Fékk svarið við því af hverju hann er í björgunarsveit: „Megum við að minnsta kosti fá að knúsa ykkur áður en við förum?“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. desember 2015 16:38 Otti Sigmarsson og félagar í björgunarsveitinni Þorbirni aðstoðu þrjá erlenda ferðamenn í neyð sem voru gríðarlega þakklátir. Otti Sigmarsson „Ég veit ekki hvernig við getum nokkurn tímann þakkað ykkur, við erum búin að vaska allt upp í björgunarsveitarhúsinu og gera fínt. Megum við að minnsta kosti fá að knúsa ykkur áður en við förum?“ Þetta sögðu þrjár hollenskar konur við björgunarsveitamanninn Otta Sigmarsson og félaga eftir að björgunarsveitin Þorbjörn aðstoðaði þær eftir að þær festu bíl sinn á Suðurstrandaveginum um helgina. „Þær voru með allt sitt í bílnum, farangur, peninga, bara allt saman. Við ferjuðum þær í björgunarsveitarhúsið en ákvaðum að skjótast eftir bílnum þeirra og losa hann,“ segir Otti í samtali við VísiFékk svarið við afhverju hann standi yfirleitt í því að bjarga ferðamönnumOtti segir að stundum velti hann því fyrir sér, sérstaklega þegar hann er rennandi blautur og kaldur í björgunarsveitarbílnum í glórulausum byl að aðstoða ferðafólk afhverju hann standi yfirleitt í þessu. Hann fékk svo svarið þegar hann sá þakklætið í augum kvennanna þegar björgunarsveitarmennirnir birtust með bílinn þeirra og allt þeirra hafurtask. „Þau voru gráti næst af gleði og manni leið eins og maður hefði algjörlega bjargað lífi þeirra. Þessvegna er maður að þessu. Þetta var ekkert svo mikið mál fyrir okkur að ná í bílnum en skipti öllu máli fyrir þær. Þær voru ekki með neitt og hefðu ekkert komist án bílsins.“Þökkuðu fyrir sig með því að vaska uppKonurnar þrjár biðu átekta í björgunarsveitahúsnæði Þorbjarnar á meðan þeir sóttu bíl þeirra. Þær sátu ekki þó aðgerðarlausar heldur þrifu allt hátt og lágt, vöskuðu upp og sáu til þess að húsnæðið væri í lagi á meðan út. „Það var alveg frábært og mjög kærkomið. Það var mjög fínt að þurfa ekki að gera allt hreint eftir langa og erfiða vakt.“ Framundan er önnur vakt en björgunarsveitin Þorbjörn mun standa vaktina í kvöld og hefst vaktin klukkan 18 enda er spáð algjöru fárviðri víðsvegar um landið í dag. Veður Tengdar fréttir Allar upplýsingar um vindhraða, vindhviður og vefmyndavélar á einum stað Á vegasjá Vegagerðarinnar má fylgjast með vindhviðum og veðri um allt land. 7. desember 2015 16:15 Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7. desember 2015 13:15 Lokanir Vegagerðarinnar Gæti breyst vegna aðstæðna og veðurs. 7. desember 2015 10:51 Hvernig má draga úr hættu á tjóni í fárviðrinu? Mikilvægt er að tryggja lausamuni, moka frá niðurföllum og hlýta tilmælum Almannavarna. 7. desember 2015 13:45 Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
„Ég veit ekki hvernig við getum nokkurn tímann þakkað ykkur, við erum búin að vaska allt upp í björgunarsveitarhúsinu og gera fínt. Megum við að minnsta kosti fá að knúsa ykkur áður en við förum?“ Þetta sögðu þrjár hollenskar konur við björgunarsveitamanninn Otta Sigmarsson og félaga eftir að björgunarsveitin Þorbjörn aðstoðaði þær eftir að þær festu bíl sinn á Suðurstrandaveginum um helgina. „Þær voru með allt sitt í bílnum, farangur, peninga, bara allt saman. Við ferjuðum þær í björgunarsveitarhúsið en ákvaðum að skjótast eftir bílnum þeirra og losa hann,“ segir Otti í samtali við VísiFékk svarið við afhverju hann standi yfirleitt í því að bjarga ferðamönnumOtti segir að stundum velti hann því fyrir sér, sérstaklega þegar hann er rennandi blautur og kaldur í björgunarsveitarbílnum í glórulausum byl að aðstoða ferðafólk afhverju hann standi yfirleitt í þessu. Hann fékk svo svarið þegar hann sá þakklætið í augum kvennanna þegar björgunarsveitarmennirnir birtust með bílinn þeirra og allt þeirra hafurtask. „Þau voru gráti næst af gleði og manni leið eins og maður hefði algjörlega bjargað lífi þeirra. Þessvegna er maður að þessu. Þetta var ekkert svo mikið mál fyrir okkur að ná í bílnum en skipti öllu máli fyrir þær. Þær voru ekki með neitt og hefðu ekkert komist án bílsins.“Þökkuðu fyrir sig með því að vaska uppKonurnar þrjár biðu átekta í björgunarsveitahúsnæði Þorbjarnar á meðan þeir sóttu bíl þeirra. Þær sátu ekki þó aðgerðarlausar heldur þrifu allt hátt og lágt, vöskuðu upp og sáu til þess að húsnæðið væri í lagi á meðan út. „Það var alveg frábært og mjög kærkomið. Það var mjög fínt að þurfa ekki að gera allt hreint eftir langa og erfiða vakt.“ Framundan er önnur vakt en björgunarsveitin Þorbjörn mun standa vaktina í kvöld og hefst vaktin klukkan 18 enda er spáð algjöru fárviðri víðsvegar um landið í dag.
Veður Tengdar fréttir Allar upplýsingar um vindhraða, vindhviður og vefmyndavélar á einum stað Á vegasjá Vegagerðarinnar má fylgjast með vindhviðum og veðri um allt land. 7. desember 2015 16:15 Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7. desember 2015 13:15 Lokanir Vegagerðarinnar Gæti breyst vegna aðstæðna og veðurs. 7. desember 2015 10:51 Hvernig má draga úr hættu á tjóni í fárviðrinu? Mikilvægt er að tryggja lausamuni, moka frá niðurföllum og hlýta tilmælum Almannavarna. 7. desember 2015 13:45 Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Allar upplýsingar um vindhraða, vindhviður og vefmyndavélar á einum stað Á vegasjá Vegagerðarinnar má fylgjast með vindhviðum og veðri um allt land. 7. desember 2015 16:15
Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7. desember 2015 13:15
Hvernig má draga úr hættu á tjóni í fárviðrinu? Mikilvægt er að tryggja lausamuni, moka frá niðurföllum og hlýta tilmælum Almannavarna. 7. desember 2015 13:45
Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51