Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. nóvember 2025 23:46 „Sir“ Tom Stoppard er látinn, 88 ára gamall. Getty Tom Stoppard, eitt þekktasta leikskáld Bretlands, er látinn 88 ára að aldri. Stoppard vann til bæði Óskarsverðlauna og Golden Globe fyrir handrit kvikmyndarinnar Shakespeare In Love. Í tilkynngu frá aðstandendum hans segir að Stoppard hafi látist á heimili sínu í Dorset umvafinn fjölskyldu sinni og ástvinum. Karl Bretakonungur og Camilla drottning hafa vottað fjölskyldu hans samúð sína, en í yfirlýsingu frá konungsfjölskyldunni segir að Stoppard hafi verið einn fremsti rithöfundur Bretlands. Þá hefur Mick Jagger, forsprakki hljómsveitarinnar the Rolling Stones, einnig heiðrað minningu hans. Í færslu á samfélagsmiðlum sagði hann Stoppard sitt uppáhalds leikskáld. Tom Stoppard fæddist í Tjekkóslóvakíu 1937 og bar þá nafnið Tomas Straussler. Hann flúði land sitt eftir hernám Þjóðverja undir forystu nasista, og settist að á Englandi. Á fullorðinsárum frétti hann svo af því að ömmur hans og afar hefðu öll verið gyðingar og hefðu látist í útrýmingarbúðum nasista. Hann starfaði sem blaðamaður í Bristol árið 1954, áður en hann gerðist leikhúsgagnrýnandi og síðar leikskáld. Ferill hans tókst á loft á sjöunda áratug síðustu aldar, þegar leikrit hans Rosencrantz og Guildenstern eru dauðir, var frumsýnt á leikhúshátíð í Edinborg. Tom var svo sleginn til riddara árið 1997 fyrir störf hans í þágu enskra bókmennta og leikhúss. Andlát Bretland Bókmenntir Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira
Í tilkynngu frá aðstandendum hans segir að Stoppard hafi látist á heimili sínu í Dorset umvafinn fjölskyldu sinni og ástvinum. Karl Bretakonungur og Camilla drottning hafa vottað fjölskyldu hans samúð sína, en í yfirlýsingu frá konungsfjölskyldunni segir að Stoppard hafi verið einn fremsti rithöfundur Bretlands. Þá hefur Mick Jagger, forsprakki hljómsveitarinnar the Rolling Stones, einnig heiðrað minningu hans. Í færslu á samfélagsmiðlum sagði hann Stoppard sitt uppáhalds leikskáld. Tom Stoppard fæddist í Tjekkóslóvakíu 1937 og bar þá nafnið Tomas Straussler. Hann flúði land sitt eftir hernám Þjóðverja undir forystu nasista, og settist að á Englandi. Á fullorðinsárum frétti hann svo af því að ömmur hans og afar hefðu öll verið gyðingar og hefðu látist í útrýmingarbúðum nasista. Hann starfaði sem blaðamaður í Bristol árið 1954, áður en hann gerðist leikhúsgagnrýnandi og síðar leikskáld. Ferill hans tókst á loft á sjöunda áratug síðustu aldar, þegar leikrit hans Rosencrantz og Guildenstern eru dauðir, var frumsýnt á leikhúshátíð í Edinborg. Tom var svo sleginn til riddara árið 1997 fyrir störf hans í þágu enskra bókmennta og leikhúss.
Andlát Bretland Bókmenntir Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Sjá meira