Styðja við suður-súdanskt flóttafólk Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2016 09:53 Elín Jakobína Oddsdóttir og Hólmfríður Garðarsdóttir við störf í Juba, höfuðborg S-Súdan. Mynd/Rauði krosinn Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna. Um þessar mundir eru tveir sendifulltrúar staddir í Suður-Súdan, þær Elín Jakobína Oddsdóttir og Hólmfríður Garðarsdóttir. Um er að ræða stuðning við fólk sem dvelur í Bidibidi-flóttamannabúðunum í Yumbe-héraði í norðurhluta Úganda. Stuðningurinn er svar við neyðarkalli Alþjóðasambands landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans (IFRC) sem barst í lok ágúst á þessu ári. Einnig hafa fimm sendifulltrúar starfað á átakasvæðum í Suður-Súdan á rúmu ári til að bregðast við neyðarástandi vegna borgarastyrjaldarinnar þar í landi. Alvarlegt ástand hefur myndast í Úganda vegna borgarastyrjaldar í Suður-Súdan sem hefur nú staðið yfir í rétt þrjú ár. Talið er að allt að 300 þúsund manns hafa fallið í átökunum og eru hátt í tvær milljónir á flótta vegna þeirra. Þúsundir hafa flúið suður yfir landamærin til Úganda þar sem stjórnvöld eru illa í stakk búin til að taka við miklum straumi flóttafólks. Framlag Rauða krossins og utanríkisráðuneytisins veitir rúmlega 11 þúsund einstaklingum nauðsynlega og lífsbjargandi mannúðaraðstoð. Þar á meðal má nefna aðgang að hreinu vatni og dreifingu hreinlætispakka, aðgangur að neyðarskýlum, aðgangur að heilsugæslu til að takmarka heilsufarslega áhættuþætti. Rauði krossinn á Íslandi hefur undanfarið ár sent fimm sendifulltrúa til átakasvæða í Suður-Súdan til að bregðast við neyðarástandi sem myndast hefur vegna borgarastyrjaldarinnar. Elín er skurðhjúkrunarfræðingur og hefur mikla reynslu af sendifulltrúastörfum fyrir Rauða krossins. Hennar fyrsta sendiför var til Haítí í kjölfar jarðskjálftans sem varð árið 2010. Síðan þá hefur hún einnig starfað á átakasvæðum, þar á meðal í Palestínu árið 2014 og í Jemen árið 2015. Hún hefur áður starfað í Suður-Súdan, síðast árið 2014. Hólmfríður er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir og einn reynslumesti sendifulltrúi Rauða krossins. Hún hefur starfað að lengri og styttri verkefnum á vegum félagsins í rúmlega 20 ár. Þar á meðal má nefna störf á vettvangi í kjölfar vopnaðra átaka í Afganistan, Bosníu, Tansaníu, Íran og Írak en auk þess hefur hún verið send til starfa vegna neyðarástands í kjölfar náttúruhamfara. Þær Elín og Hólmfríður hafa verið við störf síðan í byrjun október en fyrir algera tilviljun starfa þær í sama neyðarteymi sem var sent frá Juba, höfuðborgar Suður-Súdans, til að starfa í dreifbýlishéruðum við landamærum landsins við Eþíópíu. Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna. Um þessar mundir eru tveir sendifulltrúar staddir í Suður-Súdan, þær Elín Jakobína Oddsdóttir og Hólmfríður Garðarsdóttir. Um er að ræða stuðning við fólk sem dvelur í Bidibidi-flóttamannabúðunum í Yumbe-héraði í norðurhluta Úganda. Stuðningurinn er svar við neyðarkalli Alþjóðasambands landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans (IFRC) sem barst í lok ágúst á þessu ári. Einnig hafa fimm sendifulltrúar starfað á átakasvæðum í Suður-Súdan á rúmu ári til að bregðast við neyðarástandi vegna borgarastyrjaldarinnar þar í landi. Alvarlegt ástand hefur myndast í Úganda vegna borgarastyrjaldar í Suður-Súdan sem hefur nú staðið yfir í rétt þrjú ár. Talið er að allt að 300 þúsund manns hafa fallið í átökunum og eru hátt í tvær milljónir á flótta vegna þeirra. Þúsundir hafa flúið suður yfir landamærin til Úganda þar sem stjórnvöld eru illa í stakk búin til að taka við miklum straumi flóttafólks. Framlag Rauða krossins og utanríkisráðuneytisins veitir rúmlega 11 þúsund einstaklingum nauðsynlega og lífsbjargandi mannúðaraðstoð. Þar á meðal má nefna aðgang að hreinu vatni og dreifingu hreinlætispakka, aðgangur að neyðarskýlum, aðgangur að heilsugæslu til að takmarka heilsufarslega áhættuþætti. Rauði krossinn á Íslandi hefur undanfarið ár sent fimm sendifulltrúa til átakasvæða í Suður-Súdan til að bregðast við neyðarástandi sem myndast hefur vegna borgarastyrjaldarinnar. Elín er skurðhjúkrunarfræðingur og hefur mikla reynslu af sendifulltrúastörfum fyrir Rauða krossins. Hennar fyrsta sendiför var til Haítí í kjölfar jarðskjálftans sem varð árið 2010. Síðan þá hefur hún einnig starfað á átakasvæðum, þar á meðal í Palestínu árið 2014 og í Jemen árið 2015. Hún hefur áður starfað í Suður-Súdan, síðast árið 2014. Hólmfríður er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir og einn reynslumesti sendifulltrúi Rauða krossins. Hún hefur starfað að lengri og styttri verkefnum á vegum félagsins í rúmlega 20 ár. Þar á meðal má nefna störf á vettvangi í kjölfar vopnaðra átaka í Afganistan, Bosníu, Tansaníu, Íran og Írak en auk þess hefur hún verið send til starfa vegna neyðarástands í kjölfar náttúruhamfara. Þær Elín og Hólmfríður hafa verið við störf síðan í byrjun október en fyrir algera tilviljun starfa þær í sama neyðarteymi sem var sent frá Juba, höfuðborgar Suður-Súdans, til að starfa í dreifbýlishéruðum við landamærum landsins við Eþíópíu.
Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira