Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2016 10:00 Í kvöld verður ný ungfrú Ísland krýnd í 67. sinn. Undirbúningur fyrir keppnina hefur staðið yfir í allt sumar. Þetta árið er það 21 stúlka sem tekur þátt. Engar þeirra þekktust áður en ferlið hófst. Fanney Ingvarsdóttir, ungfrú Ísland árið 2010 og flugfreyja, er framkvæmdastjóri keppninnar en hún segir að stelpurnar séu afar spenntar fyrir því að stíga á svið í kvöld. „Það er gaman að sjá hvernig þetta er allt búið að vera að smella saman síðastliðna viku. Þetta er búið að vera alveg meiriháttar. Það er búið að vera sérstaklega ánægjulegt að sjá stelpurnar blómstra og öðlast aukið sjálfstraust í gegnum ferlið. Við erum búnar að fara á fjölmiðlanámskeið, Dale Carnegie námskeið og svo auðvitað vera með nokkra viðburði til styrktar góðgerðamálum. Ein af stelpunum hljóp meira að segja heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu. Allar stelpurnar tóku fagnandi á móti henni við endalínuna sem var virkilega skemmtilegt,“ segir Fanney en hún segir að það sem skipti mestu máli sé að stúlkurnar sem taka þátt séu ánægðar með ferlið ásamt því að öðlast aukið sjálfstraust. Keppnin fer fram í Hörpunni og hún verður sýnd í beinni útsendingu á mbl.is klukkan 20.00 í kvöld. Dómarar keppninnar eru þau Hafdís Jónsdóttir, sem er eigandi keppninnar ásamt því að vera formaður dómnefndar, Björn Leifsson sem er eiginmaður Hafdísar og einnig eigandi keppninnar, Fanney Ingvarsdóttir sem er framkvæmdastjóri keppninnar, Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, eigandi Reykjavík Make up school, Linda Mjöll Þorsteinsdóttir, eigandi Beautybar og Reykjavík Ink, og Helgi Ómarsson sem er umboðsmaður Elite Model Management í Kaupmannahöfn og Eskimo á Íslandi. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Í kvöld verður ný ungfrú Ísland krýnd í 67. sinn. Undirbúningur fyrir keppnina hefur staðið yfir í allt sumar. Þetta árið er það 21 stúlka sem tekur þátt. Engar þeirra þekktust áður en ferlið hófst. Fanney Ingvarsdóttir, ungfrú Ísland árið 2010 og flugfreyja, er framkvæmdastjóri keppninnar en hún segir að stelpurnar séu afar spenntar fyrir því að stíga á svið í kvöld. „Það er gaman að sjá hvernig þetta er allt búið að vera að smella saman síðastliðna viku. Þetta er búið að vera alveg meiriháttar. Það er búið að vera sérstaklega ánægjulegt að sjá stelpurnar blómstra og öðlast aukið sjálfstraust í gegnum ferlið. Við erum búnar að fara á fjölmiðlanámskeið, Dale Carnegie námskeið og svo auðvitað vera með nokkra viðburði til styrktar góðgerðamálum. Ein af stelpunum hljóp meira að segja heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu. Allar stelpurnar tóku fagnandi á móti henni við endalínuna sem var virkilega skemmtilegt,“ segir Fanney en hún segir að það sem skipti mestu máli sé að stúlkurnar sem taka þátt séu ánægðar með ferlið ásamt því að öðlast aukið sjálfstraust. Keppnin fer fram í Hörpunni og hún verður sýnd í beinni útsendingu á mbl.is klukkan 20.00 í kvöld. Dómarar keppninnar eru þau Hafdís Jónsdóttir, sem er eigandi keppninnar ásamt því að vera formaður dómnefndar, Björn Leifsson sem er eiginmaður Hafdísar og einnig eigandi keppninnar, Fanney Ingvarsdóttir sem er framkvæmdastjóri keppninnar, Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, eigandi Reykjavík Make up school, Linda Mjöll Þorsteinsdóttir, eigandi Beautybar og Reykjavík Ink, og Helgi Ómarsson sem er umboðsmaður Elite Model Management í Kaupmannahöfn og Eskimo á Íslandi.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira