Eygló Ósk komst í undanúrslit í 50 metra baksundi Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. desember 2015 11:00 Eygló Ósk. Vísir/anton Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í morgunsárið í undanúrslit í 50 metra baksundi á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug sem fer fram þessa stundina í Ísrael. Eygló syndir í undanúrslitunum klukkan 15:30 í dag. Eygló sem sagði í samtali við Fréttablaðið í dag að árangurinn á mótinu hefði verið draumi líkastur hefur unnið til tveggja bronsverðlauna á mótinu í 100 og 200 metra baksundi. Eygló synti í dag á 27,96 sekúndum og náði 15. besta tímanum, tæplega hálfri sekúndu frá Íslandsmetinu í greininni sem hún deilir ásamt Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttir á 27,45 sekúndum. Þá keppti Aron Örn Stefánsson í undanrásunum í 100 metra skriðsundi en lenti í 52. sæti af 60 keppendum á 50,64 sekúndum. Sund Tengdar fréttir Ég barðist við tárin á pallinum Eygló Ósk Gústafsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna í gær til að vinna til verðlauna á stórmóti í sundi. Hún vann brons í 100 m baksundi en keppir í dag í sinni sterkustu grein. 4. desember 2015 06:00 Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir var á sjöunda besta tíma undanúrslitanna í dag. 2. desember 2015 16:34 Eygló Ósk sparaði sig fyrir úrslitasundið í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir ákvað að sleppa því að taka þátt í undanrásum í 100 metra fjórsundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael í morgun. 3. desember 2015 08:45 Eygló áttunda inn í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu. 2. desember 2015 09:01 Bronsstúlkan okkar Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Íslandsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn. 5. desember 2015 07:00 Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. 3. desember 2015 16:29 Eygló flaug inn í úrslit með þriðja besta tímann Bronsverðlaunahafinn á EM, Eygló Ósk Gústafsdóttir, heldur áfram að fara á kostum á EM í sundi í Ísrael. 4. desember 2015 08:10 Eygló aftur á verðlaunapall á EM Glæsilegur árangur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í Ísrael en hún stórbætti Íslandsmet sitt í 200 m baksundi. 4. desember 2015 15:56 Eygló: Langt fram úr mínum væntingum Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. 4. desember 2015 17:46 Besti árangur íslenskrar sundkonu Sögulegt afrek Eyglóar Óskar Gústafsdóttur á EM í 25 m laug í Ísrael í dag. 3. desember 2015 16:52 Eygló: Með harðsperrur í kinnunum Eygló Ósk Gústafsdóttir var eðlilega í skýjunum með bronsverðlaunin sín á EM í sundi. 3. desember 2015 17:28 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í morgunsárið í undanúrslit í 50 metra baksundi á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug sem fer fram þessa stundina í Ísrael. Eygló syndir í undanúrslitunum klukkan 15:30 í dag. Eygló sem sagði í samtali við Fréttablaðið í dag að árangurinn á mótinu hefði verið draumi líkastur hefur unnið til tveggja bronsverðlauna á mótinu í 100 og 200 metra baksundi. Eygló synti í dag á 27,96 sekúndum og náði 15. besta tímanum, tæplega hálfri sekúndu frá Íslandsmetinu í greininni sem hún deilir ásamt Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttir á 27,45 sekúndum. Þá keppti Aron Örn Stefánsson í undanrásunum í 100 metra skriðsundi en lenti í 52. sæti af 60 keppendum á 50,64 sekúndum.
Sund Tengdar fréttir Ég barðist við tárin á pallinum Eygló Ósk Gústafsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna í gær til að vinna til verðlauna á stórmóti í sundi. Hún vann brons í 100 m baksundi en keppir í dag í sinni sterkustu grein. 4. desember 2015 06:00 Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir var á sjöunda besta tíma undanúrslitanna í dag. 2. desember 2015 16:34 Eygló Ósk sparaði sig fyrir úrslitasundið í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir ákvað að sleppa því að taka þátt í undanrásum í 100 metra fjórsundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael í morgun. 3. desember 2015 08:45 Eygló áttunda inn í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu. 2. desember 2015 09:01 Bronsstúlkan okkar Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Íslandsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn. 5. desember 2015 07:00 Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. 3. desember 2015 16:29 Eygló flaug inn í úrslit með þriðja besta tímann Bronsverðlaunahafinn á EM, Eygló Ósk Gústafsdóttir, heldur áfram að fara á kostum á EM í sundi í Ísrael. 4. desember 2015 08:10 Eygló aftur á verðlaunapall á EM Glæsilegur árangur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í Ísrael en hún stórbætti Íslandsmet sitt í 200 m baksundi. 4. desember 2015 15:56 Eygló: Langt fram úr mínum væntingum Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. 4. desember 2015 17:46 Besti árangur íslenskrar sundkonu Sögulegt afrek Eyglóar Óskar Gústafsdóttur á EM í 25 m laug í Ísrael í dag. 3. desember 2015 16:52 Eygló: Með harðsperrur í kinnunum Eygló Ósk Gústafsdóttir var eðlilega í skýjunum með bronsverðlaunin sín á EM í sundi. 3. desember 2015 17:28 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sjá meira
Ég barðist við tárin á pallinum Eygló Ósk Gústafsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna í gær til að vinna til verðlauna á stórmóti í sundi. Hún vann brons í 100 m baksundi en keppir í dag í sinni sterkustu grein. 4. desember 2015 06:00
Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir var á sjöunda besta tíma undanúrslitanna í dag. 2. desember 2015 16:34
Eygló Ósk sparaði sig fyrir úrslitasundið í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir ákvað að sleppa því að taka þátt í undanrásum í 100 metra fjórsundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael í morgun. 3. desember 2015 08:45
Eygló áttunda inn í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu. 2. desember 2015 09:01
Bronsstúlkan okkar Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Íslandsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn. 5. desember 2015 07:00
Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. 3. desember 2015 16:29
Eygló flaug inn í úrslit með þriðja besta tímann Bronsverðlaunahafinn á EM, Eygló Ósk Gústafsdóttir, heldur áfram að fara á kostum á EM í sundi í Ísrael. 4. desember 2015 08:10
Eygló aftur á verðlaunapall á EM Glæsilegur árangur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í Ísrael en hún stórbætti Íslandsmet sitt í 200 m baksundi. 4. desember 2015 15:56
Eygló: Langt fram úr mínum væntingum Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. 4. desember 2015 17:46
Besti árangur íslenskrar sundkonu Sögulegt afrek Eyglóar Óskar Gústafsdóttur á EM í 25 m laug í Ísrael í dag. 3. desember 2015 16:52
Eygló: Með harðsperrur í kinnunum Eygló Ósk Gústafsdóttir var eðlilega í skýjunum með bronsverðlaunin sín á EM í sundi. 3. desember 2015 17:28
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti