Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 12:01 Ísold Sævarsdóttir fékk að klæðast keppnisbúningum skólanna þriggja þegar hún heimsótti það. Verður hún villiköttur eða bolabítur? @isoldsaevars Besta sjöþrautarkona Íslands í dag, Ísold Sævarsdóttir, er á leið út til Bandaríkjanna í skóla á næsta vetri en hún getur valið á milli flottra skóla. Ísold sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hefði heimsótt þrjá stóra skóla sem allir vildu fá hana til sín á skólastyrk. „Heimsókn til Bandaríkjanna. Á einni viku heimsótti ég þrjá frábæra háskóla í Bandaríkjunum. Nú er bara að velja,“ skrifaði Ísold. Hún var einnig frábær körfuboltakona og hefði örugglega getað komist á skólastyrk sem körfuboltakona líka. Ísold valdi hins vegar frjálsarnar þar sem hún er landsliðskona og náði besta árangri íslenskra kvenna í sjöþraut á árinu þegar hún náði í 5490 stig á Norðurlandamótinu í fjölþrautum. Það skilaði henni silfri á Norðurlandamótinu. Skólarnir sem keppast um Ísold eru eftirtaldir: University of Kentucky í borginni Lexington í Kentucky-fylki í suðaustur-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig Villikettina eða Kentucky Wildcats. University of Georgia í borginni Aþenu í Georgíufylki í Suður-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig bolabíta eða Georgia Bulldogs. University of Arizona í borginni Tucson í Arizona-fylki í suðavestur-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig Villikettina eða Arizona Wildcats. Ísold heimsótti alla skólana og klæddi sig meðal annars í fullan skrúða fyrir myndatöku. Skólarnir eru því allir tilbúnir að tilkynna nýjan nemanda sinn með ferskum myndum þegar Ísold ákveður sig. Íslandsmet kvenna í sjöþraut er 5878 stig og það setti Helga Margrét Þorsteinsdóttir í júní 2009. Hvort Ísold nái einhvern tímann að ógna því verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by isoldsaevars (@isoldsaevars) Frjálsar íþróttir Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Körfubolti Fleiri fréttir Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
Ísold sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hefði heimsótt þrjá stóra skóla sem allir vildu fá hana til sín á skólastyrk. „Heimsókn til Bandaríkjanna. Á einni viku heimsótti ég þrjá frábæra háskóla í Bandaríkjunum. Nú er bara að velja,“ skrifaði Ísold. Hún var einnig frábær körfuboltakona og hefði örugglega getað komist á skólastyrk sem körfuboltakona líka. Ísold valdi hins vegar frjálsarnar þar sem hún er landsliðskona og náði besta árangri íslenskra kvenna í sjöþraut á árinu þegar hún náði í 5490 stig á Norðurlandamótinu í fjölþrautum. Það skilaði henni silfri á Norðurlandamótinu. Skólarnir sem keppast um Ísold eru eftirtaldir: University of Kentucky í borginni Lexington í Kentucky-fylki í suðaustur-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig Villikettina eða Kentucky Wildcats. University of Georgia í borginni Aþenu í Georgíufylki í Suður-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig bolabíta eða Georgia Bulldogs. University of Arizona í borginni Tucson í Arizona-fylki í suðavestur-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig Villikettina eða Arizona Wildcats. Ísold heimsótti alla skólana og klæddi sig meðal annars í fullan skrúða fyrir myndatöku. Skólarnir eru því allir tilbúnir að tilkynna nýjan nemanda sinn með ferskum myndum þegar Ísold ákveður sig. Íslandsmet kvenna í sjöþraut er 5878 stig og það setti Helga Margrét Þorsteinsdóttir í júní 2009. Hvort Ísold nái einhvern tímann að ógna því verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by isoldsaevars (@isoldsaevars)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Körfubolti Fleiri fréttir Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira