexanders flutti til New York árið 2014. Þar hefur hann vakið athygli og meðal annars spilað fyrir Bill Clinton og á tónlistarhátíðum.
Menning Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira