Blaðamaður The Guardian segir Sollu Eiríks besta hráfæðikokk Evrópu Margrét H. Gústavsdóttir skrifar 19. janúar 2015 00:00 Blaðamaður breska blaðsins The Guardian fer mjög fögrum orðum um Sollu Eiríks í grein sem birtist á vefnum í gær. Segir hana besta hráfæðikokk Evrópu. Kate Magic er ekki spör á jákvæð lýsingarorð þegar hún segir frá Sollu í umfjöllun sinni um hráfæðimenningu Evrópu. Í greininni telur hún upp góða veitingastaði í Evrópu sem sérhæfa sig í að matreiða hráfæði en uppáhalds staðinn sinn af þeim öllum segir hún vera Gló. Aðrir staðir sem eru í uppáhaldi hjá blaðakonunni eru m.a. 42 Degrés í París og Nama í London. Gló/Eyglo GislaHún dásamar jafnframt Sollu fyrir sitt innlegg í matarmenningu landans og talar um Sollu vörurnar með appelsínugula miðanum sem finna má í mörgum matvöruverslunum á landinu „Maður hefði kannski haldið að Ísland væri aðeins á eftir með menningarstraumana, en svo er ekki. Hvort sem þú ert að leita að klórella töflum, maca dufti eða hráfæði tahini og kelp núðlum þá eru góðar líkur á að þú finnir þetta í fyrstu versluninni sem þú stígur fæti inn í." Solla segir greinina hafa komið sér á óvart en að vissulega þyki sér hólið skemmtilegt: „Við erum að fá svo mikið af frábærum kommentum á Trip Advisor þannig að þetta er bara gaman," segir Solla sem hefur meðal annars eldað fyrir stórstjörnurnar Ben Stiller og Sean Penn. Gaman er að geta þess að Gló opnaði tvo nýja staði fyrir skemmstu. Einn í Faxafeni og annan í Kópavogi. Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Blaðamaður breska blaðsins The Guardian fer mjög fögrum orðum um Sollu Eiríks í grein sem birtist á vefnum í gær. Segir hana besta hráfæðikokk Evrópu. Kate Magic er ekki spör á jákvæð lýsingarorð þegar hún segir frá Sollu í umfjöllun sinni um hráfæðimenningu Evrópu. Í greininni telur hún upp góða veitingastaði í Evrópu sem sérhæfa sig í að matreiða hráfæði en uppáhalds staðinn sinn af þeim öllum segir hún vera Gló. Aðrir staðir sem eru í uppáhaldi hjá blaðakonunni eru m.a. 42 Degrés í París og Nama í London. Gló/Eyglo GislaHún dásamar jafnframt Sollu fyrir sitt innlegg í matarmenningu landans og talar um Sollu vörurnar með appelsínugula miðanum sem finna má í mörgum matvöruverslunum á landinu „Maður hefði kannski haldið að Ísland væri aðeins á eftir með menningarstraumana, en svo er ekki. Hvort sem þú ert að leita að klórella töflum, maca dufti eða hráfæði tahini og kelp núðlum þá eru góðar líkur á að þú finnir þetta í fyrstu versluninni sem þú stígur fæti inn í." Solla segir greinina hafa komið sér á óvart en að vissulega þyki sér hólið skemmtilegt: „Við erum að fá svo mikið af frábærum kommentum á Trip Advisor þannig að þetta er bara gaman," segir Solla sem hefur meðal annars eldað fyrir stórstjörnurnar Ben Stiller og Sean Penn. Gaman er að geta þess að Gló opnaði tvo nýja staði fyrir skemmstu. Einn í Faxafeni og annan í Kópavogi.
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira