Línur skýrast og næturgalsinn byrjaður á Twitter Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 01:36 Soffía Garðarsdóttir birti þessa mynd á Twitter í nótt. Sjálfstæðismenn fagna manna mest þegar klukkan er farin að ganga tvö á kosninganótt. Viðreisnarmenn og Vinstri grænir eru sömuleiðis nokkuð ánægðir eins og liðsmenn Bjartrar framtíðar. Fylgi Pírata er nokkuð undir því sem verið hefur í könnunum undanfarin misseri en Framsóknarmenn og Samfylkingin eru flokkar í sárum. Landsmenn sjá svo sem kosningarnar hver með sínum augum og tjá sig eftir því á Twitter. Fjölmörg athyglisverð tíst má sjá hér að neðan. #kosningar pic.twitter.com/96D8QVR0wH— Soffia Gardarsdottir (@SoffiaDoggG) October 30, 2016 Guðni Th hefur verið að undirbúa morgundaginn allt sitt fullorðinslíf #kosningar pic.twitter.com/2OuR1IuU9k— Henrý (@henrythor) October 30, 2016 Væri mesti samhljómurinn í ríkisstjórn xD, VG og xB? Landbúnaður OK, sjávarútvegur OK, ESB OK, krónan OK. 38 þingmenn. #kosningar— Jón Trausti (@JonTrausti1) October 30, 2016 Grástjórn, er það nafnið á næstu stjórn? #kosningar pic.twitter.com/8PMPmAdhu4— Jon Atli (@jonatli79) October 30, 2016 Það þyngist í greiningu Boga og Óla eftir því sem á líður nóttina #kosningar pic.twitter.com/QdT9f4Tooo— Guðni Tómasson (@Gydnid) October 30, 2016 Það væri svo gaman að heyra Gumma Ben hringja og lesa upp atvæðin. Græjum það næst plz. #kosningar— Kristján Ingi (@geirsson) October 30, 2016 Íslenska Þjóðfylkingin með 0.1% atkvæða. Eru kannanir Útvarp Sögu ekki marktækar?!?! #kosningar16 #kosningar— sbs (@sbsiceland) October 30, 2016 Látið ekki svona. VG og Píratar eru sigurvegarar kosninganna. Ok C líka. Plís Guðni forseti, gefðu pírötum umboðið. Koma svo!! #kosningar— Sólveig Alda (@pilapina) October 30, 2016 vinur: 'get ég aðeins fengið að sjá símann þinn?"ég: 'ekkert mál, bíddu aðeins."#kosningar pic.twitter.com/GmyL5fkTVB— snæþór bjarki (@SnaeBjark) October 30, 2016 Þetta Andreu Ólafsdóttur-móment á RÚV var alveg verulega skrýtið #kosningar— Stígur Helgason (@Stigurh) October 30, 2016 Farin að sofa.#kosningar pic.twitter.com/D8MHDoCkDw— Dísa Bjarna (@DisaBjarna) October 30, 2016 Stjórnarmyndunarumboð hlýtur samt fjandakornið að fara til formanns sem er með sinn upprunalega hárlit.#kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 30, 2016 Grámyglan vs. litagleðin. #kosningar pic.twitter.com/MTslc3XgxC— Kolbeinn (@kolbeinnproppe) October 30, 2016 Er mér þeim eina sem finnst þetta eitthvað líkt ? #kosningar pic.twitter.com/kzxXBvduzt— Robert S Gunnarsson (@RSmariGunnars) October 30, 2016 Kosningar 2016 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Fleiri fréttir Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Sjá meira
Sjálfstæðismenn fagna manna mest þegar klukkan er farin að ganga tvö á kosninganótt. Viðreisnarmenn og Vinstri grænir eru sömuleiðis nokkuð ánægðir eins og liðsmenn Bjartrar framtíðar. Fylgi Pírata er nokkuð undir því sem verið hefur í könnunum undanfarin misseri en Framsóknarmenn og Samfylkingin eru flokkar í sárum. Landsmenn sjá svo sem kosningarnar hver með sínum augum og tjá sig eftir því á Twitter. Fjölmörg athyglisverð tíst má sjá hér að neðan. #kosningar pic.twitter.com/96D8QVR0wH— Soffia Gardarsdottir (@SoffiaDoggG) October 30, 2016 Guðni Th hefur verið að undirbúa morgundaginn allt sitt fullorðinslíf #kosningar pic.twitter.com/2OuR1IuU9k— Henrý (@henrythor) October 30, 2016 Væri mesti samhljómurinn í ríkisstjórn xD, VG og xB? Landbúnaður OK, sjávarútvegur OK, ESB OK, krónan OK. 38 þingmenn. #kosningar— Jón Trausti (@JonTrausti1) October 30, 2016 Grástjórn, er það nafnið á næstu stjórn? #kosningar pic.twitter.com/8PMPmAdhu4— Jon Atli (@jonatli79) October 30, 2016 Það þyngist í greiningu Boga og Óla eftir því sem á líður nóttina #kosningar pic.twitter.com/QdT9f4Tooo— Guðni Tómasson (@Gydnid) October 30, 2016 Það væri svo gaman að heyra Gumma Ben hringja og lesa upp atvæðin. Græjum það næst plz. #kosningar— Kristján Ingi (@geirsson) October 30, 2016 Íslenska Þjóðfylkingin með 0.1% atkvæða. Eru kannanir Útvarp Sögu ekki marktækar?!?! #kosningar16 #kosningar— sbs (@sbsiceland) October 30, 2016 Látið ekki svona. VG og Píratar eru sigurvegarar kosninganna. Ok C líka. Plís Guðni forseti, gefðu pírötum umboðið. Koma svo!! #kosningar— Sólveig Alda (@pilapina) October 30, 2016 vinur: 'get ég aðeins fengið að sjá símann þinn?"ég: 'ekkert mál, bíddu aðeins."#kosningar pic.twitter.com/GmyL5fkTVB— snæþór bjarki (@SnaeBjark) October 30, 2016 Þetta Andreu Ólafsdóttur-móment á RÚV var alveg verulega skrýtið #kosningar— Stígur Helgason (@Stigurh) October 30, 2016 Farin að sofa.#kosningar pic.twitter.com/D8MHDoCkDw— Dísa Bjarna (@DisaBjarna) October 30, 2016 Stjórnarmyndunarumboð hlýtur samt fjandakornið að fara til formanns sem er með sinn upprunalega hárlit.#kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 30, 2016 Grámyglan vs. litagleðin. #kosningar pic.twitter.com/MTslc3XgxC— Kolbeinn (@kolbeinnproppe) October 30, 2016 Er mér þeim eina sem finnst þetta eitthvað líkt ? #kosningar pic.twitter.com/kzxXBvduzt— Robert S Gunnarsson (@RSmariGunnars) October 30, 2016
Kosningar 2016 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Fleiri fréttir Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Sjá meira