Sjáðu framlag Breta í Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 7. mars 2015 22:08 Dúettinn Electro Velvet YouTube Dúettinn Electro Velvet verður fulltrúi Bretlands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin verður í Vín í Austurríki. Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti þetta í kvöld en dúettinn skipa þau Alex Larke og Bianca Nicholas og munu þau flytja lagið Still In Love With You á úrslitakvöldinu 23. maí næstkomandi. Lagið er í ætt við tónlist sem naut mikilla vinsælda á fyrri hluta síðustu aldar og inniheldur þennan myndarlega „scat“-kafla sem er eins og sóttur úr smiðju hins sáluga Louis Armstrong. Það verður því forvitnilegt að sjá hvernig Bretum mun vegna í Eurovision ár en þeir hafa ekki átt góðu gengi að fagna í undaförnum keppnum. Í fyrra höfnuðu Bretar í sautjánda sæti með lagið Children of the Universe sem Molly Smitten-Downes flutti. Árið 2013 hafnaði Bonnie Tyler í 19. sæti með lagið Believe in Me fyrir hönd Breta. Árið 2012 endaði Engelbert Humperdinck í 25. og næst neðsta sæti sem varð til þess að Bretar hótuðu að draga sig úr keppninni. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Dúettinn Electro Velvet verður fulltrúi Bretlands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin verður í Vín í Austurríki. Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti þetta í kvöld en dúettinn skipa þau Alex Larke og Bianca Nicholas og munu þau flytja lagið Still In Love With You á úrslitakvöldinu 23. maí næstkomandi. Lagið er í ætt við tónlist sem naut mikilla vinsælda á fyrri hluta síðustu aldar og inniheldur þennan myndarlega „scat“-kafla sem er eins og sóttur úr smiðju hins sáluga Louis Armstrong. Það verður því forvitnilegt að sjá hvernig Bretum mun vegna í Eurovision ár en þeir hafa ekki átt góðu gengi að fagna í undaförnum keppnum. Í fyrra höfnuðu Bretar í sautjánda sæti með lagið Children of the Universe sem Molly Smitten-Downes flutti. Árið 2013 hafnaði Bonnie Tyler í 19. sæti með lagið Believe in Me fyrir hönd Breta. Árið 2012 endaði Engelbert Humperdinck í 25. og næst neðsta sæti sem varð til þess að Bretar hótuðu að draga sig úr keppninni.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48