Dóttir Whitney Houston flutt meðvitundarlaus á spítala Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2015 18:25 Whitney Houston ásamt dóttur sinni, Bobbi Kristinu. Á milli þeirra er frænka þeirra, söngkonan, Dionne Warwick. Vísir/Getty Dóttir söngkonunnar Whitney Houston, Bobbi Kristina Brown, var í dag flutt meðvitundarlaus á spítala. Eiginmaður Bobbi og vinur þeirra fundu hana þar sem hún lá í baðkari. Talsmaður lögreglunnar segir að þeir hafi veitt henni fyrstu hjálp þar til sjúkraflutningamenn komu. Ekki er vitað hvers vegna Bobbi missti meðvitund en hún var á lífi þegar hún var flutt á spítalann. Bobbi er eina barn Houston og fyrrum eiginmanns hennar, Bobby Brown. Houston lést í febrúar 2012 þegar hún drukknaði í baðkari. Mikið magn ávanabindandi lyfja fannst í blóði hennar við krufningu. Tengdar fréttir Áfengi og kókín talin orsök þess að Houston drukknaði Ofneysla áfengis og kókaíns eru talin orsök þess að söngkonan Whitney Houston drukknaði í baðkari á hótelherbergi eftir að hafa fengið hjartaáfall samkvæmt lokaskýrslu dánardómstjórans í Los Angeles sem nú hefur verið gerð opinber. 5. apríl 2012 11:54 Bobbi er skynsöm Bobby Brown, fyrrverandi eiginmaður söngkonunnar Whitney Houston, telur að dóttir þeirra, Bobbi Kristina, sé nógu skynsöm til að feta ekki í fótspor foreldra sinna hvað vímuefnanotkun varðar. Einhverjir hafa haldið því fram að hún noti ólögleg vímuefni og hefur hún þurft að neita því opinberlega. 2. júní 2012 07:00 Whitney Houston drukknaði í baði Krufning hefur leitt í ljós að dánarmein stórsöngkonunnar Whitney Houston var drukknun. Svo vriðist sem hún hafi drukknað í baðkarinu þar sem hún fannst þann 11. febrúar síðastliðinn. Það er BBC sem greinir frá þessu. 22. mars 2012 22:05 Kókaín fannst í blóði Whitney Houston Andlát söngkonunnar Whitney Houston var slys. Dánarorsökin liggur ljós fyrir, Houston drukknaði í baðkari á herbergi sínu á Beverley Hilton hótelinu í Los Angeles. 23. mars 2012 06:51 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Sjá meira
Dóttir söngkonunnar Whitney Houston, Bobbi Kristina Brown, var í dag flutt meðvitundarlaus á spítala. Eiginmaður Bobbi og vinur þeirra fundu hana þar sem hún lá í baðkari. Talsmaður lögreglunnar segir að þeir hafi veitt henni fyrstu hjálp þar til sjúkraflutningamenn komu. Ekki er vitað hvers vegna Bobbi missti meðvitund en hún var á lífi þegar hún var flutt á spítalann. Bobbi er eina barn Houston og fyrrum eiginmanns hennar, Bobby Brown. Houston lést í febrúar 2012 þegar hún drukknaði í baðkari. Mikið magn ávanabindandi lyfja fannst í blóði hennar við krufningu.
Tengdar fréttir Áfengi og kókín talin orsök þess að Houston drukknaði Ofneysla áfengis og kókaíns eru talin orsök þess að söngkonan Whitney Houston drukknaði í baðkari á hótelherbergi eftir að hafa fengið hjartaáfall samkvæmt lokaskýrslu dánardómstjórans í Los Angeles sem nú hefur verið gerð opinber. 5. apríl 2012 11:54 Bobbi er skynsöm Bobby Brown, fyrrverandi eiginmaður söngkonunnar Whitney Houston, telur að dóttir þeirra, Bobbi Kristina, sé nógu skynsöm til að feta ekki í fótspor foreldra sinna hvað vímuefnanotkun varðar. Einhverjir hafa haldið því fram að hún noti ólögleg vímuefni og hefur hún þurft að neita því opinberlega. 2. júní 2012 07:00 Whitney Houston drukknaði í baði Krufning hefur leitt í ljós að dánarmein stórsöngkonunnar Whitney Houston var drukknun. Svo vriðist sem hún hafi drukknað í baðkarinu þar sem hún fannst þann 11. febrúar síðastliðinn. Það er BBC sem greinir frá þessu. 22. mars 2012 22:05 Kókaín fannst í blóði Whitney Houston Andlát söngkonunnar Whitney Houston var slys. Dánarorsökin liggur ljós fyrir, Houston drukknaði í baðkari á herbergi sínu á Beverley Hilton hótelinu í Los Angeles. 23. mars 2012 06:51 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Sjá meira
Áfengi og kókín talin orsök þess að Houston drukknaði Ofneysla áfengis og kókaíns eru talin orsök þess að söngkonan Whitney Houston drukknaði í baðkari á hótelherbergi eftir að hafa fengið hjartaáfall samkvæmt lokaskýrslu dánardómstjórans í Los Angeles sem nú hefur verið gerð opinber. 5. apríl 2012 11:54
Bobbi er skynsöm Bobby Brown, fyrrverandi eiginmaður söngkonunnar Whitney Houston, telur að dóttir þeirra, Bobbi Kristina, sé nógu skynsöm til að feta ekki í fótspor foreldra sinna hvað vímuefnanotkun varðar. Einhverjir hafa haldið því fram að hún noti ólögleg vímuefni og hefur hún þurft að neita því opinberlega. 2. júní 2012 07:00
Whitney Houston drukknaði í baði Krufning hefur leitt í ljós að dánarmein stórsöngkonunnar Whitney Houston var drukknun. Svo vriðist sem hún hafi drukknað í baðkarinu þar sem hún fannst þann 11. febrúar síðastliðinn. Það er BBC sem greinir frá þessu. 22. mars 2012 22:05
Kókaín fannst í blóði Whitney Houston Andlát söngkonunnar Whitney Houston var slys. Dánarorsökin liggur ljós fyrir, Houston drukknaði í baðkari á herbergi sínu á Beverley Hilton hótelinu í Los Angeles. 23. mars 2012 06:51
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning