Segir Breta ekki mega óttast hinn nýja Usain Bolt og hina nýju Bretana Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2015 21:30 Zharnel Hughes hefur verið að læra af þeim besta allra tíma. vísir/afp Í gær fengu fimm frjálsíþróttakappar; þrjár bandarískar stúlkur, ein sænsk stúlka og strákur frá Anguilla breskt ríkisfang og keppa framvegis fyrir hönd Bretlands á frjálsíþróttavellinum. Ekki eru allir á eitt sáttir með hversu auðvelt er að fá breskt ríkisfang, en bandarísku stúlkurnar eru bara að flýja mikla samkeppni í heimalandinu. Þetta er vitaskuld ekki að gerast í fyrsta skipti, en samkeppnin innan Bretlands um sæti á stórmótum mun nú stóraukast. Zharnel Hughes, 19 ára strákur frá Anguilla, er einn af efnilegri spretthlaupurum heims og hefur verið æfingafélagi sjálfs Usains Bolts undanfarnin ár. Darren Campell, fyrrverandi heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra grindahlaupi, segir í viðtali við BBC að samlandar sínir megi ekki óttast samkeppnina. „Samkeppni er heilbrigð. Ég skil hvers vegna þetta kemur kannski illa við fólk, en ef við ætlum að vera þau bestu í heimi þarf hvort sem er að vinna þá bestu,“ segir Campell. „Það fer auðvitað hrollur um spretthlaupara þegar þeir heyra af 19 ára gömlum strák sem á að vera hinn nýi Usain Bolt.“ „Ef hann fullnýtir hæfileika sína mun hann ná ótrúlegum tímum. Hann kom koma í veg fyrir að einhverjir okkar hlauparar komist að á stórmótum. Auðvitað hefur okkar fólk áhyggjur en eins og ég segi þá þarf hugarfarið bara að breytast,“ segir Darren Campell. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Í gær fengu fimm frjálsíþróttakappar; þrjár bandarískar stúlkur, ein sænsk stúlka og strákur frá Anguilla breskt ríkisfang og keppa framvegis fyrir hönd Bretlands á frjálsíþróttavellinum. Ekki eru allir á eitt sáttir með hversu auðvelt er að fá breskt ríkisfang, en bandarísku stúlkurnar eru bara að flýja mikla samkeppni í heimalandinu. Þetta er vitaskuld ekki að gerast í fyrsta skipti, en samkeppnin innan Bretlands um sæti á stórmótum mun nú stóraukast. Zharnel Hughes, 19 ára strákur frá Anguilla, er einn af efnilegri spretthlaupurum heims og hefur verið æfingafélagi sjálfs Usains Bolts undanfarnin ár. Darren Campell, fyrrverandi heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra grindahlaupi, segir í viðtali við BBC að samlandar sínir megi ekki óttast samkeppnina. „Samkeppni er heilbrigð. Ég skil hvers vegna þetta kemur kannski illa við fólk, en ef við ætlum að vera þau bestu í heimi þarf hvort sem er að vinna þá bestu,“ segir Campell. „Það fer auðvitað hrollur um spretthlaupara þegar þeir heyra af 19 ára gömlum strák sem á að vera hinn nýi Usain Bolt.“ „Ef hann fullnýtir hæfileika sína mun hann ná ótrúlegum tímum. Hann kom koma í veg fyrir að einhverjir okkar hlauparar komist að á stórmótum. Auðvitað hefur okkar fólk áhyggjur en eins og ég segi þá þarf hugarfarið bara að breytast,“ segir Darren Campell.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira