Eurovision 2015: Heyrðu öll lögin hér Birgir Olgeirsson skrifar 23. mars 2015 16:30 María Ólafs syngur lagið Unbroken. Það styttist í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin er í Vínarborg í Austurríki þetta árið. Fjörutíu þjóðir mæta til leiks en þrjátíu og þrjár þeirra þurfa að reyna fyrir sér á tveimur undankvöldum, þriðjudaginn 19. maí og fimmtudaginn 21. maí, í þeirri von að verða á meðal þeirra þjóða sem keppa til úrslita laugardagskvöldið 23 maí. Tuttugu þjóðir komast upp úr undanriðlunum tveimur og bætast þá í hópinn stóru þjóðirnar fimm, Bretland, Ítalía, Frakkland, Spánn og Þýskaland ásamt Ástralíu og Austurríki sem vann keppnina í fyrra. María Ólafsdóttir flytur lagið Unbroken fyrir hönd Íslendinga í seinni undanriðlinum. Þar verður hún tólfta í röðinni en á undan henni syngur Elnur Huseynov frá Aserbaídsjan lagið Hour of the wolf. Á eftir Maríu mætir til leiks Måns Zelmerlöw fyrir hönd Svía með lagið Heroes. Hér fyrir neðan getur þú heyrt öll lögin sem keppa í Eurovision þetta árið og ljóst að keppnin verður ansi jöfn og spennandi.Moldovía: Eduard Romanyuta - I want your loveArmenía: Genealogy - Face The ShadowBelgía: Loïc Nottet - Rhythm InsideHolland: Trijntje Oosterhuis - Walk AlongFinnland: Pertti Kurikan Nimipäivät - Aina mun pitääGrikkland: Maria-Elena Kyriakou - One Last BreathEistland: Elina Born & Stig Rästa - Goodbye to YesterdayMakedonía: Daniel Kajmakoski - Lisja EsenskiSerbía: Bojana Stamenova - Beauty Never LiesUngverjaland: Boggie - Wars for nothingHvíta Rússland: Uzari & Maimuna - TimeRússland: Polina Gagarina - A Million VoicesDanmörk: Anti Social Media - The Way You AreAlbanía: Elhaida Dani - I´m AliveRúmenía: De La capăt - All Over AgainGeorgía: Nina Sublatti - WarriorLitháen: Monika Linkyte & Vaidas Baumila - This TimeÍrland: Molly Sterling - Playing With NumbersSan Marínó: Michele Perniola & Anita Simoncini - Chain of LightSvartfjallaland: Knez - AdioMalta: Amber - WarriorNoregur: Mørland & Debrah Scarlett - A Monster Like MePortúgal: Leonor Andrade - Há um Mar que nos SeparaTékkland: Marta Jandová and Václav Noid Bárta - Hope Never DiesÍsrael: Nadav Gedj - Golden boyLettland: Aminata - Love InjectedAserbaídsjan: Elnur Huseynov - Hour of the wolfÍsland: María Ólafsdóttir - UnbrokenSvíþjóð: Måns Zelmerlöw - HeroesSviss: Mélanie René - Time to ShineKýpur: Giannis Karagiannis - One Thing I Should Have DoneSlóvenía: Maraaya - Here for youPólland: Monika Kuszyńska - In the name of loveBretland: Electro Velvet - Still In Love With YouÍtalía: Il Volo - Grande Amore Frakkland: Lisa Angell - N'oubliez pasSpánn: Edurne - AmanecerÞýskaland: Ann Sophie - Black SmokeÁstralía: Guy Sebastian - Tonight AgainAusturríki: The Makemakes - I Am Yours Eurovision Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Það styttist í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin er í Vínarborg í Austurríki þetta árið. Fjörutíu þjóðir mæta til leiks en þrjátíu og þrjár þeirra þurfa að reyna fyrir sér á tveimur undankvöldum, þriðjudaginn 19. maí og fimmtudaginn 21. maí, í þeirri von að verða á meðal þeirra þjóða sem keppa til úrslita laugardagskvöldið 23 maí. Tuttugu þjóðir komast upp úr undanriðlunum tveimur og bætast þá í hópinn stóru þjóðirnar fimm, Bretland, Ítalía, Frakkland, Spánn og Þýskaland ásamt Ástralíu og Austurríki sem vann keppnina í fyrra. María Ólafsdóttir flytur lagið Unbroken fyrir hönd Íslendinga í seinni undanriðlinum. Þar verður hún tólfta í röðinni en á undan henni syngur Elnur Huseynov frá Aserbaídsjan lagið Hour of the wolf. Á eftir Maríu mætir til leiks Måns Zelmerlöw fyrir hönd Svía með lagið Heroes. Hér fyrir neðan getur þú heyrt öll lögin sem keppa í Eurovision þetta árið og ljóst að keppnin verður ansi jöfn og spennandi.Moldovía: Eduard Romanyuta - I want your loveArmenía: Genealogy - Face The ShadowBelgía: Loïc Nottet - Rhythm InsideHolland: Trijntje Oosterhuis - Walk AlongFinnland: Pertti Kurikan Nimipäivät - Aina mun pitääGrikkland: Maria-Elena Kyriakou - One Last BreathEistland: Elina Born & Stig Rästa - Goodbye to YesterdayMakedonía: Daniel Kajmakoski - Lisja EsenskiSerbía: Bojana Stamenova - Beauty Never LiesUngverjaland: Boggie - Wars for nothingHvíta Rússland: Uzari & Maimuna - TimeRússland: Polina Gagarina - A Million VoicesDanmörk: Anti Social Media - The Way You AreAlbanía: Elhaida Dani - I´m AliveRúmenía: De La capăt - All Over AgainGeorgía: Nina Sublatti - WarriorLitháen: Monika Linkyte & Vaidas Baumila - This TimeÍrland: Molly Sterling - Playing With NumbersSan Marínó: Michele Perniola & Anita Simoncini - Chain of LightSvartfjallaland: Knez - AdioMalta: Amber - WarriorNoregur: Mørland & Debrah Scarlett - A Monster Like MePortúgal: Leonor Andrade - Há um Mar que nos SeparaTékkland: Marta Jandová and Václav Noid Bárta - Hope Never DiesÍsrael: Nadav Gedj - Golden boyLettland: Aminata - Love InjectedAserbaídsjan: Elnur Huseynov - Hour of the wolfÍsland: María Ólafsdóttir - UnbrokenSvíþjóð: Måns Zelmerlöw - HeroesSviss: Mélanie René - Time to ShineKýpur: Giannis Karagiannis - One Thing I Should Have DoneSlóvenía: Maraaya - Here for youPólland: Monika Kuszyńska - In the name of loveBretland: Electro Velvet - Still In Love With YouÍtalía: Il Volo - Grande Amore Frakkland: Lisa Angell - N'oubliez pasSpánn: Edurne - AmanecerÞýskaland: Ann Sophie - Black SmokeÁstralía: Guy Sebastian - Tonight AgainAusturríki: The Makemakes - I Am Yours
Eurovision Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira