Byrjaði sjö ára að mála Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 8. ágúst 2015 14:30 „Ég var fyrst í landslagsmálun, fór svo yfir í abstrakt en sótti í landslagið aftur,“ segir Eiríkur. Vísir/Arnþór Eiríkur Smith verður níræður á morgun, sunnudag. Hann á að baki langan og farsælan feril. „Ég byrjaði sjö ára að mála og barnakennararnir í Hafnarfirði komu fljótt auga á að þarna væru einhverjir hæfileikar,“ segir Eiríkur sem nú kveðst hafa lagt penslana á hilluna. Eiríkur býr enn í Hafnarfirði og gaf Hafnarborg hátt á fjórða hundrað verka eftir sig árið 1990; olíumálverk, vatnslitamyndir og teikningar. „Ég var fyrst í landslagsmálun, fór svo yfir í abstrakt en sótti í landslagið aftur,“ segir listamaðurinn, sem einnig lærði prentmyndagerð og starfaði við hana um tíma. Sýningar á verkum Eiríks hafa verið árvissar í Hafnarborg síðustu ár. Sú fimmta og síðasta í þeirri röð fer upp á veggina í október. Hafnarborg býður upp á léttar veitingar milli klukkan 16 og 18 á afmælisdaginn, Eiríki til heiðurs. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Eiríkur Smith verður níræður á morgun, sunnudag. Hann á að baki langan og farsælan feril. „Ég byrjaði sjö ára að mála og barnakennararnir í Hafnarfirði komu fljótt auga á að þarna væru einhverjir hæfileikar,“ segir Eiríkur sem nú kveðst hafa lagt penslana á hilluna. Eiríkur býr enn í Hafnarfirði og gaf Hafnarborg hátt á fjórða hundrað verka eftir sig árið 1990; olíumálverk, vatnslitamyndir og teikningar. „Ég var fyrst í landslagsmálun, fór svo yfir í abstrakt en sótti í landslagið aftur,“ segir listamaðurinn, sem einnig lærði prentmyndagerð og starfaði við hana um tíma. Sýningar á verkum Eiríks hafa verið árvissar í Hafnarborg síðustu ár. Sú fimmta og síðasta í þeirri röð fer upp á veggina í október. Hafnarborg býður upp á léttar veitingar milli klukkan 16 og 18 á afmælisdaginn, Eiríki til heiðurs.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira