DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2016 07:57 Leonardo og Óskar. Vísir/AFP Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðu sinni á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. DiCaprio hlaut verðlaun fyrir besta karlleikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í The Revenant. Þetta var í fyrsta sinn sem DiCaprio hlaut verðlaunin eftirsóttu en hann hafi fjórum sinnum áður verið tilnefndur til Óskarsverðlauna. Gestir í salnum risu úr sætum sínum þegar leikkonan Julianne Moore tilkynnti að DiCaprio hafi hlotið verðlaunin. DiCaprio byrjaði á því að þakka aðstandendum The Revenant, sér í lagi mótleikara sínum, Tom Hardy, fyrir samvinnuna og vináttu, og leikstjóranum Alejandro Inarritu. DiCaprio sagði hættuna af loftslagsbreytingum raunverulega og mestu ógnina sem mannkyn stendur frammi fyrir. Nauðsynlegt væri að vinna saman að lausn og hætta frestun ákvarðana. Hann hvatti áhorfendur til að styðja við baki á leiðtogum sem tala ekki máli mestu mengunarvalda og stórfyrirtækja heims. „Tökum þessari plánetu ekki sem sjálfsögðum hlut. Ég tek ekki þessum verðlaunum sem sjálfsögðum hlut.“ DiCaprio var fyrst tilnefndur til verðlaunanna árið 1993 fyrir hlutverk sitt í What's Eating Gilbert Grape. Þá hlaut hann tilnefningu árið 2005 fyrir hlutverk sitt í The Aviator, árið 2007 fyrir Blood Diamond og árið 2014 fyrir The Wolf of Wall Street. Tengdar fréttir Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Chris Rock tók að sjálfsögðu snúning á #OscarsSoWhite mótmælunum. 29. febrúar 2016 07:28 Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Sjá meira
Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðu sinni á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. DiCaprio hlaut verðlaun fyrir besta karlleikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í The Revenant. Þetta var í fyrsta sinn sem DiCaprio hlaut verðlaunin eftirsóttu en hann hafi fjórum sinnum áður verið tilnefndur til Óskarsverðlauna. Gestir í salnum risu úr sætum sínum þegar leikkonan Julianne Moore tilkynnti að DiCaprio hafi hlotið verðlaunin. DiCaprio byrjaði á því að þakka aðstandendum The Revenant, sér í lagi mótleikara sínum, Tom Hardy, fyrir samvinnuna og vináttu, og leikstjóranum Alejandro Inarritu. DiCaprio sagði hættuna af loftslagsbreytingum raunverulega og mestu ógnina sem mannkyn stendur frammi fyrir. Nauðsynlegt væri að vinna saman að lausn og hætta frestun ákvarðana. Hann hvatti áhorfendur til að styðja við baki á leiðtogum sem tala ekki máli mestu mengunarvalda og stórfyrirtækja heims. „Tökum þessari plánetu ekki sem sjálfsögðum hlut. Ég tek ekki þessum verðlaunum sem sjálfsögðum hlut.“ DiCaprio var fyrst tilnefndur til verðlaunanna árið 1993 fyrir hlutverk sitt í What's Eating Gilbert Grape. Þá hlaut hann tilnefningu árið 2005 fyrir hlutverk sitt í The Aviator, árið 2007 fyrir Blood Diamond og árið 2014 fyrir The Wolf of Wall Street.
Tengdar fréttir Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Chris Rock tók að sjálfsögðu snúning á #OscarsSoWhite mótmælunum. 29. febrúar 2016 07:28 Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Sjá meira
Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Chris Rock tók að sjálfsögðu snúning á #OscarsSoWhite mótmælunum. 29. febrúar 2016 07:28
Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01