Svikin um stefnumót og ferðaðist til Íslands með pappaspjald í hefndarskyni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. nóvember 2016 10:34 Viku áður en að þau ætluðu að leggja af stað lét maðurinn sig hverfa. Instagram/Jasmine Teed Það eru til margar mismunandi leiðir til að jafna sig á því að vera svikin/n um stefnumót. Kanadíski kennarinn Jasmine Teed lenti í þeirri reynslu fyrr á árinu en lét það ekki á sig fá og ferðast nú um Evrópu með pappaspjald í formi þess sem sveik hana. Í stað andlits er einfaldlega textinn: „Þú hefðir getað verið hér“. Jasmine var stödd á Íslandi í vikunni og stillti sér upp með pappaspjaldinu á sjálfsmyndum sem hún tók á þekktum ferðamannstöðum hér á landi, meðal annars við Jökulsárlón og Skógafoss. Er hún mikill ferðalangur sem ferðast hefur víða um heiminn og taldi sig hafa fundið hinn eina sanna. Vinur hennar til margra ára hafði loksins játað ást sína á Jasmine og lofaði að ferðast með henni um heiminn. Viku áður en að þau ætluðu að leggja af stað lét hann sig hins vegar hverfa og hefur ekkert heyrst frá honum síðar. Jasmine var eðlilega nokkuð pirruð á því en ákvað þó að láta svikin ekki á sig fá og ákvað að fara í ferðalagið sem þau höfðu bókað. Áfangastaðirnir eru Írland, Danmörk og Ísland en ferðalagið hófst fyrir fimm vikum. Líkt og sjá má meðfylgjandi myndum hefur Jasmine komið víða við á Íslandi, ásamt pappaspjaldinu, og telja má víst að sjái maðurinn sem sveik hana um stefnumótið myndirnar verði hann nokkuð öfundssjúkur út í pappaspjaldið.Fylgjast má með ferðalagi Jasmine á Instagram-síðu hennar. Chasing waterfalls in Iceland! #youcouldbehere - - #skogafoss #iceland #solofemaletravel #solofemale #travelingtheworld #travellife #adventureisoutthere #travellove #traveladdict #travelstoke #travelsandchill A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 1:08pm PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST This was the windiest beach ever! We almost blew off! #youcouldbehere - - - #iceland #beach #vikbeach #windy #travelgram #icelandtrip #travelstoke #travellife #travellove #travellovers A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:38pm PST Can't beat that rugged Icelandic landscape and you're missing it! #youcouldbehere - - #iceland #icelandtrip #mystopover #travelgram #reykjavikloves #landscape_captures #travellove #travellovers #travellife #travelgirl #girlslovetravel A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 8, 2016 at 5:28am PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira
Það eru til margar mismunandi leiðir til að jafna sig á því að vera svikin/n um stefnumót. Kanadíski kennarinn Jasmine Teed lenti í þeirri reynslu fyrr á árinu en lét það ekki á sig fá og ferðast nú um Evrópu með pappaspjald í formi þess sem sveik hana. Í stað andlits er einfaldlega textinn: „Þú hefðir getað verið hér“. Jasmine var stödd á Íslandi í vikunni og stillti sér upp með pappaspjaldinu á sjálfsmyndum sem hún tók á þekktum ferðamannstöðum hér á landi, meðal annars við Jökulsárlón og Skógafoss. Er hún mikill ferðalangur sem ferðast hefur víða um heiminn og taldi sig hafa fundið hinn eina sanna. Vinur hennar til margra ára hafði loksins játað ást sína á Jasmine og lofaði að ferðast með henni um heiminn. Viku áður en að þau ætluðu að leggja af stað lét hann sig hins vegar hverfa og hefur ekkert heyrst frá honum síðar. Jasmine var eðlilega nokkuð pirruð á því en ákvað þó að láta svikin ekki á sig fá og ákvað að fara í ferðalagið sem þau höfðu bókað. Áfangastaðirnir eru Írland, Danmörk og Ísland en ferðalagið hófst fyrir fimm vikum. Líkt og sjá má meðfylgjandi myndum hefur Jasmine komið víða við á Íslandi, ásamt pappaspjaldinu, og telja má víst að sjái maðurinn sem sveik hana um stefnumótið myndirnar verði hann nokkuð öfundssjúkur út í pappaspjaldið.Fylgjast má með ferðalagi Jasmine á Instagram-síðu hennar. Chasing waterfalls in Iceland! #youcouldbehere - - #skogafoss #iceland #solofemaletravel #solofemale #travelingtheworld #travellife #adventureisoutthere #travellove #traveladdict #travelstoke #travelsandchill A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 1:08pm PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST This was the windiest beach ever! We almost blew off! #youcouldbehere - - - #iceland #beach #vikbeach #windy #travelgram #icelandtrip #travelstoke #travellife #travellove #travellovers A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:38pm PST Can't beat that rugged Icelandic landscape and you're missing it! #youcouldbehere - - #iceland #icelandtrip #mystopover #travelgram #reykjavikloves #landscape_captures #travellove #travellovers #travellife #travelgirl #girlslovetravel A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 8, 2016 at 5:28am PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira