Mourinho kærður fyrir ummæli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. október 2015 07:15 Vísir/Getty Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að kæra Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, fyrir ummæli sín eftir 3-1 tap liðsins gegn Southampton um helgina. Segir í kærunni að Mourinho hafi í viðtali eftir í leik gefið í skyn að dómari leiksins hafi verið hliðhollur öðru liðinu. Robert Madley var dómari leiksin en dæmdi ekki vítaspyrnu þegar Maarten Stekelenburg, markvörður Southampton, virtist hafa brotið á Falcao í teignum. Eftir leik sagði Mourinho að dómarar væru hræddir að dæma Chelsea í hag. „Þetta var risastórt víti fyrir okkur. Ekki lítið og það var enginn vafi,“ sagði Mourinho. „Vítið skiptir miklu máli því liðið mitt hrynur þegar eitthvað neikvætt gerist. Liðið tapaði enn meira sjálfstrausti.“ „Ef knattspyrnusambandið vill refsa mér þá geta þeir gert það. Það refsar ekki öðrum knattspyrnustjórum.“ Í gær birti Chelsea yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem stjórn félagsins lýsir yfir fullum stuðninginn við Mourinho, þrátt fyrir slæma stöðu liðsins. Chelsea er í sextánda sæti með átta stig að loknum átta umferðum. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea segist vera með rétta knattspyrnustjórann | Mourinho fær fullan stuðning Jose Mourinho fékk í dag stuðningsyfirlýsingu frá Chelsea en það hefur lítið gengið hjá Englandsmeisturunum í byrjun tímabilsins. 5. október 2015 13:45 Ensku meistararnir fengu skell á heimavelli | Sjáðu mörkin Englandsmeistarar Chelsea fengu skell á heimavelli gegn Southampton í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Chelsea komst yfir tókst lærisveinum Ronald Koeman að svara með þremur mörkum. 3. október 2015 00:01 Mourinho: Ég skal fara ef leikmenn vilja Meistararnir eru rétt fyrir ofan fallsvæðið eftir fjögur töp í átta leikjum. 5. október 2015 08:45 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að kæra Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, fyrir ummæli sín eftir 3-1 tap liðsins gegn Southampton um helgina. Segir í kærunni að Mourinho hafi í viðtali eftir í leik gefið í skyn að dómari leiksins hafi verið hliðhollur öðru liðinu. Robert Madley var dómari leiksin en dæmdi ekki vítaspyrnu þegar Maarten Stekelenburg, markvörður Southampton, virtist hafa brotið á Falcao í teignum. Eftir leik sagði Mourinho að dómarar væru hræddir að dæma Chelsea í hag. „Þetta var risastórt víti fyrir okkur. Ekki lítið og það var enginn vafi,“ sagði Mourinho. „Vítið skiptir miklu máli því liðið mitt hrynur þegar eitthvað neikvætt gerist. Liðið tapaði enn meira sjálfstrausti.“ „Ef knattspyrnusambandið vill refsa mér þá geta þeir gert það. Það refsar ekki öðrum knattspyrnustjórum.“ Í gær birti Chelsea yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem stjórn félagsins lýsir yfir fullum stuðninginn við Mourinho, þrátt fyrir slæma stöðu liðsins. Chelsea er í sextánda sæti með átta stig að loknum átta umferðum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea segist vera með rétta knattspyrnustjórann | Mourinho fær fullan stuðning Jose Mourinho fékk í dag stuðningsyfirlýsingu frá Chelsea en það hefur lítið gengið hjá Englandsmeisturunum í byrjun tímabilsins. 5. október 2015 13:45 Ensku meistararnir fengu skell á heimavelli | Sjáðu mörkin Englandsmeistarar Chelsea fengu skell á heimavelli gegn Southampton í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Chelsea komst yfir tókst lærisveinum Ronald Koeman að svara með þremur mörkum. 3. október 2015 00:01 Mourinho: Ég skal fara ef leikmenn vilja Meistararnir eru rétt fyrir ofan fallsvæðið eftir fjögur töp í átta leikjum. 5. október 2015 08:45 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Chelsea segist vera með rétta knattspyrnustjórann | Mourinho fær fullan stuðning Jose Mourinho fékk í dag stuðningsyfirlýsingu frá Chelsea en það hefur lítið gengið hjá Englandsmeisturunum í byrjun tímabilsins. 5. október 2015 13:45
Ensku meistararnir fengu skell á heimavelli | Sjáðu mörkin Englandsmeistarar Chelsea fengu skell á heimavelli gegn Southampton í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Chelsea komst yfir tókst lærisveinum Ronald Koeman að svara með þremur mörkum. 3. október 2015 00:01
Mourinho: Ég skal fara ef leikmenn vilja Meistararnir eru rétt fyrir ofan fallsvæðið eftir fjögur töp í átta leikjum. 5. október 2015 08:45