Snoop ekki sáttur við Svía 27. júlí 2015 11:00 Rapparinn Snoop Dogg var stöðvaður í Uppsölum í Svíþjóð. mynd/Dominique Charriau Bandaríski rapparinn og Íslandsvinurinn Snoop Dogg var handtekinn í Svíþjóð um helgina þar sem hann var grunaður að vera undir áhrifum fíkniefna. Snoop Dogg sem er 43 ára gamall var færður á lögreglustöð þar sem hann var látinn gangast undir þvagprufu en hann var látinn laus að henni lokinni. Bifreið sem Snoop var í var stöðvuð við hefðbundið eftirlit lögreglu og virtist rapparinn vera undir áhrifum fíkniefna. Atvikið átti sér stað eftir tónleika rapparans í Uppsölum en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Snoop er grunaður um neyslu fíkniefna enda fjalla margir textar hans um einhvers konar fíkniefnaneyslu. Rapparinn var ekki sáttur við það að þurfa fara niður á stöð eins og sést í myndböndunum hér að neðan, sem hann birti á Instagram-síðu sinni. Hann segist meðal annars ekki ætla fara til Svíþjóðar aftur og að lögreglan hafi ekki fundið neitt ólöglegt í fórum sínum. Ftp On mamas !! A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:38am PDT On my mamas im sick and tired of the pigs. N America n these countries that jus don't respect us fuck that new me new u u do we do 2 A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:46am PDT Message to my fans n fam !! A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:50am PDT Tónlist Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bandaríski rapparinn og Íslandsvinurinn Snoop Dogg var handtekinn í Svíþjóð um helgina þar sem hann var grunaður að vera undir áhrifum fíkniefna. Snoop Dogg sem er 43 ára gamall var færður á lögreglustöð þar sem hann var látinn gangast undir þvagprufu en hann var látinn laus að henni lokinni. Bifreið sem Snoop var í var stöðvuð við hefðbundið eftirlit lögreglu og virtist rapparinn vera undir áhrifum fíkniefna. Atvikið átti sér stað eftir tónleika rapparans í Uppsölum en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Snoop er grunaður um neyslu fíkniefna enda fjalla margir textar hans um einhvers konar fíkniefnaneyslu. Rapparinn var ekki sáttur við það að þurfa fara niður á stöð eins og sést í myndböndunum hér að neðan, sem hann birti á Instagram-síðu sinni. Hann segist meðal annars ekki ætla fara til Svíþjóðar aftur og að lögreglan hafi ekki fundið neitt ólöglegt í fórum sínum. Ftp On mamas !! A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:38am PDT On my mamas im sick and tired of the pigs. N America n these countries that jus don't respect us fuck that new me new u u do we do 2 A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:46am PDT Message to my fans n fam !! A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:50am PDT
Tónlist Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira