Hanna hannar sína eigin keppniskjóla Guðrún Ansnes skrifar 26. september 2015 09:30 Hanna Rún hannar og saumar sína keppniskjóla. Vísir/Valli „Fyrsti kjóllinn var meira svona tilraun sem eg var að dunda mér við að sauma á bakvið í vinnunni hjá mömmu og pabba í Gullsmiðju Óla þegar ég var í pásu, en svo gekk þetta bara svo vel að ég keppti í honum,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir, dansari og greinilega hönnuður líka. Hannar Hanna og saumar flesta sína keppniskjóla sjálf, en steinar þá alla. „Ég kenndi mér nú bara sjálf á saumavélina, og hendi í nýjan kjól ef ég þarf,“ útskýrir Hanna. „Ég hef til dæmis lent í að fara á mót, eins og um daginn þegar við vorum komin til Þýskalands að keppa á stórmóti, og ég búin að láta sauma á mig kjól. Fer svo inn á bað kvöldinu áður og klæði mig í kjólinn, og er svo bara allt nema sátt með hann. Þá var ekki annað í stöðunni en kaupa allt í nýjan kjól, og nota svo karlinn minn sem gínu,“ segir Hanna Rún hlægjandi og heldur áfram: „Við vorum alla nóttina að hjálpast að að steina kjólinn, og hann greyið stóð þarna í kjólnum allan tímann. Við kláruðum svo fjórum tímum fyrir keppni, og ég keppti alsæl í nýjum kjól.“Hanna dró fram sína uppáhaldskjóla sem hún hefur töfrað fram úr erminni, oftar en ekki um miðjar nætur, og á ögurstundu, korter í keppni ef svo má að orði komast. Þessi er í uppáhaldi hjá Hönnu, en hann er sá sem hún saumaði síðast. „Ég held að þessi sem ég er að sauma núna og nota á mótinus seinna í dag, verði minn uppáhalds. En þessi er minn uppáhalds núna, og kannski heldur hann áfram. Sjáum hvað setur," segir Hanna aðspurð um hver sé hennar uppáhalds kjóll. „Þennan saumaði ég tveimur dögum fyrir mót. Mig langaði að koma í nýjum kjól til keppni, þetta var á fimmtudegi. Þá mundi ég að ég átti smá bút af efni inní skáp sem ég hafði keypt þegar ég var ólétt og ætlaði að sauma á mig óléttukjól. Ekkert varð úr þeim kjól, svo ég ákvað að hjóla í keppniskjól því efnið er svo fallegt. Það var smá hausverkur að finna ut hvernig ég ætti að nýta þetta svo blómin sæust vel. En ég varð mjög ánægð með útkomuna.” „Einn af mínum fyrstu kjólum. Þessi varð til í pásunum í vinnunni þegar ég vann hjá pabba. Ég varð svo ánægð með hann að ég bara keppti í honum.” „Þessi varð til á einni nóttu fyrir stórmótið í Þýskalandi. Ég hlæ ennþá þegar ég hugsa til þess að Nikita stóð með hárblásarann til að fá steinana til að þorna. „Ég steinaði þennan eina nóttina fyrir mót. Ég byrjaði snemma um kvöldið og steinaði án afláts þangað til karlinn kom fram til að fá sér morgunmat og hélt aðeins áfram til að klára. Ef ég byrja, þá get ég ekki stoppað fyrr en verkið er klárt.” Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hanna Rún og Nikita eignuðust dreng "Þetta er algjörlega það besta sem hægt er að hugsa sér og við Nikita elskum að vera orðnir foreldrar,“ segir dansarinn Hanna Rún Óladaóttir en hún og unnusti hennar, Nikita, eignuðust dreng föstudaginn 13. júní. 20. júní 2014 08:51 Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
„Fyrsti kjóllinn var meira svona tilraun sem eg var að dunda mér við að sauma á bakvið í vinnunni hjá mömmu og pabba í Gullsmiðju Óla þegar ég var í pásu, en svo gekk þetta bara svo vel að ég keppti í honum,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir, dansari og greinilega hönnuður líka. Hannar Hanna og saumar flesta sína keppniskjóla sjálf, en steinar þá alla. „Ég kenndi mér nú bara sjálf á saumavélina, og hendi í nýjan kjól ef ég þarf,“ útskýrir Hanna. „Ég hef til dæmis lent í að fara á mót, eins og um daginn þegar við vorum komin til Þýskalands að keppa á stórmóti, og ég búin að láta sauma á mig kjól. Fer svo inn á bað kvöldinu áður og klæði mig í kjólinn, og er svo bara allt nema sátt með hann. Þá var ekki annað í stöðunni en kaupa allt í nýjan kjól, og nota svo karlinn minn sem gínu,“ segir Hanna Rún hlægjandi og heldur áfram: „Við vorum alla nóttina að hjálpast að að steina kjólinn, og hann greyið stóð þarna í kjólnum allan tímann. Við kláruðum svo fjórum tímum fyrir keppni, og ég keppti alsæl í nýjum kjól.“Hanna dró fram sína uppáhaldskjóla sem hún hefur töfrað fram úr erminni, oftar en ekki um miðjar nætur, og á ögurstundu, korter í keppni ef svo má að orði komast. Þessi er í uppáhaldi hjá Hönnu, en hann er sá sem hún saumaði síðast. „Ég held að þessi sem ég er að sauma núna og nota á mótinus seinna í dag, verði minn uppáhalds. En þessi er minn uppáhalds núna, og kannski heldur hann áfram. Sjáum hvað setur," segir Hanna aðspurð um hver sé hennar uppáhalds kjóll. „Þennan saumaði ég tveimur dögum fyrir mót. Mig langaði að koma í nýjum kjól til keppni, þetta var á fimmtudegi. Þá mundi ég að ég átti smá bút af efni inní skáp sem ég hafði keypt þegar ég var ólétt og ætlaði að sauma á mig óléttukjól. Ekkert varð úr þeim kjól, svo ég ákvað að hjóla í keppniskjól því efnið er svo fallegt. Það var smá hausverkur að finna ut hvernig ég ætti að nýta þetta svo blómin sæust vel. En ég varð mjög ánægð með útkomuna.” „Einn af mínum fyrstu kjólum. Þessi varð til í pásunum í vinnunni þegar ég vann hjá pabba. Ég varð svo ánægð með hann að ég bara keppti í honum.” „Þessi varð til á einni nóttu fyrir stórmótið í Þýskalandi. Ég hlæ ennþá þegar ég hugsa til þess að Nikita stóð með hárblásarann til að fá steinana til að þorna. „Ég steinaði þennan eina nóttina fyrir mót. Ég byrjaði snemma um kvöldið og steinaði án afláts þangað til karlinn kom fram til að fá sér morgunmat og hélt aðeins áfram til að klára. Ef ég byrja, þá get ég ekki stoppað fyrr en verkið er klárt.”
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hanna Rún og Nikita eignuðust dreng "Þetta er algjörlega það besta sem hægt er að hugsa sér og við Nikita elskum að vera orðnir foreldrar,“ segir dansarinn Hanna Rún Óladaóttir en hún og unnusti hennar, Nikita, eignuðust dreng föstudaginn 13. júní. 20. júní 2014 08:51 Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Hanna Rún og Nikita eignuðust dreng "Þetta er algjörlega það besta sem hægt er að hugsa sér og við Nikita elskum að vera orðnir foreldrar,“ segir dansarinn Hanna Rún Óladaóttir en hún og unnusti hennar, Nikita, eignuðust dreng föstudaginn 13. júní. 20. júní 2014 08:51
Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30
Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00