Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. febrúar 2015 10:52 Katy Perry var flott í gær. Vísir/Getty Bandaríska söngkonan Katy Perry bauð upp á sannkallaða flugeldasýningu í hálfleik í Super Bowl í gær. Hálfleiksýning í þessum stærsta úrslitaleik bandarískra íþrótta er iðulega gífurlega umfangasmikil og umtöluð. Það þykir mikill heiður að fá að skemmta í hálfleik. Katy söng lagið Roar ofan á ljóni, tók Teenage Dreams með dansandi hákörlum og sundboltum og fékk Lenny Kravitz með sér í lagið I Kissed a girl. Missy Elliot mætti svo og tók lögin Work It og Get Your Freak on áður en Katy Perry mætti og sveif yfir áhorfendur. Athygli vakti að söngkonan var í fjórum mismunandi búningum fyrir hvert lag og var ótrúlega fljót að skipta um föt. Hér að neðan má svo sjá hvernig áhorfendur sem voru á vellinum sáu atriði Katy Perry. Myndbandið, sem er rétt rúmlega tvær og hálf mínúta, var tekið upp á GoPro vél af áhorfenda sem var í 13. sætaröð. Að sjálfsögðu var atriðið rætt á Twitter, fyrir og eftir leikinn. Hér má sjá brot af því besta. The guitar I'm playing tonight is the first of Gibson's 59 Black Over Flame Top series. Thank You… http://t.co/jAUyvCtkQq— Lenny Kravitz (@LennyKravitz) February 2, 2015 Lenny Kravitz fræddi alla um hvernig gítar hann spilaði á. Þetta tíst birtist skömmu fyrir leikinn. Margir hrósuðu svo Katy Perry fyrir frammistöðuna: To Ms. @katyperry. That #superbowlhalftimeshow was amazing!!!— Brent Smith (@TheBrentSmith) February 2, 2015 @katyperry that is how it's done.— Rob Thomas (@ThisIsRobThomas) February 2, 2015 Whoa! I really loved the colorful @katyperry performance! Great costumes @JohnnyWujek pic.twitter.com/lMCkpgx2Jp— Betsey Johnson (@xoBetseyJohnson) February 2, 2015 I thought Katy Perry was great, the dancing cartoon characters I didn't love, but what do I know.— Anderson Cooper (@andersoncooper) February 2, 2015 HOLY FIREWORK. @katyperry just proved that dreams DO come true!!! WHAT AN AMAZING HALFTIME SHOW!!… http://t.co/75Y9XPnypA— Bailee Madison (@BaileeMadison) February 2, 2015 Katy Perry is amazing. The end.— Jim Gaffigan (@JimGaffigan) February 2, 2015 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Bandaríska söngkonan Katy Perry bauð upp á sannkallaða flugeldasýningu í hálfleik í Super Bowl í gær. Hálfleiksýning í þessum stærsta úrslitaleik bandarískra íþrótta er iðulega gífurlega umfangasmikil og umtöluð. Það þykir mikill heiður að fá að skemmta í hálfleik. Katy söng lagið Roar ofan á ljóni, tók Teenage Dreams með dansandi hákörlum og sundboltum og fékk Lenny Kravitz með sér í lagið I Kissed a girl. Missy Elliot mætti svo og tók lögin Work It og Get Your Freak on áður en Katy Perry mætti og sveif yfir áhorfendur. Athygli vakti að söngkonan var í fjórum mismunandi búningum fyrir hvert lag og var ótrúlega fljót að skipta um föt. Hér að neðan má svo sjá hvernig áhorfendur sem voru á vellinum sáu atriði Katy Perry. Myndbandið, sem er rétt rúmlega tvær og hálf mínúta, var tekið upp á GoPro vél af áhorfenda sem var í 13. sætaröð. Að sjálfsögðu var atriðið rætt á Twitter, fyrir og eftir leikinn. Hér má sjá brot af því besta. The guitar I'm playing tonight is the first of Gibson's 59 Black Over Flame Top series. Thank You… http://t.co/jAUyvCtkQq— Lenny Kravitz (@LennyKravitz) February 2, 2015 Lenny Kravitz fræddi alla um hvernig gítar hann spilaði á. Þetta tíst birtist skömmu fyrir leikinn. Margir hrósuðu svo Katy Perry fyrir frammistöðuna: To Ms. @katyperry. That #superbowlhalftimeshow was amazing!!!— Brent Smith (@TheBrentSmith) February 2, 2015 @katyperry that is how it's done.— Rob Thomas (@ThisIsRobThomas) February 2, 2015 Whoa! I really loved the colorful @katyperry performance! Great costumes @JohnnyWujek pic.twitter.com/lMCkpgx2Jp— Betsey Johnson (@xoBetseyJohnson) February 2, 2015 I thought Katy Perry was great, the dancing cartoon characters I didn't love, but what do I know.— Anderson Cooper (@andersoncooper) February 2, 2015 HOLY FIREWORK. @katyperry just proved that dreams DO come true!!! WHAT AN AMAZING HALFTIME SHOW!!… http://t.co/75Y9XPnypA— Bailee Madison (@BaileeMadison) February 2, 2015 Katy Perry is amazing. The end.— Jim Gaffigan (@JimGaffigan) February 2, 2015
Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira