Lunga nær hámarki um helgina Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 17. júlí 2015 08:00 Lunga er haldin hátíðlega á Seyðisfirði Mynd/Magnús Elvar Jónsson Lunga á Seyðisfirði hefur verið í gangi alla vikuna og verður hápunkturinn um helgina. Listahátíðin heldur upp á 15 ára afmælið og er dagskráin glæsileg í tilefni þess. Seinustu vikuna hafa verið smiðjur í gangi þar sem nemendur og leiðbeinendur koma saman og læra af hver öðrum. Alls eru 120 þátttakendur sem fá að taka þátt í smiðjunum og er hægt að skrá sig meðal annars í danssmiðju, gjörningasmiðju og bréfaskriftasmiðju svo fátt eitt sé nefnt. Björk Sigfinnsdóttir er einn af skipuleggjendum hátíðarinnar og hefur verið frá upphafi. Hún býr á Seyðisfirði og er skólastjóri Lunga-skólans. „Þó svo að það eru aðeins 120 pláss laus í smiðjurnar þá eru allt að 2.000 manns hérna alla vikuna og taka þátt í dagskránni. Hápunkturinn verður auðvitað um helgina en þá verða tónleikar og uppskeruhátíð þar sem afraksturinn í öllum smiðjunum verður sýndur.“ Búist er við að fólk streymi að frá öllum landshlutum til Seyðisfjarðar um helgina til þess að taka þátt í lokadögunum. Margir koma frá Reykjavík en enn þá fleiri koma frá öðrum landshlutum, sérstaklega frá Akureyri. Í ár eru krakkar í heimsókn á hátíðinni frá Danmörku, Noregi og Englandi, sem taka saman þátt í verkefni sem kallast samkennd. Það er áherslan lögð á það að kafa dýpra í þýðingu hugtaksins og læra hvaða hlutverk hver og einn spilar í samfélaginu. LungA Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira
Lunga á Seyðisfirði hefur verið í gangi alla vikuna og verður hápunkturinn um helgina. Listahátíðin heldur upp á 15 ára afmælið og er dagskráin glæsileg í tilefni þess. Seinustu vikuna hafa verið smiðjur í gangi þar sem nemendur og leiðbeinendur koma saman og læra af hver öðrum. Alls eru 120 þátttakendur sem fá að taka þátt í smiðjunum og er hægt að skrá sig meðal annars í danssmiðju, gjörningasmiðju og bréfaskriftasmiðju svo fátt eitt sé nefnt. Björk Sigfinnsdóttir er einn af skipuleggjendum hátíðarinnar og hefur verið frá upphafi. Hún býr á Seyðisfirði og er skólastjóri Lunga-skólans. „Þó svo að það eru aðeins 120 pláss laus í smiðjurnar þá eru allt að 2.000 manns hérna alla vikuna og taka þátt í dagskránni. Hápunkturinn verður auðvitað um helgina en þá verða tónleikar og uppskeruhátíð þar sem afraksturinn í öllum smiðjunum verður sýndur.“ Búist er við að fólk streymi að frá öllum landshlutum til Seyðisfjarðar um helgina til þess að taka þátt í lokadögunum. Margir koma frá Reykjavík en enn þá fleiri koma frá öðrum landshlutum, sérstaklega frá Akureyri. Í ár eru krakkar í heimsókn á hátíðinni frá Danmörku, Noregi og Englandi, sem taka saman þátt í verkefni sem kallast samkennd. Það er áherslan lögð á það að kafa dýpra í þýðingu hugtaksins og læra hvaða hlutverk hver og einn spilar í samfélaginu.
LungA Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira