Sauð næstum því upp úr hjá Conor og Jose Aldo Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. desember 2015 01:30 Það er grunnt á því góða á milli Conor McGregor og Jose Aldo og það leyndi sér ekki í kvöld. Þá stiga þeir báðir á vigtina í MGM Grand Garden Arena. Fyrir vigtunina var víst mikill hiti í þeim báðum baksviðs og mátti víst litlu muna að það yrðu læti þar. Eftir að báðir höfðu vigtað sig lá næstum við slagsmálum á milli þeirra. Þessir menn hreinlega þola ekki hvorn annan. Á morgun fá þeir loksins að taka á hvor öðrum í búrinu og það verður einn rosalegur bardagi. Umgjörðin og stemningin á vigtuninni hjá þeim var stórkostleg eins og sjá má á þessum myndum sem Björgvin Harðarson, myndatökumaður 365, tók. Innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan.Bardagakvöldið stóra með Gunnari Nelson og Conor McGregor verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. Íþróttadeild 365 er í Las Vegas og flytur ykkur nýjustu tíðindi. Fylgstu með á Facebook, Twitter og Snapchat: sport365. MMA Tengdar fréttir Attar: Gunnar stendur frammi fyrir risatækifæri Bandaríski umboðsmaðurinn Audie Attar segir að Gunnar Nelson verði kominn í kjöraðstöðu í UFC-heiminum ef hann klárar Demian Maia með stæl. 11. desember 2015 14:07 Telur að Gunnar muni rota Demian Maia í kvöld 12. desember 2015 06:00 Bardagi ólíkur öllum öðrum hjá Gunnari Nelson Gunnar Nelson mun stíga risaskref í átt að draumi sínum um að verða heimsmeistari hjá UFC ef hann sigrar Demian Maia í nótt. Hann er í sínu besta formi eftir frábærar, og nokkuð óhefðbundnar, æfingabúðir. 12. desember 2015 08:00 Kavanagh: Veit ekki hvort orðið stress sé til á íslensku en Gunni kann það ekki Þjálfari Gunnars Nelson reiknar með að Gunnar berjist um heimsmeistaratitilinn næsta sumar. 11. desember 2015 12:00 Haraldur Nelson: Maia hefur aldrei verið betri en núna Pabbi Gunnars Nelson fylgir honum hvert sem er og er spenntur fyrir bardaganum á laugardaginn. 11. desember 2015 10:45 Gunnar og Conor náðu vigt í brjálaðri stemningu | Myndband Það var algjörlega geggjuð stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld er Írarnir tóku aftur yfir þennan sögufræga sal. 11. desember 2015 23:45 Sjáðu Gunnar og Maia stíga á vigtina Vinir Íslands frá Írlandi sýndu stuðning sinn í verki í kvöld er Gunnar Nelson steig á vigtina í Las Vegas. 12. desember 2015 01:04 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Það er grunnt á því góða á milli Conor McGregor og Jose Aldo og það leyndi sér ekki í kvöld. Þá stiga þeir báðir á vigtina í MGM Grand Garden Arena. Fyrir vigtunina var víst mikill hiti í þeim báðum baksviðs og mátti víst litlu muna að það yrðu læti þar. Eftir að báðir höfðu vigtað sig lá næstum við slagsmálum á milli þeirra. Þessir menn hreinlega þola ekki hvorn annan. Á morgun fá þeir loksins að taka á hvor öðrum í búrinu og það verður einn rosalegur bardagi. Umgjörðin og stemningin á vigtuninni hjá þeim var stórkostleg eins og sjá má á þessum myndum sem Björgvin Harðarson, myndatökumaður 365, tók. Innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan.Bardagakvöldið stóra með Gunnari Nelson og Conor McGregor verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. Íþróttadeild 365 er í Las Vegas og flytur ykkur nýjustu tíðindi. Fylgstu með á Facebook, Twitter og Snapchat: sport365.
MMA Tengdar fréttir Attar: Gunnar stendur frammi fyrir risatækifæri Bandaríski umboðsmaðurinn Audie Attar segir að Gunnar Nelson verði kominn í kjöraðstöðu í UFC-heiminum ef hann klárar Demian Maia með stæl. 11. desember 2015 14:07 Telur að Gunnar muni rota Demian Maia í kvöld 12. desember 2015 06:00 Bardagi ólíkur öllum öðrum hjá Gunnari Nelson Gunnar Nelson mun stíga risaskref í átt að draumi sínum um að verða heimsmeistari hjá UFC ef hann sigrar Demian Maia í nótt. Hann er í sínu besta formi eftir frábærar, og nokkuð óhefðbundnar, æfingabúðir. 12. desember 2015 08:00 Kavanagh: Veit ekki hvort orðið stress sé til á íslensku en Gunni kann það ekki Þjálfari Gunnars Nelson reiknar með að Gunnar berjist um heimsmeistaratitilinn næsta sumar. 11. desember 2015 12:00 Haraldur Nelson: Maia hefur aldrei verið betri en núna Pabbi Gunnars Nelson fylgir honum hvert sem er og er spenntur fyrir bardaganum á laugardaginn. 11. desember 2015 10:45 Gunnar og Conor náðu vigt í brjálaðri stemningu | Myndband Það var algjörlega geggjuð stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld er Írarnir tóku aftur yfir þennan sögufræga sal. 11. desember 2015 23:45 Sjáðu Gunnar og Maia stíga á vigtina Vinir Íslands frá Írlandi sýndu stuðning sinn í verki í kvöld er Gunnar Nelson steig á vigtina í Las Vegas. 12. desember 2015 01:04 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Attar: Gunnar stendur frammi fyrir risatækifæri Bandaríski umboðsmaðurinn Audie Attar segir að Gunnar Nelson verði kominn í kjöraðstöðu í UFC-heiminum ef hann klárar Demian Maia með stæl. 11. desember 2015 14:07
Bardagi ólíkur öllum öðrum hjá Gunnari Nelson Gunnar Nelson mun stíga risaskref í átt að draumi sínum um að verða heimsmeistari hjá UFC ef hann sigrar Demian Maia í nótt. Hann er í sínu besta formi eftir frábærar, og nokkuð óhefðbundnar, æfingabúðir. 12. desember 2015 08:00
Kavanagh: Veit ekki hvort orðið stress sé til á íslensku en Gunni kann það ekki Þjálfari Gunnars Nelson reiknar með að Gunnar berjist um heimsmeistaratitilinn næsta sumar. 11. desember 2015 12:00
Haraldur Nelson: Maia hefur aldrei verið betri en núna Pabbi Gunnars Nelson fylgir honum hvert sem er og er spenntur fyrir bardaganum á laugardaginn. 11. desember 2015 10:45
Gunnar og Conor náðu vigt í brjálaðri stemningu | Myndband Það var algjörlega geggjuð stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld er Írarnir tóku aftur yfir þennan sögufræga sal. 11. desember 2015 23:45
Sjáðu Gunnar og Maia stíga á vigtina Vinir Íslands frá Írlandi sýndu stuðning sinn í verki í kvöld er Gunnar Nelson steig á vigtina í Las Vegas. 12. desember 2015 01:04