„Kýrnar hafa ekki verið spurðar hvort þær vilji liggja á básum“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. janúar 2015 11:59 Daníel Magnússon er verulega ósáttur með nýju reglugerðina. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Samkvæmt nýrri reglugerð um velferð nautgripa verður kúabændum bannað að hafa kýr sínar á básum því öll ný fjós eiga að vera lausagöngufjós með sérstökum burðarstíum. Kúabóndi á Suðurlandi gefur lítið fyrir reglugerðina og segist vilja hafa sínar kýr áfram á básum. Fyrir helgi greindi Matvælastofnun frá því að út færi komin út reglugerð um velferð nautgripa byggð á nýjum lögum um velferð dýra, auk laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Fjölmörg nýmæli eru í reglugerðinni, þar á meðal að leggja skuli af básahald nautgripa innan tuttugu ára og að öll ný fjós skuli vera lausagöngufjós. Þá er bændum er gert að koma upp sérstökum burðarstíum innan tíu ára. Daníel Magnússon, bóndi í Akbraut í Holtum í Rangárþingi ytra, er með nýtt fjós. Hann er verulega ósáttur við nýju reglugerðina. „Kýrnar hafa ekki verið spurðar að því hvort að þær vilji liggja á þessum eða þessum nýtískubásum. Mitt fjós er nýtt en það er með val, hvort þær vilja vera á legubásum eða gömlu hefðbundnu básunum. Þær vilja vera á hefðbundnu básunum gömlu vegna þess að þar eru þær í friði og geta étið sinn mat en á hinum básunum eru þær alltaf flöktandi og hafa aldrei sinn bás og þetta öryggi, sem þær finna í hinum básunum,“ segir Daníel. Daníel gagnrýnir Matvælastofnun fyrir nýju reglugerðina. „Nei, ég er ekki sáttur við Matvælastofnun. Mér finnst hún vera farin að stefna í það að láta okkur bændur stunda hálfgert dýraníð með þessari reglugerð um aðbúnað á þessum básum. Kýr sem eru komnar nálægt burði, þær vilja ekki liggja á þessum nýtísku básum“, bætir Daníel við. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Fleiri fréttir Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Sjá meira
Samkvæmt nýrri reglugerð um velferð nautgripa verður kúabændum bannað að hafa kýr sínar á básum því öll ný fjós eiga að vera lausagöngufjós með sérstökum burðarstíum. Kúabóndi á Suðurlandi gefur lítið fyrir reglugerðina og segist vilja hafa sínar kýr áfram á básum. Fyrir helgi greindi Matvælastofnun frá því að út færi komin út reglugerð um velferð nautgripa byggð á nýjum lögum um velferð dýra, auk laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Fjölmörg nýmæli eru í reglugerðinni, þar á meðal að leggja skuli af básahald nautgripa innan tuttugu ára og að öll ný fjós skuli vera lausagöngufjós. Þá er bændum er gert að koma upp sérstökum burðarstíum innan tíu ára. Daníel Magnússon, bóndi í Akbraut í Holtum í Rangárþingi ytra, er með nýtt fjós. Hann er verulega ósáttur við nýju reglugerðina. „Kýrnar hafa ekki verið spurðar að því hvort að þær vilji liggja á þessum eða þessum nýtískubásum. Mitt fjós er nýtt en það er með val, hvort þær vilja vera á legubásum eða gömlu hefðbundnu básunum. Þær vilja vera á hefðbundnu básunum gömlu vegna þess að þar eru þær í friði og geta étið sinn mat en á hinum básunum eru þær alltaf flöktandi og hafa aldrei sinn bás og þetta öryggi, sem þær finna í hinum básunum,“ segir Daníel. Daníel gagnrýnir Matvælastofnun fyrir nýju reglugerðina. „Nei, ég er ekki sáttur við Matvælastofnun. Mér finnst hún vera farin að stefna í það að láta okkur bændur stunda hálfgert dýraníð með þessari reglugerð um aðbúnað á þessum básum. Kýr sem eru komnar nálægt burði, þær vilja ekki liggja á þessum nýtísku básum“, bætir Daníel við.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Fleiri fréttir Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Sjá meira