Eiginkona Mark Zuckerberg á von á barni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. júlí 2015 21:34 Zuckerberg og Chan vísir/getty Priscilla Chan og Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, eiga von á stúlku. Þessu sagði Zuckerberg frá á, jú en ekki hvar, Facebook. „Við höfum reynt að eignast barn í nokkur ár og í þrígang höfum við misst fóstur,“ skrifar Zuckerberg. „Við Cilla höfum fengið tækifæri til að hjálpa fólki um alla veröld – hún sem læknir og kennari og ég gegnum Facebook. Nú munum við einbeita okkur að því að búa til betri heim fyrir barnið okkar og komandi kynslóðir.“ „Þegar þú átt von á barni þá byrjarðu að hugsa um það. Hvernig það verður og hugsar um framtíð þess. Þú byrjar strax að búa til plön og svo allt í einu er það horfið. Það er mjög erfitt,“ skrifar hann. Priscilla og Zuckerberg giftust árið 2012. Meðganga hennar er komin það langt að þau telja öruggt að segja frá erfingjanum núna. Hann bætir einnig við að hundur þeirra hafi ekki hugmynd um hvað sé á leiðinni.Priscilla and I have some exciting news: we're expecting a baby girl!This will be a new chapter in our lives. We've...Posted by Mark Zuckerberg on Friday, 31 July 2015 Tengdar fréttir 1,49 milljarðar manna nota Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samskiptarisans Facebook, birti í gær tölfræði um notkun á samskiptamiðlum og þjónustum í hans eigu. 31. júlí 2015 06:45 Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X. 27. júlí 2015 17:37 Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Flugvélin mun gera afskekktari svæðum heimsins kleift að tengjast internetinu og flytur um 10 gígabæt af gögnum á sekúndu. 30. júlí 2015 21:59 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Sjá meira
Priscilla Chan og Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, eiga von á stúlku. Þessu sagði Zuckerberg frá á, jú en ekki hvar, Facebook. „Við höfum reynt að eignast barn í nokkur ár og í þrígang höfum við misst fóstur,“ skrifar Zuckerberg. „Við Cilla höfum fengið tækifæri til að hjálpa fólki um alla veröld – hún sem læknir og kennari og ég gegnum Facebook. Nú munum við einbeita okkur að því að búa til betri heim fyrir barnið okkar og komandi kynslóðir.“ „Þegar þú átt von á barni þá byrjarðu að hugsa um það. Hvernig það verður og hugsar um framtíð þess. Þú byrjar strax að búa til plön og svo allt í einu er það horfið. Það er mjög erfitt,“ skrifar hann. Priscilla og Zuckerberg giftust árið 2012. Meðganga hennar er komin það langt að þau telja öruggt að segja frá erfingjanum núna. Hann bætir einnig við að hundur þeirra hafi ekki hugmynd um hvað sé á leiðinni.Priscilla and I have some exciting news: we're expecting a baby girl!This will be a new chapter in our lives. We've...Posted by Mark Zuckerberg on Friday, 31 July 2015
Tengdar fréttir 1,49 milljarðar manna nota Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samskiptarisans Facebook, birti í gær tölfræði um notkun á samskiptamiðlum og þjónustum í hans eigu. 31. júlí 2015 06:45 Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X. 27. júlí 2015 17:37 Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Flugvélin mun gera afskekktari svæðum heimsins kleift að tengjast internetinu og flytur um 10 gígabæt af gögnum á sekúndu. 30. júlí 2015 21:59 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Sjá meira
1,49 milljarðar manna nota Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samskiptarisans Facebook, birti í gær tölfræði um notkun á samskiptamiðlum og þjónustum í hans eigu. 31. júlí 2015 06:45
Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X. 27. júlí 2015 17:37
Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Flugvélin mun gera afskekktari svæðum heimsins kleift að tengjast internetinu og flytur um 10 gígabæt af gögnum á sekúndu. 30. júlí 2015 21:59