Fjallið aðstoðar Annie Mist fyrir heimsleikanna: „Við bætum hverja aðra upp“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júlí 2016 12:30 Annie Mist byrjar á leikunum á morgun. vísir „Við setjum pressu á hvor aðra. Við erum allar með það hugafar að ef einhver getur bætt sig, þá getum við það allar,“ segir Annie Mist Þórisdóttir sem tekur þátt á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast á morgun í StubHub Center í Kaliforníu. Annie vann keppnina árið 2012. Hún er í viðtali ásamt þeim Katrínu Tönju og Söru Sigmundsdóttir í innslagi sem kallast Road to the Games. Annie Mist varð að hætta keppni á leikunum í fyrra eftir að hafa ofhitnað á vellinum. „Það hefur aldrei verið vandamál fyrir mig að keppa í hitanum en þarna brást eitthvað í líkamanum. Þetta mun ekki koma fyrir aftur, ekki séns.“ Annie segir að að íslensku stelpurnar geri hvor aðra betri. Annie fór með tökuliðinu í fræga líkamsræktarstöð hér á landi, Jakaból þar sem risar á borð við Hafþór Júlíus Björnsson verða til. „Hafþór hjálpar mér mikið með æfingar sem krefjast mikils styrks. Hafþór er einn sterkasti maður heims og það er gott að vinna með honum,“ segir Annie Mist. „Hún er ótrúleg, alveg ótrúlegur íþróttamaður,“ segir Hafþór Júlíus um Annie Mist. Hér að neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Tengdar fréttir Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
„Við setjum pressu á hvor aðra. Við erum allar með það hugafar að ef einhver getur bætt sig, þá getum við það allar,“ segir Annie Mist Þórisdóttir sem tekur þátt á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast á morgun í StubHub Center í Kaliforníu. Annie vann keppnina árið 2012. Hún er í viðtali ásamt þeim Katrínu Tönju og Söru Sigmundsdóttir í innslagi sem kallast Road to the Games. Annie Mist varð að hætta keppni á leikunum í fyrra eftir að hafa ofhitnað á vellinum. „Það hefur aldrei verið vandamál fyrir mig að keppa í hitanum en þarna brást eitthvað í líkamanum. Þetta mun ekki koma fyrir aftur, ekki séns.“ Annie segir að að íslensku stelpurnar geri hvor aðra betri. Annie fór með tökuliðinu í fræga líkamsræktarstöð hér á landi, Jakaból þar sem risar á borð við Hafþór Júlíus Björnsson verða til. „Hafþór hjálpar mér mikið með æfingar sem krefjast mikils styrks. Hafþór er einn sterkasti maður heims og það er gott að vinna með honum,“ segir Annie Mist. „Hún er ótrúleg, alveg ótrúlegur íþróttamaður,“ segir Hafþór Júlíus um Annie Mist. Hér að neðan má horfa á þáttinn í heild sinni.
Tengdar fréttir Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36