Coughlin hættir en Pagano fékk nýjan samning Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2016 11:30 Coughlin í sínum síðasta leik sem þjálfari Giants. vísir/getty NY Giants er í leit að nýjum þjálfara en Tom Coughlin ákvað að stíga niður úr brúnni í gær eftir tólf ár sem þjálfari liðsins. „Ég sagði eigendum félagsins að það væri félaginu fyrir bestu að ég myndi stíga niður núna. Ég trúi því að þetta sé rétti tíminn til þess að hætta. Það hefur verið heiður að þjálfa hjá þessu félagi og þetta er enginn sorgardagur hjá mér," sagði hinn 69 ára gamli Coughlin sem líklega hefur nú lokið keppni í NFL-deildinni. Hann segist þó vera opinn fyrir því að þjálfa áfram. Hann byrjaði að þjálfa í NFL-deildinni árið 1984. Þá sem útherjaþjálfari hjá Philadelphia. Hann var svo hjá Packers og Giants áður en hann tók við sem aðalþjálfari Jacksonville árið 1995. Hann var rekinn árið 2002 og fór svo til Giants árið 2004. Giants hefur ekki náð jákvæðum árangri þrjú ár í röð og endaði tímabilið í ár 6-10. Undir stjórn Coughlin vann liðið tvo Super Bowl-leiki en hefur ekki komist í úrslitakeppnina síðan liðið vann titilinn árið 2011. Flestir áttu von á því að Chuck Pagano yrði rekinn frá Indianapolis Colts í glr og það kom því mikið á óvart er hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. NFL Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
NY Giants er í leit að nýjum þjálfara en Tom Coughlin ákvað að stíga niður úr brúnni í gær eftir tólf ár sem þjálfari liðsins. „Ég sagði eigendum félagsins að það væri félaginu fyrir bestu að ég myndi stíga niður núna. Ég trúi því að þetta sé rétti tíminn til þess að hætta. Það hefur verið heiður að þjálfa hjá þessu félagi og þetta er enginn sorgardagur hjá mér," sagði hinn 69 ára gamli Coughlin sem líklega hefur nú lokið keppni í NFL-deildinni. Hann segist þó vera opinn fyrir því að þjálfa áfram. Hann byrjaði að þjálfa í NFL-deildinni árið 1984. Þá sem útherjaþjálfari hjá Philadelphia. Hann var svo hjá Packers og Giants áður en hann tók við sem aðalþjálfari Jacksonville árið 1995. Hann var rekinn árið 2002 og fór svo til Giants árið 2004. Giants hefur ekki náð jákvæðum árangri þrjú ár í röð og endaði tímabilið í ár 6-10. Undir stjórn Coughlin vann liðið tvo Super Bowl-leiki en hefur ekki komist í úrslitakeppnina síðan liðið vann titilinn árið 2011. Flestir áttu von á því að Chuck Pagano yrði rekinn frá Indianapolis Colts í glr og það kom því mikið á óvart er hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við félagið.
NFL Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira