Segir Breta ekki mega óttast hinn nýja Usain Bolt og hina nýju Bretana Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2015 21:30 Zharnel Hughes hefur verið að læra af þeim besta allra tíma. vísir/afp Í gær fengu fimm frjálsíþróttakappar; þrjár bandarískar stúlkur, ein sænsk stúlka og strákur frá Anguilla breskt ríkisfang og keppa framvegis fyrir hönd Bretlands á frjálsíþróttavellinum. Ekki eru allir á eitt sáttir með hversu auðvelt er að fá breskt ríkisfang, en bandarísku stúlkurnar eru bara að flýja mikla samkeppni í heimalandinu. Þetta er vitaskuld ekki að gerast í fyrsta skipti, en samkeppnin innan Bretlands um sæti á stórmótum mun nú stóraukast. Zharnel Hughes, 19 ára strákur frá Anguilla, er einn af efnilegri spretthlaupurum heims og hefur verið æfingafélagi sjálfs Usains Bolts undanfarnin ár. Darren Campell, fyrrverandi heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra grindahlaupi, segir í viðtali við BBC að samlandar sínir megi ekki óttast samkeppnina. „Samkeppni er heilbrigð. Ég skil hvers vegna þetta kemur kannski illa við fólk, en ef við ætlum að vera þau bestu í heimi þarf hvort sem er að vinna þá bestu,“ segir Campell. „Það fer auðvitað hrollur um spretthlaupara þegar þeir heyra af 19 ára gömlum strák sem á að vera hinn nýi Usain Bolt.“ „Ef hann fullnýtir hæfileika sína mun hann ná ótrúlegum tímum. Hann kom koma í veg fyrir að einhverjir okkar hlauparar komist að á stórmótum. Auðvitað hefur okkar fólk áhyggjur en eins og ég segi þá þarf hugarfarið bara að breytast,“ segir Darren Campell. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Sjá meira
Í gær fengu fimm frjálsíþróttakappar; þrjár bandarískar stúlkur, ein sænsk stúlka og strákur frá Anguilla breskt ríkisfang og keppa framvegis fyrir hönd Bretlands á frjálsíþróttavellinum. Ekki eru allir á eitt sáttir með hversu auðvelt er að fá breskt ríkisfang, en bandarísku stúlkurnar eru bara að flýja mikla samkeppni í heimalandinu. Þetta er vitaskuld ekki að gerast í fyrsta skipti, en samkeppnin innan Bretlands um sæti á stórmótum mun nú stóraukast. Zharnel Hughes, 19 ára strákur frá Anguilla, er einn af efnilegri spretthlaupurum heims og hefur verið æfingafélagi sjálfs Usains Bolts undanfarnin ár. Darren Campell, fyrrverandi heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra grindahlaupi, segir í viðtali við BBC að samlandar sínir megi ekki óttast samkeppnina. „Samkeppni er heilbrigð. Ég skil hvers vegna þetta kemur kannski illa við fólk, en ef við ætlum að vera þau bestu í heimi þarf hvort sem er að vinna þá bestu,“ segir Campell. „Það fer auðvitað hrollur um spretthlaupara þegar þeir heyra af 19 ára gömlum strák sem á að vera hinn nýi Usain Bolt.“ „Ef hann fullnýtir hæfileika sína mun hann ná ótrúlegum tímum. Hann kom koma í veg fyrir að einhverjir okkar hlauparar komist að á stórmótum. Auðvitað hefur okkar fólk áhyggjur en eins og ég segi þá þarf hugarfarið bara að breytast,“ segir Darren Campell.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Sjá meira