Hanna hannar sína eigin keppniskjóla Guðrún Ansnes skrifar 26. september 2015 09:30 Hanna Rún hannar og saumar sína keppniskjóla. Vísir/Valli „Fyrsti kjóllinn var meira svona tilraun sem eg var að dunda mér við að sauma á bakvið í vinnunni hjá mömmu og pabba í Gullsmiðju Óla þegar ég var í pásu, en svo gekk þetta bara svo vel að ég keppti í honum,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir, dansari og greinilega hönnuður líka. Hannar Hanna og saumar flesta sína keppniskjóla sjálf, en steinar þá alla. „Ég kenndi mér nú bara sjálf á saumavélina, og hendi í nýjan kjól ef ég þarf,“ útskýrir Hanna. „Ég hef til dæmis lent í að fara á mót, eins og um daginn þegar við vorum komin til Þýskalands að keppa á stórmóti, og ég búin að láta sauma á mig kjól. Fer svo inn á bað kvöldinu áður og klæði mig í kjólinn, og er svo bara allt nema sátt með hann. Þá var ekki annað í stöðunni en kaupa allt í nýjan kjól, og nota svo karlinn minn sem gínu,“ segir Hanna Rún hlægjandi og heldur áfram: „Við vorum alla nóttina að hjálpast að að steina kjólinn, og hann greyið stóð þarna í kjólnum allan tímann. Við kláruðum svo fjórum tímum fyrir keppni, og ég keppti alsæl í nýjum kjól.“Hanna dró fram sína uppáhaldskjóla sem hún hefur töfrað fram úr erminni, oftar en ekki um miðjar nætur, og á ögurstundu, korter í keppni ef svo má að orði komast. Þessi er í uppáhaldi hjá Hönnu, en hann er sá sem hún saumaði síðast. „Ég held að þessi sem ég er að sauma núna og nota á mótinus seinna í dag, verði minn uppáhalds. En þessi er minn uppáhalds núna, og kannski heldur hann áfram. Sjáum hvað setur," segir Hanna aðspurð um hver sé hennar uppáhalds kjóll. „Þennan saumaði ég tveimur dögum fyrir mót. Mig langaði að koma í nýjum kjól til keppni, þetta var á fimmtudegi. Þá mundi ég að ég átti smá bút af efni inní skáp sem ég hafði keypt þegar ég var ólétt og ætlaði að sauma á mig óléttukjól. Ekkert varð úr þeim kjól, svo ég ákvað að hjóla í keppniskjól því efnið er svo fallegt. Það var smá hausverkur að finna ut hvernig ég ætti að nýta þetta svo blómin sæust vel. En ég varð mjög ánægð með útkomuna.” „Einn af mínum fyrstu kjólum. Þessi varð til í pásunum í vinnunni þegar ég vann hjá pabba. Ég varð svo ánægð með hann að ég bara keppti í honum.” „Þessi varð til á einni nóttu fyrir stórmótið í Þýskalandi. Ég hlæ ennþá þegar ég hugsa til þess að Nikita stóð með hárblásarann til að fá steinana til að þorna. „Ég steinaði þennan eina nóttina fyrir mót. Ég byrjaði snemma um kvöldið og steinaði án afláts þangað til karlinn kom fram til að fá sér morgunmat og hélt aðeins áfram til að klára. Ef ég byrja, þá get ég ekki stoppað fyrr en verkið er klárt.” Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hanna Rún og Nikita eignuðust dreng "Þetta er algjörlega það besta sem hægt er að hugsa sér og við Nikita elskum að vera orðnir foreldrar,“ segir dansarinn Hanna Rún Óladaóttir en hún og unnusti hennar, Nikita, eignuðust dreng föstudaginn 13. júní. 20. júní 2014 08:51 Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
„Fyrsti kjóllinn var meira svona tilraun sem eg var að dunda mér við að sauma á bakvið í vinnunni hjá mömmu og pabba í Gullsmiðju Óla þegar ég var í pásu, en svo gekk þetta bara svo vel að ég keppti í honum,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir, dansari og greinilega hönnuður líka. Hannar Hanna og saumar flesta sína keppniskjóla sjálf, en steinar þá alla. „Ég kenndi mér nú bara sjálf á saumavélina, og hendi í nýjan kjól ef ég þarf,“ útskýrir Hanna. „Ég hef til dæmis lent í að fara á mót, eins og um daginn þegar við vorum komin til Þýskalands að keppa á stórmóti, og ég búin að láta sauma á mig kjól. Fer svo inn á bað kvöldinu áður og klæði mig í kjólinn, og er svo bara allt nema sátt með hann. Þá var ekki annað í stöðunni en kaupa allt í nýjan kjól, og nota svo karlinn minn sem gínu,“ segir Hanna Rún hlægjandi og heldur áfram: „Við vorum alla nóttina að hjálpast að að steina kjólinn, og hann greyið stóð þarna í kjólnum allan tímann. Við kláruðum svo fjórum tímum fyrir keppni, og ég keppti alsæl í nýjum kjól.“Hanna dró fram sína uppáhaldskjóla sem hún hefur töfrað fram úr erminni, oftar en ekki um miðjar nætur, og á ögurstundu, korter í keppni ef svo má að orði komast. Þessi er í uppáhaldi hjá Hönnu, en hann er sá sem hún saumaði síðast. „Ég held að þessi sem ég er að sauma núna og nota á mótinus seinna í dag, verði minn uppáhalds. En þessi er minn uppáhalds núna, og kannski heldur hann áfram. Sjáum hvað setur," segir Hanna aðspurð um hver sé hennar uppáhalds kjóll. „Þennan saumaði ég tveimur dögum fyrir mót. Mig langaði að koma í nýjum kjól til keppni, þetta var á fimmtudegi. Þá mundi ég að ég átti smá bút af efni inní skáp sem ég hafði keypt þegar ég var ólétt og ætlaði að sauma á mig óléttukjól. Ekkert varð úr þeim kjól, svo ég ákvað að hjóla í keppniskjól því efnið er svo fallegt. Það var smá hausverkur að finna ut hvernig ég ætti að nýta þetta svo blómin sæust vel. En ég varð mjög ánægð með útkomuna.” „Einn af mínum fyrstu kjólum. Þessi varð til í pásunum í vinnunni þegar ég vann hjá pabba. Ég varð svo ánægð með hann að ég bara keppti í honum.” „Þessi varð til á einni nóttu fyrir stórmótið í Þýskalandi. Ég hlæ ennþá þegar ég hugsa til þess að Nikita stóð með hárblásarann til að fá steinana til að þorna. „Ég steinaði þennan eina nóttina fyrir mót. Ég byrjaði snemma um kvöldið og steinaði án afláts þangað til karlinn kom fram til að fá sér morgunmat og hélt aðeins áfram til að klára. Ef ég byrja, þá get ég ekki stoppað fyrr en verkið er klárt.”
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hanna Rún og Nikita eignuðust dreng "Þetta er algjörlega það besta sem hægt er að hugsa sér og við Nikita elskum að vera orðnir foreldrar,“ segir dansarinn Hanna Rún Óladaóttir en hún og unnusti hennar, Nikita, eignuðust dreng föstudaginn 13. júní. 20. júní 2014 08:51 Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Hanna Rún og Nikita eignuðust dreng "Þetta er algjörlega það besta sem hægt er að hugsa sér og við Nikita elskum að vera orðnir foreldrar,“ segir dansarinn Hanna Rún Óladaóttir en hún og unnusti hennar, Nikita, eignuðust dreng föstudaginn 13. júní. 20. júní 2014 08:51
Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30
Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00