Allir möguleikarnir í riðli Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2016 09:30 Grafík/Fréttablaðið/Ingólfur Sú staða er komin upp í B-riðli að öll lið riðilsins eiga möguleika á að vinna hann og jafnframt að falla úr leik. Það er því gríðarlega mikil spenna fyrir lokaleiki riðilsins sem báðir fara fram í Katowice í dag. Þrjú lið af fjórum fara áfram í milliriðlakeppnina og taka með sér stigin sem liðin unnu í leikjum gegn hinum liðunum sem komust einnig áfram. Sem sagt, árangurinn gegn þeirri þjóð sem endar í neðsta sæti riðilsins þurrkast út.Sjá einnig: Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Fyrsta markmið Íslands er einfaldlega að komast áfram í milliriðlakeppnina. En til þess að eiga möguleika á að ná nógu góðum árangri til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna þarf liðið helst að fá minnst tvö með sér upp úr riðlinum – helst fleiri til að eiga raunhæfan möguleika á sæti í undanúrslitum.Sjá einnig: Óli Stef: Langar stundum að vera með Ef Ísland kemst áfram fara strákarnir okkar næst til Kraká þar sem andstæðingar þeirra verða þau þrjú lið sem fara áfram úr A-riðli (Frakkland, Pólland, Makedónía og Serbía). Efstu tvö liðin úr milliriðlinum fara svo í undanúrslit en einnig er spilað um fimmta og sjöunda sætið á mótinu.Sjá einnig: Breytt lið hjá Króatíu en mennirnir sem skora mörkin eru með Hér til hliðar má sjá hvaða þýðingu úrslit leikjanna í dag hafa fyrir Ísland. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Sjá meira
Sú staða er komin upp í B-riðli að öll lið riðilsins eiga möguleika á að vinna hann og jafnframt að falla úr leik. Það er því gríðarlega mikil spenna fyrir lokaleiki riðilsins sem báðir fara fram í Katowice í dag. Þrjú lið af fjórum fara áfram í milliriðlakeppnina og taka með sér stigin sem liðin unnu í leikjum gegn hinum liðunum sem komust einnig áfram. Sem sagt, árangurinn gegn þeirri þjóð sem endar í neðsta sæti riðilsins þurrkast út.Sjá einnig: Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Fyrsta markmið Íslands er einfaldlega að komast áfram í milliriðlakeppnina. En til þess að eiga möguleika á að ná nógu góðum árangri til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna þarf liðið helst að fá minnst tvö með sér upp úr riðlinum – helst fleiri til að eiga raunhæfan möguleika á sæti í undanúrslitum.Sjá einnig: Óli Stef: Langar stundum að vera með Ef Ísland kemst áfram fara strákarnir okkar næst til Kraká þar sem andstæðingar þeirra verða þau þrjú lið sem fara áfram úr A-riðli (Frakkland, Pólland, Makedónía og Serbía). Efstu tvö liðin úr milliriðlinum fara svo í undanúrslit en einnig er spilað um fimmta og sjöunda sætið á mótinu.Sjá einnig: Breytt lið hjá Króatíu en mennirnir sem skora mörkin eru með Hér til hliðar má sjá hvaða þýðingu úrslit leikjanna í dag hafa fyrir Ísland.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti