Innlent

Fólksbíll á hliðina á Suðurlandsbraut

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Óttast var að slys hefðu orðið á fólki en að sögn starfsmanns slökkviliðs slasaðist enginn alvarlega.
Óttast var að slys hefðu orðið á fólki en að sögn starfsmanns slökkviliðs slasaðist enginn alvarlega. Vísir
Slökkviliðsmenn og sjúkrateymi voru klukkan 15:43 kölluð út á Suðurlandsbraut nærri gatnamótunum við Grensásveg þar sem fólksbíll fór á hliðina.

Óttast var að slys hefðu orðið á fólki en að sögn starfsmanns slökkviliðs slasaðist enginn alvarlega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×