Eitt heitasta parið í Hollywood um þessar mundir er án efa leikarinn Orlando Bloom og tónlistarkonan Katy Perry.
Parið er í fríi á sólarströnd en myndir náðust af þeim þar sem Bloom er nakinn á brimbretti og Perry situr fyrir framan hann.
Sumir fjölmiðlar birtu myndirnar og fengu í kjölfarið mikla gagnrýni á sig fyrir að virða ekki einkalíf leikarans og birta myndirnar þar sem sést í kynfærin hans.
Myndirnar sem fylgja þessari frétt eru þess eðlis að búið að er fela kynfæri leikarans.

