Færri bóka hótelherbergi af ótta við verkfall Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 24. maí 2015 13:49 Yfirvofandi verkfall kemur til með að hafa mikil áhrif á ferðaþjónustu hér á landi. Vísir Verulega hefur dregið úr bókunum hjá hótelum og ferðaþjónustufyrirtækjum síðustu daga vegna yfirvofandi verkfalla sem koma til með að hafa mikil áhrif á fyrirtækin. Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. Á fimmtudaginn í næstu viku ætla tug þúsundir félagsmanna Flóabandalagsins, VR og Starfgreinasambandsins að leggja niður störf ef ekki nást kjarasamningar milli þeirra og Samtaka atvinnulífsins fyrir þann tíma. Forsvarsmenn ferðaþjónustufyrirtækja hafa miklar áhyggjur af yfirvofandi verkföllum þar sem þau koma til með að hafa töluverð áhrif á starfsemi þeirra. Þeirra á meðal er Ólafur Björn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ambassade Apartments, sem er íbúðahótel í miðborg Reykjavíkur. Hann segir að hótelinu hafi þegar borist afbókanir. „Við sáum það bara núna þegar frétt á BBC kom um verkföllin á Íslandi og hvernig það myndi hugsanlega lama ferðaþjónustuna þá fengum við 14 afbókanir þann dag,“ segir Ólafur Björn. Þá segir Ólafur að verulega hafi dregið úr bókunum á hótelið. „Á þessum tíma árs þá höfum við vanalega fengið meiri bókanir en fólk er að halda aftur af sér og er að bóka þá hugsanlega með minni fyrirvara til að sjá hvað gerist en núna ættu að vera að koma inn tuttugu þrjátíu bókanir á dag allavegana. Þær eru eitthvað að láta að standa á sér,“ segir Ólafur. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hver eru réttindi flugfarþega ef til verkfalla kemur? Flugfarþegar hafa ýmis réttindi ef til verkfalla starfsmanna í flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli kemur. 22. maí 2015 11:26 Áhyggjur vegna verkfalls í flugstöðinni Um það bil fimm hundruð starfsmenn leggja niður störf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um mánaðamótin ef ekki semst fyrir þann tíma. 21. maí 2015 23:20 Bandarískir ferðamenn blása af Íslandsferð vegna verkfalla Stór hópur Bandaríkjamanna sem koma til landsins í næstu viku er hættur við ferðina vegna yfirvofandi verkfalla. 21. maí 2015 11:39 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Verulega hefur dregið úr bókunum hjá hótelum og ferðaþjónustufyrirtækjum síðustu daga vegna yfirvofandi verkfalla sem koma til með að hafa mikil áhrif á fyrirtækin. Þá hafa hótelum borist afbókanir og eru dæmi um allt að fjórtán afbókanir á einum degi. Á fimmtudaginn í næstu viku ætla tug þúsundir félagsmanna Flóabandalagsins, VR og Starfgreinasambandsins að leggja niður störf ef ekki nást kjarasamningar milli þeirra og Samtaka atvinnulífsins fyrir þann tíma. Forsvarsmenn ferðaþjónustufyrirtækja hafa miklar áhyggjur af yfirvofandi verkföllum þar sem þau koma til með að hafa töluverð áhrif á starfsemi þeirra. Þeirra á meðal er Ólafur Björn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ambassade Apartments, sem er íbúðahótel í miðborg Reykjavíkur. Hann segir að hótelinu hafi þegar borist afbókanir. „Við sáum það bara núna þegar frétt á BBC kom um verkföllin á Íslandi og hvernig það myndi hugsanlega lama ferðaþjónustuna þá fengum við 14 afbókanir þann dag,“ segir Ólafur Björn. Þá segir Ólafur að verulega hafi dregið úr bókunum á hótelið. „Á þessum tíma árs þá höfum við vanalega fengið meiri bókanir en fólk er að halda aftur af sér og er að bóka þá hugsanlega með minni fyrirvara til að sjá hvað gerist en núna ættu að vera að koma inn tuttugu þrjátíu bókanir á dag allavegana. Þær eru eitthvað að láta að standa á sér,“ segir Ólafur.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hver eru réttindi flugfarþega ef til verkfalla kemur? Flugfarþegar hafa ýmis réttindi ef til verkfalla starfsmanna í flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli kemur. 22. maí 2015 11:26 Áhyggjur vegna verkfalls í flugstöðinni Um það bil fimm hundruð starfsmenn leggja niður störf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um mánaðamótin ef ekki semst fyrir þann tíma. 21. maí 2015 23:20 Bandarískir ferðamenn blása af Íslandsferð vegna verkfalla Stór hópur Bandaríkjamanna sem koma til landsins í næstu viku er hættur við ferðina vegna yfirvofandi verkfalla. 21. maí 2015 11:39 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Hver eru réttindi flugfarþega ef til verkfalla kemur? Flugfarþegar hafa ýmis réttindi ef til verkfalla starfsmanna í flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli kemur. 22. maí 2015 11:26
Áhyggjur vegna verkfalls í flugstöðinni Um það bil fimm hundruð starfsmenn leggja niður störf í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um mánaðamótin ef ekki semst fyrir þann tíma. 21. maí 2015 23:20
Bandarískir ferðamenn blása af Íslandsferð vegna verkfalla Stór hópur Bandaríkjamanna sem koma til landsins í næstu viku er hættur við ferðina vegna yfirvofandi verkfalla. 21. maí 2015 11:39