Blaðamaður The Guardian segir Sollu Eiríks besta hráfæðikokk Evrópu Margrét H. Gústavsdóttir skrifar 19. janúar 2015 00:00 Blaðamaður breska blaðsins The Guardian fer mjög fögrum orðum um Sollu Eiríks í grein sem birtist á vefnum í gær. Segir hana besta hráfæðikokk Evrópu. Kate Magic er ekki spör á jákvæð lýsingarorð þegar hún segir frá Sollu í umfjöllun sinni um hráfæðimenningu Evrópu. Í greininni telur hún upp góða veitingastaði í Evrópu sem sérhæfa sig í að matreiða hráfæði en uppáhalds staðinn sinn af þeim öllum segir hún vera Gló. Aðrir staðir sem eru í uppáhaldi hjá blaðakonunni eru m.a. 42 Degrés í París og Nama í London. Gló/Eyglo GislaHún dásamar jafnframt Sollu fyrir sitt innlegg í matarmenningu landans og talar um Sollu vörurnar með appelsínugula miðanum sem finna má í mörgum matvöruverslunum á landinu „Maður hefði kannski haldið að Ísland væri aðeins á eftir með menningarstraumana, en svo er ekki. Hvort sem þú ert að leita að klórella töflum, maca dufti eða hráfæði tahini og kelp núðlum þá eru góðar líkur á að þú finnir þetta í fyrstu versluninni sem þú stígur fæti inn í." Solla segir greinina hafa komið sér á óvart en að vissulega þyki sér hólið skemmtilegt: „Við erum að fá svo mikið af frábærum kommentum á Trip Advisor þannig að þetta er bara gaman," segir Solla sem hefur meðal annars eldað fyrir stórstjörnurnar Ben Stiller og Sean Penn. Gaman er að geta þess að Gló opnaði tvo nýja staði fyrir skemmstu. Einn í Faxafeni og annan í Kópavogi. Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Blaðamaður breska blaðsins The Guardian fer mjög fögrum orðum um Sollu Eiríks í grein sem birtist á vefnum í gær. Segir hana besta hráfæðikokk Evrópu. Kate Magic er ekki spör á jákvæð lýsingarorð þegar hún segir frá Sollu í umfjöllun sinni um hráfæðimenningu Evrópu. Í greininni telur hún upp góða veitingastaði í Evrópu sem sérhæfa sig í að matreiða hráfæði en uppáhalds staðinn sinn af þeim öllum segir hún vera Gló. Aðrir staðir sem eru í uppáhaldi hjá blaðakonunni eru m.a. 42 Degrés í París og Nama í London. Gló/Eyglo GislaHún dásamar jafnframt Sollu fyrir sitt innlegg í matarmenningu landans og talar um Sollu vörurnar með appelsínugula miðanum sem finna má í mörgum matvöruverslunum á landinu „Maður hefði kannski haldið að Ísland væri aðeins á eftir með menningarstraumana, en svo er ekki. Hvort sem þú ert að leita að klórella töflum, maca dufti eða hráfæði tahini og kelp núðlum þá eru góðar líkur á að þú finnir þetta í fyrstu versluninni sem þú stígur fæti inn í." Solla segir greinina hafa komið sér á óvart en að vissulega þyki sér hólið skemmtilegt: „Við erum að fá svo mikið af frábærum kommentum á Trip Advisor þannig að þetta er bara gaman," segir Solla sem hefur meðal annars eldað fyrir stórstjörnurnar Ben Stiller og Sean Penn. Gaman er að geta þess að Gló opnaði tvo nýja staði fyrir skemmstu. Einn í Faxafeni og annan í Kópavogi.
Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira