Þjóðvegi eitt lokað að hluta í kvöld og nótt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. desember 2015 18:04 vísir/pjetur Þjóðvegi 1 í Öræfasveit verður lokað frá klukkan 19:00 í kvöld vegna væntanlegs ofsaveðurs. Búist er við öflugum vindhviðum á þessum slóðum í kvöld og nótt og hefur Lögreglan á Suðurlandi ákveðið að loka fyrir umferð bíla á þessum tíma. Vegurinn verður opnaður á ný þegar það verður metið óhætt.Almannanefnd fjarða hefur biðlað til vegfarenda að vera ekki á ferðinni að óþörfu í kvöld, nótt og fyrramálið vegna veðurs. Einnig hefur verið biðlað til íbúa að passa upp á lausamuni í kringum hús sín. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar má gera ráð fyrir sterkum vindi frá Austurlandi og vestur að Hvolsvelli. Veður Tengdar fréttir „Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29. desember 2015 09:59 Búist við annarri eins lægð yfir Austurlandi annað kvöld Henni mun fylgja mikil úrkoma. 28. desember 2015 22:36 Stormur um mest allt land í nótt Stormur, eða upp í 25 metra á sekúndu hefur verið um mest allt land í nótt , einkum á suðaustanverðu landinu, en verulega á að draga úr vindi í dag. Hiti eru um allt land og því hláka með tilheyrandi hálku og víðast flughálku, sem varað er við. 28. desember 2015 07:03 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Sjá meira
Þjóðvegi 1 í Öræfasveit verður lokað frá klukkan 19:00 í kvöld vegna væntanlegs ofsaveðurs. Búist er við öflugum vindhviðum á þessum slóðum í kvöld og nótt og hefur Lögreglan á Suðurlandi ákveðið að loka fyrir umferð bíla á þessum tíma. Vegurinn verður opnaður á ný þegar það verður metið óhætt.Almannanefnd fjarða hefur biðlað til vegfarenda að vera ekki á ferðinni að óþörfu í kvöld, nótt og fyrramálið vegna veðurs. Einnig hefur verið biðlað til íbúa að passa upp á lausamuni í kringum hús sín. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar má gera ráð fyrir sterkum vindi frá Austurlandi og vestur að Hvolsvelli.
Veður Tengdar fréttir „Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29. desember 2015 09:59 Búist við annarri eins lægð yfir Austurlandi annað kvöld Henni mun fylgja mikil úrkoma. 28. desember 2015 22:36 Stormur um mest allt land í nótt Stormur, eða upp í 25 metra á sekúndu hefur verið um mest allt land í nótt , einkum á suðaustanverðu landinu, en verulega á að draga úr vindi í dag. Hiti eru um allt land og því hláka með tilheyrandi hálku og víðast flughálku, sem varað er við. 28. desember 2015 07:03 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Sjá meira
„Sögulegum stormi“ spáð á Íslandi á morgun Djúp lægð nálgast landið óðfluga og spá fjölmiðlar ytra því að stormurinn verði „sögulegur“. Er hann talinn verða svo öflugur að met verði slegin. 29. desember 2015 09:59
Búist við annarri eins lægð yfir Austurlandi annað kvöld Henni mun fylgja mikil úrkoma. 28. desember 2015 22:36
Stormur um mest allt land í nótt Stormur, eða upp í 25 metra á sekúndu hefur verið um mest allt land í nótt , einkum á suðaustanverðu landinu, en verulega á að draga úr vindi í dag. Hiti eru um allt land og því hláka með tilheyrandi hálku og víðast flughálku, sem varað er við. 28. desember 2015 07:03