Tilmæli frá lögreglu og KSÍ: Vilja enga dróna yfir landsleiknum á sunnudag Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. september 2015 23:07 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sett fram þau tilmæli að fylgildum eða drónum verði ekki flogið í Laugardalnum yfir landsleik Íslands og Kasakstan í undankeppni Evrópumóts landsliða 2016. Drónar hafa notið mikilla vinsælda undanfarið en þeir taka loftmyndir og myndbönd. Þetta er gert til þess að gæta öryggis áhorfenda og leikmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Leikurinn er einkar mikilvægur þar sem hann sker úr um hvort Ísland komist á EM á næsta ári eða ekki. Til þess að eiga öruggt sæti þurfa Íslendingar að minnsta kosti að gera jafntefli við landslið Kasakstan. Ísland vann leikinn gegn Hollandi á fimmtudagskvöld eins og kunnugt er orðið.KSÍ bað um að reglurnar yrðu settar Knattspyrnusamband Íslands hafði samband við lögreglu og bað um að þessar reglur yrðu settar. Þær gilda um knattspyrnuleikvanginn Laugardalsvöll og fimm hundruð metra radíus í kringum hann frá korter fyrir fimm til miðnættis.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sett fram þau tilmæli að flygildum verði ekki flogið í Laugardalnum á morgun,...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Saturday, September 5, 2015Kolbeinn í leiknum gegn Hollandi.vísir/valliÞá hefur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sett fram sambærileg tilmæli varðandi öryggi vegna framkvæmdar landsleikja. Upp hafa komið alvarleg tilvik þar sem flygildi hefur bilað og valdið skaða.Á US Open tennismótinu um daginn missti kennarinn Daniel Verley, 26 ára, stjórn á dróna sem hann flaug yfir leikvanginn þar sem leikur var í gangi. Dróninn brotlenti í áhorfendastúkunni en sem betur fer var hún mannlaus þegar atvikið átti sér stað. Hann var handtekinn fyrir að hafa skapað hættu með gáleysi sínu og fyrir að hafa notað dróna á svæði þar sem slíkt var ekki leyfilegt. „Lögreglustjóri hefur ekki heimild til að banna flug flygilda en setur fram þau tilmæli að flygildum verði ekki flogið í 500 metra radíus frá Laugardalsvelli á þeim tíma sem um ræðir, það er frá 16.45 - 24.00 sunnudaginn 6. september 2015,“ segir í tilkynningu. „Búist er við miklum fjölda gesta á Laugardalsvelli á þeim tíma sem um ræðir og mikilvægt að öryggis þeirra sé gætt. Þá hafa komið fram tilmæli frá Knattspyrnusambandi Evrópu sama efnis.“ Sjá má tilkynninguna í heild sinni hér að neðan. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Styrkti karlasamtök þvert á ráðleggingar matsnefndar Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sett fram þau tilmæli að fylgildum eða drónum verði ekki flogið í Laugardalnum yfir landsleik Íslands og Kasakstan í undankeppni Evrópumóts landsliða 2016. Drónar hafa notið mikilla vinsælda undanfarið en þeir taka loftmyndir og myndbönd. Þetta er gert til þess að gæta öryggis áhorfenda og leikmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Leikurinn er einkar mikilvægur þar sem hann sker úr um hvort Ísland komist á EM á næsta ári eða ekki. Til þess að eiga öruggt sæti þurfa Íslendingar að minnsta kosti að gera jafntefli við landslið Kasakstan. Ísland vann leikinn gegn Hollandi á fimmtudagskvöld eins og kunnugt er orðið.KSÍ bað um að reglurnar yrðu settar Knattspyrnusamband Íslands hafði samband við lögreglu og bað um að þessar reglur yrðu settar. Þær gilda um knattspyrnuleikvanginn Laugardalsvöll og fimm hundruð metra radíus í kringum hann frá korter fyrir fimm til miðnættis.Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sett fram þau tilmæli að flygildum verði ekki flogið í Laugardalnum á morgun,...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Saturday, September 5, 2015Kolbeinn í leiknum gegn Hollandi.vísir/valliÞá hefur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sett fram sambærileg tilmæli varðandi öryggi vegna framkvæmdar landsleikja. Upp hafa komið alvarleg tilvik þar sem flygildi hefur bilað og valdið skaða.Á US Open tennismótinu um daginn missti kennarinn Daniel Verley, 26 ára, stjórn á dróna sem hann flaug yfir leikvanginn þar sem leikur var í gangi. Dróninn brotlenti í áhorfendastúkunni en sem betur fer var hún mannlaus þegar atvikið átti sér stað. Hann var handtekinn fyrir að hafa skapað hættu með gáleysi sínu og fyrir að hafa notað dróna á svæði þar sem slíkt var ekki leyfilegt. „Lögreglustjóri hefur ekki heimild til að banna flug flygilda en setur fram þau tilmæli að flygildum verði ekki flogið í 500 metra radíus frá Laugardalsvelli á þeim tíma sem um ræðir, það er frá 16.45 - 24.00 sunnudaginn 6. september 2015,“ segir í tilkynningu. „Búist er við miklum fjölda gesta á Laugardalsvelli á þeim tíma sem um ræðir og mikilvægt að öryggis þeirra sé gætt. Þá hafa komið fram tilmæli frá Knattspyrnusambandi Evrópu sama efnis.“ Sjá má tilkynninguna í heild sinni hér að neðan.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Styrkti karlasamtök þvert á ráðleggingar matsnefndar Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira