Lögreglan byrjar að sekta ökumenn á nagladekkjum í næstu viku Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. maí 2015 16:10 Það hefur verið óheimilt að keyra um á negldum dekkjum síðan 15. apríl. Vísir/Róbert Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun hefja að sekta ökumenn sem enn aka um á nagladekkjum eftir veturinn seint í næstu viku. Óheimilt hefur verið að aka um á nagladekkjum síðan 15. apríl en lögreglan hefur ekki aðhafst gagnvart ökumönnum á negldum dekkjum vegna veðurskilyrða. Það er að breytast. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að nagladekkin séu farin að verða óþarfur búnaður á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi. „Enda sumarið farið að gera vart við sig,“ segir lögreglan. „Við hvetjum eigendur ökutækja til að nýta vikuna til að skipta út nagladekkjum ökutækja sinna til að forðast óþarfa kostnað. Þar að auki felst í því yndisauki að losna við glamrið sem fylgir nagladekkjum,“ segir í tilkynningunni.Nagladekk eru farin að vera óþarfur búnaður hér á höfuðborgarsvæðinu, suðurnesjum og á suðurlandi, enda sumarið farið að...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Sunday, May 10, 2015 Veður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun hefja að sekta ökumenn sem enn aka um á nagladekkjum eftir veturinn seint í næstu viku. Óheimilt hefur verið að aka um á nagladekkjum síðan 15. apríl en lögreglan hefur ekki aðhafst gagnvart ökumönnum á negldum dekkjum vegna veðurskilyrða. Það er að breytast. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að nagladekkin séu farin að verða óþarfur búnaður á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi. „Enda sumarið farið að gera vart við sig,“ segir lögreglan. „Við hvetjum eigendur ökutækja til að nýta vikuna til að skipta út nagladekkjum ökutækja sinna til að forðast óþarfa kostnað. Þar að auki felst í því yndisauki að losna við glamrið sem fylgir nagladekkjum,“ segir í tilkynningunni.Nagladekk eru farin að vera óþarfur búnaður hér á höfuðborgarsvæðinu, suðurnesjum og á suðurlandi, enda sumarið farið að...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Sunday, May 10, 2015
Veður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira