Þjóðleikhúsráð uppfyllir ekki jafnréttislög sveinn arnarsson skrifar 29. janúar 2015 07:45 Fjórir karlar og ein kona skipa Þjóðleikhúsráð. Fréttablaðið/GVA Þjóðleikhúsráð uppfyllir ekki lög um jafna stöðu karla og kvenna. Fjórir karlar eru í ráðinu en einungis ein kona. „Það stendur skýrt og greinilega í lögunum að öll ráð og nefndir á vegum hins opinbera skuli vera skipaðar þannig að það halli ekki á annað kynið,“ segir Kristín Ástgeirsdóttir jafnréttisstýra. Eyþór Arnalds, nýskipaður formaður ráðsins, segir erfitt að framfylgja lögunum þegar fleiri en einn aðili skipa í ráðið. „Menn eiga hins vegar að hafa jafna stöðu kynjanna og jafnrétti í hávegum,“ segir hann.Kristín ÁstgeirsdóttirÞjóðleikhúsráð er skipað fjórum körlum, Ragnari Kjartanssyni, Randveri Þorlákssyni, Agnari Jóni Egilssyni og Eyþóri Arnalds, formanni nefndarinnar. Herdís Þórðardóttir er eina konan í ráðinu. Í lögum um jafna stöðu kynja frá árinu 2008 segir í 15. grein að gæta skuli þess að hlutfall kynja sé sem jafnast í ráðum, nefndum og stjórnum hins opinbera. „Það er verkefni Jafnréttisstofu að hafa auga með skipunum hins opinbera. Við munum taka þetta mál upp og senda fyrirspurn varðandi þetta. Það má hins vegar benda á að þetta hefur ekki gerst hjá ríkinu í mörg ár að skipan í ráð og nefndir hafi brotið í bága við þessi lög,“ segir Kristín. Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Þjóðleikhúsráð uppfyllir ekki lög um jafna stöðu karla og kvenna. Fjórir karlar eru í ráðinu en einungis ein kona. „Það stendur skýrt og greinilega í lögunum að öll ráð og nefndir á vegum hins opinbera skuli vera skipaðar þannig að það halli ekki á annað kynið,“ segir Kristín Ástgeirsdóttir jafnréttisstýra. Eyþór Arnalds, nýskipaður formaður ráðsins, segir erfitt að framfylgja lögunum þegar fleiri en einn aðili skipa í ráðið. „Menn eiga hins vegar að hafa jafna stöðu kynjanna og jafnrétti í hávegum,“ segir hann.Kristín ÁstgeirsdóttirÞjóðleikhúsráð er skipað fjórum körlum, Ragnari Kjartanssyni, Randveri Þorlákssyni, Agnari Jóni Egilssyni og Eyþóri Arnalds, formanni nefndarinnar. Herdís Þórðardóttir er eina konan í ráðinu. Í lögum um jafna stöðu kynja frá árinu 2008 segir í 15. grein að gæta skuli þess að hlutfall kynja sé sem jafnast í ráðum, nefndum og stjórnum hins opinbera. „Það er verkefni Jafnréttisstofu að hafa auga með skipunum hins opinbera. Við munum taka þetta mál upp og senda fyrirspurn varðandi þetta. Það má hins vegar benda á að þetta hefur ekki gerst hjá ríkinu í mörg ár að skipan í ráð og nefndir hafi brotið í bága við þessi lög,“ segir Kristín.
Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira