Lögreglan varar við netveiðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. desember 2016 08:11 Dæmi um netveiðar. Vísir/Getty Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér aðvörun um svokallaðar netveiðar eða „Phishing“. Í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar segir að margar tilraunir til svokallaðra netveiða hafi verið framkvæmdar hér á landi. Með netveiðum er átt við að þegar grunlaus aðili fær tölvupóst um að hann eigi strax að fara í heimabankann sinn eða aðra síðu á borð við Paypal, Ebay eða Facebook svo dæmi séu tekin.Dæmi um netveiðar.Mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinuÞar eigi viðkomandi að leiðrétta eitthvað með því að smella á tengill sem fylgir í póstinum. Oftar en ekki sendir þessi tengill viðkomandi á síðu sem lítur eins út og heimabanki eða Paypal en er í raun fölsk síða. Tilgangurinn er að plata viðkomandi til að setja inn skráningarupplýsingar og lykilorð sem síðan er hægt að nota til að hafa af viðkomandi fé. Bendir lögregla á nokkrar góðar venjur til þess að viðhafa svo komast megi hjá því að lenda í netveiðum. • Aldrei að klikka á tengla sem eru sendir á þennan hátt og fara á síður með viðkvæmum og/eða fjármálatengdum upplýsingum. Bankar og önnur fyrirtæki senda ekki slíka tengla. Alltaf að opnan nýjan glugga á vafrara og fara beint á réttan stað ef þú ert ekki viss um hvort að þetta sé svindl. • Það eru nokkrar leiðir til að sannreyna svona síður en einfaldast er að fara aldrei um tengilinn. Vill lögreglan einnig gjarnan fá ábendingar um svindl af þessum toga og hvetur þá sem verða varir við slíkt að senda lögreglunni skilaboð í gegnum Facebook-síðu hennar eða með því að senda póst á abendingar@lrh.is Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér aðvörun um svokallaðar netveiðar eða „Phishing“. Í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar segir að margar tilraunir til svokallaðra netveiða hafi verið framkvæmdar hér á landi. Með netveiðum er átt við að þegar grunlaus aðili fær tölvupóst um að hann eigi strax að fara í heimabankann sinn eða aðra síðu á borð við Paypal, Ebay eða Facebook svo dæmi séu tekin.Dæmi um netveiðar.Mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinuÞar eigi viðkomandi að leiðrétta eitthvað með því að smella á tengill sem fylgir í póstinum. Oftar en ekki sendir þessi tengill viðkomandi á síðu sem lítur eins út og heimabanki eða Paypal en er í raun fölsk síða. Tilgangurinn er að plata viðkomandi til að setja inn skráningarupplýsingar og lykilorð sem síðan er hægt að nota til að hafa af viðkomandi fé. Bendir lögregla á nokkrar góðar venjur til þess að viðhafa svo komast megi hjá því að lenda í netveiðum. • Aldrei að klikka á tengla sem eru sendir á þennan hátt og fara á síður með viðkvæmum og/eða fjármálatengdum upplýsingum. Bankar og önnur fyrirtæki senda ekki slíka tengla. Alltaf að opnan nýjan glugga á vafrara og fara beint á réttan stað ef þú ert ekki viss um hvort að þetta sé svindl. • Það eru nokkrar leiðir til að sannreyna svona síður en einfaldast er að fara aldrei um tengilinn. Vill lögreglan einnig gjarnan fá ábendingar um svindl af þessum toga og hvetur þá sem verða varir við slíkt að senda lögreglunni skilaboð í gegnum Facebook-síðu hennar eða með því að senda póst á abendingar@lrh.is
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira